Tíminn - 06.08.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 06.08.1977, Qupperneq 2
2 Laugardagur 6. ágúst 1977 íslenzk greidasemi: íslenzkir ökumenn tillitssam- ari en erlendir? — tveir Þjóðverjar i hrakningum Kás-Reykjavik. — Forsagan er sú, aö tveir Þjóöverjar á Volks- wagen-rúgbrauöi voru á feröalagi um hálendiö. Þaö slitnaöi hjá þeim viftureim á Auökúluheiöi, en þeir höföu ekki vit á aö nema staöar heldur héidu áfram. Bfll þeirra stöövaöist sföan uppi á Kili meö ónýta ventla. ■ — I mlnar hendur kom þetta mál I gegnum þýzka sendiráðiö og Karl Kortsson dýralækni á Hellu. Ég brást auövitaö viö eins og sannur Islendingur og fór til móts viö þá inn á öræfin sagöi Finnbogi Eyjólfsson verzlunar- stjóri hjá Heklu, en hann er vanur fjallamaöur og hefur oft feröazt um hálendiö. Þaö fylgir einnig sögunni, aö hinir ólánssömu feröamenn hafi átt farseöla meö Smyrli nú eftir helgina og þvi legiö meira á en ella. ■ — Ég var kominn upp eftir til þeirra um nóttina og varö aö taka þá i tog, og reyna aö drösla þeim yfir sandanna og alla leiö til Reykjavikur. A leiöinni sprakk á mlnum bíl eins og alltaf getur gerzt, en þvi miöur haföi ég ekki rétt verkfæri til aö skipta um dekk. Aliöiö var oröiö og þvl litil umferö. Þó stoppuöu allir, sem leiö áttu framhjá, og buöu fram aöstoö slna, ef þeir gætu ein- hverja veitt. Ég fékk reyndar enga úrlausn minna mála fyrr en bll af sömu gerö og minn meö rétt verkfæri kom til hjálpar. Þjóöverjarnir undruöust stór- um yfir greiöasemi þeirra, sem leiö áttu um og sögöu þvl um likt nær óhugsandi I Þýzkalandi. Þar gætu menn staöiö heilu og hálfu dagana og beöiö eftir aöstoö, án þess aö nokkur næmi staöar. — Mér finnst andskoti skemmtilegt aö enn skuli eima eftir af þessari greiöasemi hjá okkur Islendingum. Þaö er góö visbending um aö ekki er allt aö fara I hundana hér. — Hitt er aö þegar eitthvaö bil- ar h já útlendingunum upp á öræf- um og þeir eru einir og yfirgefnir, veröa þeir svo ósköp smáir, og vita ekki sitt rjúkandi ráö. Þess vegna veröa þeir þeim mun þakk- látari, þegar þeir fá aöstoö, sagöi Finnbogi aö lokum. Hitaveitan kann að veröa dýr á Akureyri, en veðráttan er góö. Mörgum þykir hitaveitan dýr AÞ-Reykjavik Það var á fundi hitaveitu Akureyrar fyrir skömmu aö ákveöin var gjaid- skrá fyrir hana. Aö vonum eru Akureyringar ekki mjög ánægöir meö gjaidskrána, þar sem hún er töluvert hærri en t.d. sú á Húsa- vík og i Reykjavík. Ein af ástæö- unum fyrir hinu háa veröi er sú aö það er krafa ríkisstjórnarinnar og Seðiabankans, að hitaveitufram- kvæmdirnar séu fjármagnaöar um 20% með eigin fjármagni. Þaö eru þvi neytendur sem veröa aö punga út meö peninga, en þetta ákvæöi ræöur mestu um upphæö heimæðiar'gjaldanna. Stefnt er að þvl að aö gjaldið fyrirheita vatnið verði um 60% af samsvarandi varmaorku meö oliu. En með tiö og tlma verður gjaldiö fyrir hitaveituna lægra og gert er ráð fyrir þvl að um 1990 veröi það rétt um 30% af hitunar- kostnaði með oliu. Þetta miðast þó við að verð á olíu hækki sam- svarandi við annaö verölag. Fyrir meöaleinbýlishús á Akur- eyri verður gjaldið 3.300 fyrir hvern mín/ltr. Er þá reiknað með að notaður sé hemill en ekki mæl- ir, eins og tiðkast I Reykjavík. Þetta er nokkru hærra en t.d. á Dalvík, en þar kostar hver min/ltr. 1.200. Sambærilegar töl- ur fyrir Húsavik eru þær að þar kostar hver min/ltr. 1.330. Eins og fyrr sagði þykir æði mörgum hitaveitan dýr á Akureyri og er það eflaust rétt aö svo sé, en önn- ur hitaveita er einnig dýr — og ný —, en það er hitaveita Suður- nesja. Þar er gjaldiö 2.500 fyrir hvern min/ltr.og heimæðargjöldin eru 173 þúsund fyrir allt aö 400 rúmmetra húsnæði. Heimæöiar gjöldin á Akureyri veröa 165 þús- und að viðbættum 180 krónum fyrir hvern rúmmetra húsnæðis. veiððhornið Rúmlega 2000 laxar úr Þverá í Borgarfirði! Eins og lesendur Veiöihorns- inshafa séö I sumar, hefur veiö- in I Þverá I Borgarfiröi veriö meö afbrigöum góö I allt sumar. Laxinn gekk mjög snemma I ána og veiöin veriö jöfn og góö á báöum svæöum sérstaklega þó efra svæöinu, eöa Kjarrá eins og þaö er kallað. Um hádegi á fimmtudag voru komnir um 1250 laxar á land úr Kjarrá. Aö sögn Sigmars Björnssonar, sem er einn leigutaka, fengust til dæmis hvorki meira né minna en 250 laxar eina vikuna