Tíminn - 06.08.1977, Page 8

Tíminn - 06.08.1977, Page 8
8 Laugardagur 6. ágúst 1977 ÁSKORENDAEINVÍGIN Kortsnoj þarf aðeins hálfan vinning í fjórum skákum Eloskákstig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Viktor Kortsnoj 2645 1 1 1 1/2 1/2 1 1 0 1/2 1/2 1/2 1/2 8 1/2 1/2001 1/2 1/2 1/2 122 4 Lev Polugajevskl 2620 0 0 0 Kortsnoj, sem greinilea haföi misst alla virðingu fyrir and- stæöingnum, tefldi 8. skákina mjög glæfralega og uppskar réttilega sitt fyrsta tap i einvig- inu. Tapiö kom honum niöur á jöröina aftur og nú situr öryggiö i fyrirrúmi, enda hefur 9.-12. skákinni lokiö meö jafntefli. Polugajevski reyndi mjög mikiö tilaönýta sérhagstæðar stööur i 10. og 12. skák, en Kortsnoj varöist vel og hélt jöfnu. Úrslit einvigisins eru ráöin, þvi Kortsnoj þarf aöeins 1/2 vinning til viöbótar i 4 skákum og er liklegt aö hann nái þvi þegar i 13. skákinni. Kortsnoj hefur notið sin vel I þessu einvigi og viröast öll lætin eiga vel viö hann, enda er hann mikill baráttumaður, jafnt viö skákboröiö sem utan þess. 1 blaöaviötölum hefur hann lagt sig allan fram viö aö angra so- vézk yfirvöld og hefur sumt, sem þar er eftir honum haft, veriö fjarstæöukennt. Hann hef- ur m.a. farið niörandi oröum um heimsmeistarann Karpow og skákstil hans, sagt að hann hafi allt of leiöinlegan og and- lausan skákstil af heimsmeist- ara aö vera. Karpov hefur sýnt meiri yfirburöi yfir aðra skák- menn en nokkur heimsmeistari frá striðslokum, og þótt Kort- snoj finnist skákstill hans leiöin- legur, veröur hann aldrei talinn andlaus. 8. skákin Hvítt: Polugajevskí Svart: Kortsnoj Katalónsk byrjun 1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 Viröist óeölilegur leikur, en hviti biskupinn á d2 passar illa inn I stööuuppbyggingu hvits. 5. Bg2 d5 6. Rf3 0-0 7. 0-0 C6 8. Dc2 Rbd7 9. b3 b6 10. Hdl Ba6 11. a4 Re4 12. Bf4 Hc8 13. Rbd2 Rxd2 14. Hxd2 g5? Kortsnoj telur sér allt leyfi- legt gegn niöurbrotnum and- stæðingi, en Polugajevski er ekki i vandræöum meö slika leiki. Fréttir herma, aö aö- stoöarmaöur Kortsnojs, brezki stórmeistarinn Keene, hafi fórnaö höndum, þegar hann sá þennan leik, og farið brott úr skáksalnum. 15. Be3 f5 16. Hddl Bf6 17. Hacl h6 Meö þessum leik viöurkennir Kortsnoj mistök sin, þvi varla hefur hann leikiö g7-g5 til þess að valda peðið siðar með h6. 18. Dd2 Bg7 19. h4 f4 Eftir 19. — g4 20. Rel h5 21. Rd3 hefur hvitur mun betri stöðu. 20. gxf4 g4 21. Re5 Rxe5 22. dxe5 Dxh4 23. cxd5 cxd5 24. Hxc8 Bxc8 Enn verra er 24. — Hxc8 25. f5 o.s.frv. 25. Hcl — Hviti hrókurinn leggur undir sig opna c-linuna og stefnir upp á c7 , þar sem hann stendur m j ö g v e 1 . - 1 Genf er mikiö jafnræöi meö keppendum Spasski tefldi átt- undu skákina veikt og Portisch hegndi honum fyrir þaö á sann- færandi hátt. 19. skákinni kom Spasski með Kkki 26. — gxf2+ 27. Bxf2 Pxf4? (. Dxf4 Hxf4 29. Hxc8+ o.s.frv. 27. fxg3 Dxg3 28. Hxa7 Bc8 Hviti hrókurinn á 7. linunni er stórveldi, sem svartur ræöur ekki við. Eini maöur svarts i virkri stöðu er drottningin, en hún getur ekkert gert ein. jj A ■ m B §§ H u i B H U H í Q B A jj m |jj| ■ h j§§ B ■ m a ■ (§ H ■ $L ■ _ 29. b4 Kh8 30. Bf2 Dg4 endurbót i Breyer-afbrigðinu i spænskum leik og vann eftir skemmtilega teflda sókn, þar sem hann fórnaöi manni. Spasski þvingaöi fram jafn- tefli i 10. skákinni meö þvi aö 25^— g3 26. Hc7 Ba6 Spasskí og Portisch jafnir Eloskákstig 1 23456 789 10 Boris Spasski 2610 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 1/2 0 1 1/2 5 Lajos Portisch 2625 1/2 1/2 1 1/2 0 1/2 1/2 1 0 1/2 5 skák Eftir 30. — Dxf4 31. Dxf4 Hxf4 32. Ha8 Hf8 33. Bxb6 vinnur hvit- ur endataflið meö tvö samstæö fripeð á drottningararmi. 31. Hc7 h5 32. De3 Hg8 33. Df3 Df5 34. Bf4 d4 35. Bg5 Dg6 36. Dd3. og svartur gafst upp, þvi hann getur engu leikið, sem vit er I. 9. skákin Hvitt: Kortsnoj Svart: Polugajevski Enskur leikur 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 b6 4. e4 Bb7 5. Bd3 c5 6. 0-0 Rc6 7. e5 Rg4 8. Be4 f5 9. exf6 e.p. Rxf6 10. Bxc6 Bxc6 11. d4 cxd4 12. Rxd4 Bb7 13. Bf4 Be7 14. Rcb5 0-0 15. Bc7 Dc8 16. Bd6 Dd8 17. Bc7 Dc8 18. Bd6 Dd8 19. Bc7 jafntefli. fórna hrók og riddara. Taflmennska Spasskis i 9. skákinni varö til þess, aö Portisch tók sér tvo fridaga til að fara heim til Ungverjalands til að fá þar aöstoö viö að undir- búa 11. skákina. 7. skákin Hvitt: Spasski Svart: Portisch Drottningarpeösbyr jun 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 c5 4. e3 Be7 5. Rbd2 cxd4 6. exd4 b6 7. c3 Bb7 8. Bd3 d6 9. 0-0 Rbd7 10. Hel 0-0 11. a4 a6 12. h3 He8 13. Bf4 Dc7 14. Bh2 Bf8 15. Rc4 Bd5 16. Re3 Bc6 17. Rd2 g6 18. De2 jafn- tefli. Bragi Kristjánsson. Hvítnefjur í Sædýrasafninu: Sá eini sinnar tegundar í Svo sem sést á þessari Timamynd Gunnars, er hvitnefjan Bára, en þaö er nafniö sem starfsmenn Sædýrasafnsins hafa gefiö þessari hvitnefju, oröin hin gæfasta og tekur ioönuna úr hendi eins starfsmannanna. Einnig má hér sjá af hverju Bára dregur nafn sitt, þ.e. hvitnefja, þar sem nef hennar er snjóhvitt. Þetta er hiö tignarlegasta dýr og hiö eina sinnar tegundar i sædýrasafni i heiminum. heiminum sem er á safni! — höfrungstegund, sem náðist út af Eldey fyrir nokkru gébé Reykjavik — Eins og skýrt var frá I Timanum á dögunum, voru handsamaöir þrir höfrung- ar út viö Eldey og þeim komiö fyrir I Sædýrasafninu. Nú hefur komið i ljós, aö þessi tegund kallast hvitnefjur og munu sennilega vera einu dýrin þess- arar höfrungartegundar, sem eru i sædýrasafni I heiminum. Þessi vitneskja fékkst ekki fyrr en cftir aö dýrin voru veidd og var þaö Bandarikjamaöur, sem kvaö upp þennan úrskurö, en hann var starfsmönnum Sæ- dýrasafnsins hér til aöstoðar viö aö fanga dýrin. Eins og áður segir voru þetta þrjár hvitnefjur, sem veiddust, en þvi miður eru tvær þeirra nú dauöar. Viö krufningu kom i ljós aö sjór haföi komizt i öndunar- holu þeirra, þegar veriö var að ná þeim, og þess vegna munu þær hafa drepizt. Reynt var allt til þess aö ná dýrunum ómeidd- um og lifandi, til þess aö gefa gestum Sædýrasafnsins kost á aö sjá þessi tignarlegu dýr meö eigin augum. Sú hvitnefjanna sem enn lifir, er hin hressasta og virðist mjög vel á sig komin. Hún er þegar orðin þaö hænd að stárfsmönn- um Sædýrasafnsins, að hún étur fæðuna úr hendi þeirra. Þetta lofar mjög góðu um framhald á tamningu dýrsins. Forráöamenn Sædýrasafns- ins i Hafnarfirði, hafa nýlega afráðið að ráöast i byggingu sundlaugar fyrir stór sjávardýr eins og t.d. höfrunga. Teikning- ar aö slikri laug liggja þegar fyrir. Hins vegar er enn óákveö- iö, hvenær hægt er aö byrja á byggingu sundlaugarinnar, vegna fjárskorts, en hún mun kosta stórfé. Aðalfæða hvitnef junnar I Sædýrasafninu, er loðna sem henni finnst mjög gómsæt. Einnig fær hún aðra gómsæta sjávarrétti, en lítiö er vitaö um matarvenjur þessara dýra. Loönan er þó uppáhaldsréttur- inn. Ljóst er aö marga fýsir aö sjá þessa merkilegu hvitnefju sér- Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.