Tíminn - 06.08.1977, Qupperneq 13
Laugardagur 6. ágiíst 1977
13
Magneu frá Kleifum, Guö-
mundar G. Hagalins, Steins
Steinars og Jons úr Vör.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 VeBurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 Laugardagur til lukku
Svavar Gests sér um þátt i
tali og tónum.
15.00 tslandsmótiB i knatt-
spyrnu, fyrsta deiid
Hermann Gunnarsson lýsir
frá Keflavik siBari hálfleik
milli ÍBK og Vikings.
(Fréttir kl. 16.00, veBur-
fregnir kl. 16.15). Laugar-
dagur til lukku (frh.)
17.00 Létt tónlist
17.30 „Fjöll og firnindi” eftir
Arna óla Tómas Einarsson
kennari lýkur lestri
frásagna af feröalögum
Stefáns Filippussonar (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
1935 FjaörafokÞáttur i umsjá
Sigmars B. Haukssonar.
20.00 Tónlist eftir Emmanuel
Chabrier „Slavneskur
dans” og „Pólsk hátiö”.
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur: Ernest
Ansermet stjórnar.
20.15 Sagan af Söru Leander
Sveinn Asgeirsson hagfræö-
ingur tekur saman þátt um
ævi hennar og listferil og
kynnir lög sem hún syngur.
Fyrri hluti.
21.00 „önnur persóna ein-
tölu”, smásaga eftir Hail-
dór Stefánsson Knútur R.
Magnússon les.
21.15 „Svört tónlist”
Umsjónarmaöur: Gerard
Chinotti. Kynnir: Asmund-
ur Jónsson Annar þáttur.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Dansiög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
6. ágúst 1977
18.00 IþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Albert og Herbert (L).
Nýr, sænskur gaman-
myndaflokkur I sex þáttum
eftir bresku gamanleikja-
höfunduna Ray Galton og
Alan Simpson, sem m.a.
sömdu þættina um Fleks-
nes. Leikstjóri Bo Her-
mansson. Aðalhlutverk
Sten-Ake Cederhök og
Tomas von Brömsen. 1.
þáttur. Raddir aö handan.
Skransalinn Albert og Her-
bert sonur hans búa saman i
heldur óyndislegu húsnæöi.
Albert kynnist miöli, og slö-
an er haldinn miöilsfundur
heima hjá þeim feögum.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
20.55 Abba(L) Sænska hljóm-
sveitin Abba, öðlaðist
heimsfrægö áriö 1974, er
hún sigraði i söngvakeppni
evrópska sjónvarpsstööva.
Aður á dagskrá 30. mai
sfðastliðinn. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö).
21.50 Erfiö eftirleit. (Dernier
dc-micile connu) Frönsk
sakamálamynd. Leikstjóri
José Giovanni. Aöalhlut-
verk Lino Ventura og
Marléne Jobert. Myndin
lýsir störfum fransks lög-
reglumanns og samstarfs-
konu hans og erfiðleikum
viö úrlausn verkefna, sem
þeim eru fengin. Þýöandi
Ragna Ragnars. Myndin er
ekki viö hæfi barna.
23.30 Dagskrárlok
framhaldssagan framhaldssagan framhaldssagan framhaldssagan
LÍKI OFAUKIÐ
O
eftir Louis Merlyn
Hvers vegna skyldirðu gera það? spurði hann. Hann
talaði hægt en ákveðið. — Hvað kemur þetta þér við?
Polly Baird barði að dyrum og opnaði svo. Hún hélt á
kaffikönnu og bolla. Milan leit á hana og síðan á Fran
og loks i kring um sig í herberginu. Hann mundi hlutina
ekki rétt vel.
Alvarleg á svip rétti Polly Fran könnuna og yfirgaf
aftur herbergið. Fran hellti bollann háifan af kaffi.
