Tíminn - 09.07.1977, Qupperneq 7

Tíminn - 09.07.1977, Qupperneq 7
3 OÉ . “? o ca D.aí Laugardagur 9. júli X977 7 N ef tóbak aukinn virðuleika- svip. Látum það nú vera. En hitt þykir heldur verra, að hann tekur i nefið! Þegar aðrir virðing- armenn taka til við að púa vindla sina, tekur Helmut Schmidt upp úr pússi sinu neftóbaksdósir og fær sér i nefið! Helmut Schmidt, kanzlari Vest- ur-Þýzkalands, er væntanlegur i opin- bera heimsókn til ís- lands um miðjan mánuðinn. Hann þykir um margt frá- brugðinn fyrirrenn- urum sinum i starfi, ef litið er á fas hans og lifnaðarhætti. Eitt er það, sem ihalds- samt fólk á erfitt með að sætta sig við, að sjálfur kanzlarinn skuli ekki ganga með virðulegt höfuðfat, sem hæfir stöðu hans. Schmidt geng- ur nánast aldrei með höfuðfat, i versta falli gripur hann til gamallar sjóliða- frollu og gildir þá einu, hvort hann er i sumarleyfi á af- skekktum stað eða i opinberri heimsókn hjá erlendum þjóð höfðingjum. Annað atriði, sem fólk á bágt með að venjast, er tóbaksnotkun kanzlarans. Hann reykir nefnilega ekki | vindla, eins og t.d. Ludwig Erhard, en það þótti gefa honum Þú ættir ekki að gera það Þeir eru ómissandi þeir hjálpa plöntunum að vaxa með þvi að búa til ótal litil göng sem hleypir lofti niður i moldina. Þeir gætu gert þetta allt án þess að lita út eins og ormar! Tíma- spurningin Hvaða þjónusta vilt þú að verði á Hlemmi i framtiðinni? Hafli&i Karlsson, verkamaður: — Járnbrautarlest i BreiðholtiB og Arbæjarhverfi, nú og búðir og pylsuvagnar og þess háttar. Indriði Indriðason, ættfræðingur: — Sú biónusta sem ætlazt er til að hér veröi, strætisvagnabiðskýi'i, kaffistofa, upplýsingaþjónusta og’ fleira sem ég man ekki að nefna Harpa Pétursdóttir, starfstúika: — Alla vega sjoppa og kaffistofa og ýmislegt svoleiðis. Kannski bjór. Lilja Finnbogadóttir, starfstúlka: — Égveitekki, þaðersvo margt. Ætli þaö sé ekki bezt aö hér verði búöir, kaffisala og eitthvaö fieira. óskar Bjartmarsson, lögreglu- þjónn: — 1 fyrsta lagi þarf að vera hér þjónusta fyrir þá, sem ferðast meö strætisvögnum og aðsjfiða fyrir þá, t.d. upplýsinga- þjónusta og miöasala. Nú og ætli ekki sé sjálfsagt aö hafa ein- hverja greiöasölu lika.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.