siöast i júli, og var stærö laxanna allt frá 19 pundum niður I 4 pund og allt þar I milli. A neöra svæðinu i Þverá hefur laxveiðin ekki gengið eins vel og á efra svæðinu, en I gær voru komnir um 830 laxar þar á land. Meö öörum oröum, nú eru komnir á þriöja þúsund laxar úr allri ánni það sem af er sumri. Aö sögn Rikharös Kristjáns- sonar aö Guönabakka I gær, var mjög gott veður viö ána og vatn- ið I henni einnig gott. Hins vegar kvaö hann veiðina ganga treg- lega, þegar svona bjart væri. Rlkharöur kvaö meöalþyngd laxanna vera góöa, eöa um 9 pund og aö engin smálaxaganga heföi enn komið svo heitiö gæti. Veiöihornið telur, aö meö nokkurri fullvissu sé hægt aö segja aö Þverá i Borgarfiröi, sé oröin sú laxveiöiá, sem komin er meö langhæsta laxatölu það sem af er þessu sumri. Raftækjavinnustofan s. Grímur og Árni. lupfélag ipnf irðinga Kaupfélag Skagfirðinga ■ Kaupfélag Svalbarðseyrar Kaupfélag Eyfirðinga Baldvin Kristján Kaupfélag Húnvetninga Raftakiavcrzlun | Ottars Sveinbjörnssonai Kaupfélag Héraðsbúa Pöntunarfélag Eskfirðinga Kaupfélay Borgfirðinga Ármúla 1 / Simi 86-117 Austur Skaftfellinga Verzlunin Strandgata 39 Kaupfélag Vestur- Skaftfellini Rúmlega 1700 laxar úr Laxá i Aðaldal Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Veiöihorniöfékk i gær hafa i allt veiözt um 1670-1680 laxar i Laxá i Aöaldal. Eru þá lagöar saman tölur frá veiði- húsinu viö Laxamýri og veiði- húsinu I Arnesi. Þessa vikuna hefur verið heldur hráslagalegt veöur viö Laxá, rok og rigning og laxveiöimenn hafa þvi varla stundaö veiöina eins mikiö og þeir heföu óskaö. Aöeins fimm stiga hiti var þarna fyrir austan i gær. Helga Halldórsdóttir i veiði- húsinu við Laxamýri, sagöi i gær, aö um 1400 laxar væru þar skráöir. Af fyrrgreindum ástæöum hefur veiöin veriö heldur tregari slöustu daga eins og fram hefur komiö hér i Veiöi- horninu áöur, hefur veiöin i allt sumar veriö mjög góö á þessu svæöi. Hildur Hermóösdóttir I Arnesi sagði, aö á svæö'i veiöihússins i Arnesi væru um 270-280 laxar komnir á land i sumar. Þaö er mun betri veiði en á sama tima I fyrra, þvl þá voru aöeins um 150 laxar komnir á land. Þarna var veitt á sjö stangir, en maökveiöi er bönnuö. — Svo til allt er veitt á flugu. Þaö hafa aöeins 15 laxar veiðzt á spún I sumar, sagöi Hildur. Sá stærsti, sem veiözt hefur I sumar reyndist 22 pund, en laxarnir hafa fariö smækkandi i ágústmánuði, allt niöurl 6-8 pund. Veiðin hefur veriö heldur treg þessa viku vegna kulda. Dræmt í Grímsá ennþá — Hér er mjög gott veöur og þurrkar miklir, sem er auövitað mjög gott fyrir bændur, en ekki eins gott fyrir laxveiöina, þvi Grimsá er mjög vatnslltil núna og þar sem svo bjart er, er veiðin frekar dræm, sagöi Viktor Magnússon i veiöihúsinu við Grimsá i gær. Hann kvaöst ekki vita nákvæmlega hve mik- iö heföi veiðzt i sumar en taldi töluna vera komna eitthvaö yfir sjö hundruö. — Þaö er alltaf aö ganga ein- hver lax i ána, en hann er frekar smár núna. Ætli meöalþyngdin sé ekki um 5-6 pund. Nokkuö hefur þó fengizt af 14-15 pundur- um, en sá stærsti sem veiðzt hefur var 18 pund, sagöi Viktor. Laxveiöimenn hafa orðiö var- ir viö stóra laxa i ánni, sem greinilega eru orönir legnir, þ.e.a.s. nokkuö umliöiö slöan þeir gengu I ána. I gærmorgun setti einn laxveiöimannanna i lax sem hann taldi a.m.k. 20 pund. Hann var búinn að vera meö hann á i nærri þvi klukku- stund og reyna aö landa honum, þegar laxinum tókst aö sllta sig lausan. Voru þetta hin mestu vonbrigði aö missa „þann al- stærsta.” Alltaf reytingsveiði i Flókadalsá — Laxveiöin gengur rólega hér, þaö er alltaf einhver reytingur en þó aldrei mikil veiöi. Lltiö vatn er I ánni núna og mjög bjart hefur verið, og hamlar það veiöinni, sagöi Ingvar Ingvarsson á Múlastöð- um I gærdag. — Ég gæti trúaö, aö þaö væru komnir um 140-150 laxar á land og tel þaö mjög svipaöa veiði og var i fyrra- sumar á sama tlma, sagöi hann. — Þaö er nóg af laxi I ánni, og hann er lika öllu vænni, en hann hefur veriö. T.d. hafa nokkrir 8- 12 punda laxar veiðzt og þykir þaö gott hér hjá okkur, sagöi Ingvar og bætti við, að þeir sem slyngir væru i fluguveiöinni fengju oft góða veiöi. Nota þeir þá mest litlar flugur, sem laxinn viröist helzt vilja. —gébt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.