Hann neitaði að líta við því, svo hún gekk til hans og rétti
honum bollann. Hún sagði kuldalega: — Þú verður að
drekka þetta, annars skvetti ég því f raman i þig.
Hann deplaði augunum f raman í hana. Það var eins og
þetta væri ekki sú Fran sem hann þekkti.
Hann sagði: — Hvað kemur þér það við?
— Ég kom hingað til að ná í þig, svaraði hún. — Ég
þarfnast hjálpar.
Þetta voru mistök. Milan stóð upp. — Til helvítis með
þig — og Nat. Rödd hans var gjörsamlega hljómlaus.
— Það er þitt mál, samþykkti hún rólega. — Þá látum
við lögregluna um það. Þú ert jafn f læktur í þetta og ég,
Milan.
Milan settist aftur. Það var allt of erfitt að standa
Hann sagði: — Ég veit ekki hvað þú átt við.
— Hvar varstu klukkan fjögur í nótt? Milli þrjú og
f jögur?
Milan stundi.— Hvernig ætti ég að vita það?
Polly Baird kom inn aftur. — Ég heyrði þetta, sagði
hún.— Ég get sagt þér, hvar hann er.
Milan leit við með erf iðismunum og leit á hana. — Ég
vildi óska að ég gæti það, sagði hann. Hún brosti og
skyndilega hataði hann hana óskaplega. Hann óskaði
þess, að hann vissi ekki hvers vegna hún brosti svona.
Hún hætti að brosa og gekk yf ir aðglugganum.
Milan sagði: — Gefðu mér í glas.
An þess að líta við, svaraði hún: — Nei. Það var mér að
kenna í gærkvöldi. Ég ætla ekki að endurtaka það.
— Hefurðu mikiðá móti því að ég eyðileggji rúmfötin?
spurði Fran.— Ef hann vill ekki drekka þetta kaff i, ætla
ég að skvetta því framan í hann.
— Gjörðu svo vel, svaraði Polly kæruleysislega.
Milan rétti fram handlegginn. — Ég skal drekka það,
sagði hann. Honum féll ekki að láta gera grín að sér
einkum, ef kona átti í hlut. Aðeins vanlíðanin i maganum
og höfðinu kom í veg fyrir að hann yrði nógi reiður til að
gera eitthvað.
Hann svolgraði kaffið og Fran fyllti bollann aftur.
Hún gekk að honum og hvíslaði: — Fritz Elios dó í
morgun.
— Dó? Hvernig?
— Hann var skorinn á háls, sagði hún ofur rólega. —
Hann gæti hafa gert það sjálfur.
Milan sá, að hún áleit ekki, að hann hefði gert það
sjálfur. Hann leit viðog framhjá Fran og Polly Baird við
gluggann. — Komdu hingað! skipaði hann í hörkutón.
Hún gekk hægt til þeirra og staðnæmdist við hlið Fran.
Milan sagði hægt: — Klukkan hvað?
— Rúmlega fjögur, sagði Fran. — Hann var
ekki...ekki alveg dáinn.
Polly Baird greip andann á lofti. — Er einhver....?
— Ekki ennþá, sagði Milan. — Hvað var ég að gera um
fjögurleytið, Polly?
— Þú sazt inni í stofu, svaraði hún.— og drakkst frá
þér allt vit. Hún starði á Fran. — Hann er kolruglaður,
þegar hann er fullur.
Milan þóttist ekki heyra til hennar. — Hvar? spurði
hann Fran. — Hjá Emile?
— Já, svaraði hún. — Ég fór þangað til að hitta Emile.
— Hvernig?
— í leigubíl....
Blótsyrði hans stöðvuðu hana. — Hjálpi okkur allir
heilagir, sagði hann. — Hypjið ykkur út báðar tvær.
Þær gengu hægt út, og hann leit í kringum sig eftir föt-
unum sínum. Hann fann þau fallega hangandi á herðatré
i skápnum og gretti sig við tilhugsunina um að þurfa að
klæðast smoking um hábjartan daginn. Hann klæddi sig í
f lyti og gaf sér aðeins tíma til að dýfa höfðinu í vaskinn
f ullan af köldu vatni og þurrka sér með hraði.
Hann hefði átt að hafa auga með Emile. Hann
var alltof hræddur. Milan trúði ekki andartak, að Fritz
hefði skorið sig á háls. Ösennilegt var, að hann mundi
hjálpa Emile með því að hafa íbúðaskipti og fyrirfara
sér svo.
Milan fyrirleit sjálfan sig. Hann hafði drukkið sig
fullan með vilja, þó hann vissi að eitthvað gæti gerzt. Ef
til vill hafði það kostað mannslíf.
Hann yfirgaf herberqið og gekk niður stigann. Hann
svimaði og varð að fara hægt. Hann var kominn að úti-
dyrunum, þegar Polly Bird kom og greip i handlegg
-hans.
— Borðaðu einhvern morgunverð, Milan.
— Má ekki vera að því. Löggan biður ekki eftir því að
maður borði.
— Þú getur ekki farið svona út, sagði Fran úr dyra-
gættinni.
— Ef þú ætlar að koma með, skaltu f lýta þér, tilkynnti
Milan henni. Hann reif upp hurðina og sólargeisli hitti
hann í augun. Frískt loftið var hressandi.
— Ég vil gjarnan hjálpa, sagði Polly Baird.
— Takk fyrir gestrisnina, var svar Milans. Hann lagði
af stað niður tröppurnar.
Fran sagði alvarlega: — Honum er ekki aivara
Það er bara ....
— Ég heyrði það allt í gærkvöldi, greip Polly fram i.
— Ég viðurkenni að ég gerði vitleysu.
Fran kinkaði þakklát kolli og flýtti sér niður
tröppurnar. Hún brölti inn í bíl Milans, um leið og hann
byrjaði að bakka út af stæðinu. Hún sat stif við hurðina,
þegar hann ók gegnum bæinn.
— Hvernig komstu út til Pollýjar?
— Með strætó, svaraði hún.
— Notarðu ekki leigubila, þegar þú þarft út, sagði
hann. Hún þagði og hann hédt áfram: — Segðu mér frá
þessu.
Hún sagði honum það allt í stuttu máli. Hann lét hana
endurtaka smáatriðin: stellingu líksins og hvernig hurð-
in hafði verið brotin upp innan frá.
Þegar hún hafði lokið máli sínu, sagði hann: — Ég held
að þú hafir á rettu að standa. Eitthvað er meira er lítið
óeðlilegt við þetta. Ég vissi, að Fritz var hjá Emile, og ég
hefði gaman af að vita, hvort einhver annar vissi það.
í íbúðinni sótti hann föt í skápinn og fór í bað. Eftir að
hafa farið í steypubað og rakað sig, leið honum öllu
betur. En beiskjan eftir að hafa gertsig að f íf li, sat enn í
honum.
Hann sá, að Fran var að útbúa morgunmat. — Ég hef
ekki tíma til að borða, sagði hann í hörkutón.
Hún sneri sér snöggt að honum. — Þú hefur gert þig
gjörsamlega að fíf li, Rick. Haltu þér saman og hugsaðu
andartak. Hún sá að það dimmdi yfir andliti hans af
reiði og bætti við: — Ég þarf að segja fleira. Seztu og
hlustaðu.
Milan elti hana fram í eldhúsið og settist við litla
borðið. Hann borðaði ekkertog ýtti diskinum frá sér.
— Þú ferð einförum, sagði hún reiðilega. — En það er
mál til komið að þú hættir því. Ég er að reyna að hjálpa
Nat og ég get það.
„Hún erkomini gang, pabbi.
Það tefur þig bara að lesa
leiöbeiningarnar.”
VI