Tíminn - 28.08.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.08.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 28. ágúst 1977 Ein gömul á leift til þess aft skipta um föt. Hún fer úr þunga kjólnum sfnum Ipfnupils ar.” — Fá þeir eins mikift aft gera? „Oftmeira”. — Eru allar stúlkurnar háftar melludólg? ,,Já, það eru þær vel flestar. En sumir „Júllar” stofna til venju- legra sambanda við þær, þannig að þær geta unnið sér inn auka- pening íleyni.” —Og spara þær þá til mögru áranna? „Það kemur fyrir, en oftast lifa þær fyrir liðandi stund, eyða tak- markalaust i leigubila, hár- greiðslustofur, veitingahús og föt. Hrein fiðrildi. Jú, það eru til konur, sem geyma til elliár- anna, en þær eru fáséðar. Úrval er vandfundið i stéttinni. Enn einsýn: Skiptipörin, sem hittast i Boulogne skóginum, blikkast á með billjósum og aka siðan irólegheitum hlið við hlið um Lattre de Tassigny torgið. Menn talast við, kynnast svolitið, og ef vel likar er förinni heitið heim eða á annan betri stað, þar sem halda skal upp á alltsaman. Mörg pörhika við að fara i i'búðir sinar i þessum erindagjörðum og nota þvi skóginn. Mannskepnan er svo pempieg! Ekki er óalgengt, að skiptiparið sé alls ekki gift. Piparsveinn hefur náð sér i gleðikonu og kallar hana kon- una sina. Mótparið getur beitt sömu svikunum. En fyrst allir eru kátir?? — Hverniger hægtað klekkja á skiptipörunum? spyrjum við lögregluna. „Það er hreint ekki hægt. Hjón eru i fullum rétti til þessaðhitta önnur hjón og fara á afvikinn stað til þess að gera það, sem þeim sýnist. Við reyn- um þó að gera þeim erfittfyrir, það er allt og sumt. Við sektum fyrir að aka of hægt t.d.” — Ó kænski lagabókstafur! En það má kannske segja, að sektir séu áhrifamiklar i skiptipara- og gláparatilfellum. Viðkomandi neyðist til þess að gefa upp nafn og heimilisfang. Hann fær sfðan senda ákæru, og það gæti verið óþægilegt að láta eiginkonu komast i þau plögg. „Hvað varst þú að gera ljúfurinn i Boulogne skóginum i fyrrinótt kl. 2 á 10 kilómetra hraða?” Gleðikonur, kynvillingar, skiptipör, glaparar, en þetta er ekki allt. Boulogne skógurinn er óendanlega frumlegur þegar kynlif er annars vegar. Bifreið staðnæmist. Ljdsin i loftinu kvikna. Fimm, tiu, fimmtán gaurar hópast aðum leið. Inni i bifreiðinni er ung kona, ekki gleðilegri iútlitien ég eða þú og hún reynir að æsa mennina upp (hlifið mér við að lýsa atriðinu nánar. Notið imyndunaraflið!) Allir gaurarnir virðast ánægðir. Siðan brennirsú klæðalitla aftur af stað. Stundum eru „sýn- ingarstúlkurnar” með maka með sér og þykir sh'kt ekki siðra Annað fyrirbrigði eru meinlæta- glápara-eiginmenn, en þeir elska að horfa á konu sina i mökum við annan mann. Þeir dulbúast sem rónar eða flæking- ar, en eru oftast virðulegir herr- ar i daglega lifinu. En Boulogne skógur er ekki virtur viðlits fyrr en upp úr klukkan 11 á kvöldin. En takið eftir lesendur minir!, það þýðir ekkert fyrir ykkur að ætla að droppa inn i Boulogne skóginn endrum og eins. Þið verðið að vera fastagestir, ef þið ætlið að sjá eitthvað að ráði. Skógurinn opinberar sig ekki fyrir ókunn- ugum. Annað hvort verða menn að kanna stigu upp á eigin spýt- ur, eða treysta á þá heppni, að hitta mann á borð við Hróa hött. Sjálfum lánaðist mér sú heppni. Við erum á leið i eftirlitsferð með þremur laganna vörðum úr höfuðstöðvum lögreglunnar i 16. hverfi. Einn er einkennisklædd- ur. Foringi fararinnar er kallaður Max. — Ekki er það hans rétta nafn? „Nei, hjá vændiskonunum heiti ég Max, Pési, Sæti, hinn mikli og margt fleira. í 13 ár hef ég þrætt skóg- inn,og þar er ég jafn þekktur og hvitrefurinn.. Gottog vel. Köllum hann Max Hérerum aðræða leggjalangan gallaklæddan, laglegan og bros- mildan lögreglumann, sem hef- ur ráð undir rifihverju, veit allt og þekkir allt. A þrettán árum hefur hann þróað með sér sjötta skilningarvitið. Hann kemst á slóð villibráðarinnar með hjálp kleenex tætlna, sem skin á i tunglsljósinu likt og lýsisteinar ævintýranna. Hann hefur arnarsjón, og nú kemur hann auga á eitthvað inni i skóginum, sem ég myndi bara rugla saman við hin trén. Við förum eftir Marskálka-breiðgötunni. Stöðv- um skyndilega. Rífum upp bil- dyrnar og eru ekki tvær villi- bráðirkomnar i netið. Þær æpa hvorki upp né mótmæla. Hvað hefði slikt lika haft að segja? „Tekurðu okkur fastar?” „Já, stúlkur minar, gjörið þið svo vel”. Það var farið með þær á lögreglustöðina i Auteuil, þar sem þær fyrirhittu þrjár lags- konur sinar. Stúlkurnar kveiktu sér isigarettuog röbbuðu kæru- leysislega saman um ekki neitt. Eitt veiðidýra okkar er feit gleraugnagláma, tannlaus og . sihlæjandi. Hin er óeðlilega ljóshærð, útötuö i varalit eftir erfiðan vinnudag, hringmörgog fótastoðir klæddar nælonsokk- um.....Sú er karikyns, seg irMax við mig. Hin hefur stund- að skóginn i tiu ár. Þegar hún kom fyrst var hún mjög falleg. „Stráksi” er leiðinleg, eða ætti ég að segja tóm.” Hin forna feg- urð hlær. Max og félagar hans opna „starfsmannaskrána ”. Nöfn kynvillinganna eru undir- strikuð með rauðu. Og nú er fyrst gáð að þvi, hvort viðkom- andi stúlkur skuldi frá fyrri tið. Svo reynist ekki. Sú feita og kynvillingurinn hafa allt á hreinu. Stúlkunni er gert að greiða 7200 krónur, kynvilling- urinn fær 10.000 kall vegna dulargervisins. Þær kveðja og stinga af. Við höldum áfram gangandi meðfram Signubökk- um. Pör íbilum risa allsnarlega upp úr sætunum og sitja stif þegar við göngum fram hjá. Max segir stúlkurnar fylgjast með, jafnvel i miðri vinnu. Við snúum aftur að lögreglubilnum og höldum áfram akstri um völ- undarhúsið. A krókaleiðum ýmsum slökkvum við billjósin, ökum lúshægt og notum hand- hemla. Allti einu stanzar billinn Háu 1 jósin lýsa upp litinn bil og i ljós kemur ung kona, dýrðlega falleg. „Guð er þetta lögregl- an?” hrópar hún upp. „Verið óhræddar”, segir Max, „má ég sjá skilrikin ykkar”. Þau af- henda skilriki, og eru þá ekki á ferð hér hjónakorn. „Farið héð- an” segir Max við þau, „þetta er allt of hættulegur staður. Alls konar afbrigðilegt fólk er hér á ferð eingöngu i'þvi skyni, að ná i hrekklaust fólk eins og ykkur, sem getið ekki fengið ykkur sæmilega sæl i herbergiskomp- unum niðri i bæ. Arásarseggim- ir svifast einskis. Þeir myndu drepa manninn og nauðga kon- unni. Trúið mér strax, svo að þið lendið ekki i neinu siðar. Nóttin líður. Við veiðum. Á breiðstrætum og þröngum götum, alls staðar eru tugir ef ekki hundruðir bila. Inni i skóg- inum læðast skuggar. Hér og þar dettum við ofan á pútna- hreiður eða kynvillinga. Og hið skrýtna af öllu er, að enginn flýr, þá einu sinni hann hefur verið uppgötvaður. Þarna eru t.d. fjórar stúlkur, sem hisja “upp um sig brækurnar. Þær hafa þá sérgrein að taka niður um sig fyrir framan gapandi billjós. „Heyrðu góði, þú aftur! og ég sem borgaði i fyrradag” segir ein. „Og ég á föstudaginn”, gellur i annari. „Þetta er ósann- gjarnt”, segir sú þriðja. