Tíminn - 06.08.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.08.1977, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 6. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2546 Lárétt 1) Biður 6) Ómarga 7) Kveða við 9) Sæti 11) Stafur 12) Stafrófsröð 13) Egg 15) Hraöi 16)Alda. 18) Orkoma Lóðrétt 1) Draugagangs. 2) Aa, 3) Féll. 4) Tindi 5) Viðgerð 8) Eyði 10) Stafur 14) Tölu 15) Æði 17) Ónefndur Ráðning á gátu No. 2545 Lárétt I) Afleita 6) All 7) Der 9) Lát II) VI 12) La 13) Ama 15) Þak 16) Glæ 18) Innlögn Lóðrétt 1) Andvari 2) Lár3) E14) Dl 5) Aftakan 8) Ein 10) Ala 14) Agn 15) ÞÆO 17) LL Kennara vantar að Grunnskólanum á Eyrarbakka. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veita skólastjóri i sima (99)3117 og formaður skólanefndar i sima (99)3175. Hjartans þakkir færi ég börnum og tengdabörnum min- um, ásamt frændfólki og vinum, fyrir frábærar gjafir og heillaóskaskeyti á 75 ára afmæli minu 30. júlis.l. Lifið heil. Sigurbjörn Pétur Árnason Túngata 22, Húsavik. t----------------------- Eiginmaöur minn Ingvar Árnason Bjalla, Landssveit, lézt að heimili sinu 3. ágúst. Málfriður Arnadóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Steingrimur Jón Guðjónsson fyrrv. umsjónarm. Landsspftalans Bárugötu 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 8. ágústkl. 13.30. Þeirsem vildu minnast hans, vinsamlegast láti Slysavarnarfélag Islands njóta þess. Margrét Hjartardóttir Jón M. Stcingrímsson, Guörún H. Marinósdóttir, Ilelgi H. Steingrimsson, Valgerður Halldórsdóttir, Þorsteinn Steingrimsson, Anna Þorgrimsdóttiri, Guðjón Steingrimsson, Björg Þorsteinsdóttir, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Guðrúnar Magnúsdóttur frá Iöunnarstöðum, Lundareykjadal. Gunnþóra Þórðardóttir, Friörik Sveinsson, Elias M. Þórðarson, Hrefna Daníelsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum af alhug hluttekningu vegna fráfalls og jaröar- farar Jónasar Björnssonar frá Dæli, Viðidal. Sérstakar þakkir viljum við færa öldruöu fólki sem lagöi á sig langt ferðalag til að heyra minningu hans. Helga Jónasdóttir, Agúst Frankel Jónasson, Sigriður Jónasdóttir, Hreinn Kristjánsson, barnabörn og barnabarnabarn. í dag Laugardagur 6. ágúst 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Kvöld- nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik vikuna 5. ágúst til 11. ágúst er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tanniæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynlningar, Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Orðsending frá Verkakvennaf Framsókn. Sumarferðalagið er laugard. 6. ágúst. Tilkynniö þátttöku I siðasta lagi fimmtudag. Pant- aðir miðar sóttir fyrir fimmtudag. Allar uppl. á skrifstofunni. Opið miðviku- dag til kl. 20. (kl. 8. SIMAR.il/98 0Gl9533. Sumarleyfisferðir i ágúst. 6. ág. Ferð i Lónsöræfi.9 dag- ar. Flogiö til Hafnar. Ekið aö Illakambi. Gist þar i tjöldum. Gönguferðif. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 13. ág. Ferð um Norö-austur- land. Komið að Þeistareykj- um, Asbyrgi, Jökulsárgljúfr- um, Kröflu og viðar. Ekiö suð- ur Sprengisand. Gist i tjöldum og húsum. Fararstjóri: Þor- geir Jóelsson. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, Síðu, öræfasveit og til Horna- fjarðar. 19. ág. 5 daga ferð i Núpstaða- skóg, að Grænalóni og á Súlu- tinda. 24. ág. 5 daga ferö á syöri Fjallabaksleið. 25. ág. 4-ra dga ferð norður fyrir Hofsjökul. 25. ág. 4-ra daga berjaferö I Bjarkarlund. Nánari uppl. á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. Sunnud. 7/8 Kl. 10 Esja-Móskarðshnúkar. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. Verð 1200 kr. KI. 13 TröIlafoss-HaukafjöII. Fararstj. Benedikt Jóhannes- son. Verð 800 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. Sumarleyfisferðir: 11.-18. ág. tsafjörðurog nágr. Gönguferðir um f jöll og dali i nágr. ísafjaröar. Flug. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. 15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæ- fell, en þar er mesta megin- landsloftslag á Islandi. Gengið um fjöll og dali og hugað að hreindýrum. Fararstj. Sig- uröur Þorláksson. Upplýs- ingar og farseðlar á dcrifst. Lækjarg. 6, si'mi 14606. Þórsmerkurferö um næstu helgi. Brottför laugardags- rr.orgun kl. 9. Tjaldað i Stóra- enda I hjarta Þórsmerkur. Farseðlar á skrifstofunni. Grænlandsferð 11.-18. ág. 4 sætilaus f. félagsmenn. — úti- vist. Fjallagrasaferð Laugardaginn 6. ágúst n.k. fer Náttúrulækningafélag Reykjavikur til grasa á Kjöl. öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar á skrifstofu N.L.F.R. Laugavegi 20 b. Simi 16371. Stjórnin. Söfn og sýningar Asgrimssafn Bergstaða - stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá ki. 1.30 til 4. Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudaga Veitingar I Dilionshúsi simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið lO frá Hlemmi 10 minútur yfir heila og hálfa tima, á sunnu- dögum og laugardögum ekur vagninn frá ki. 1-6 að safninu. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Kjarvalsstaöir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aðra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokað. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ^ Tilkynning Skrifstofa félags einstæðra foreldra er lokuð júli og ágúst- mánuð. Kirkjan Frikirkjan Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 2 s.d. Séra Magnús Guðjónssön. Asprestakail: Guðsþjónusta kl. 2 siðdegis að Norðurbrún 1. Séra Karl Sigurbjörnsson messar. Sóknarprestur.' Breiðhoitsprestakall: Messa kl. 11 árd. i Bústaðakirkju. Séra Lárus Halldórsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Dómkirkjan:Messakl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. Keflavikurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Hall- dórsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Karl Sigur björnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. Skálholtskirkja: Messa kl. 17,15. Séra Eirlkur J. Eiriks- son prófastur. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka verzlun Snæbjarnar, Iiafnarstræti, og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á inóti samúðarkveðjum sim- leiðis — I sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Vfersl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfiröi: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Miiiningarspjöld. 1 minningu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45. Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. hljóðvarp Laugardagur 6. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýöingu sina á „Náttpabba” eftir Mariu Gripe (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög nilli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9,15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: A heimaslóð. Hilda Torfa- döttir og Haukur Agústsson sjá um timann. Meðal ann- ars lesið úr verkum Jakobinu Sigurðardóttur,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.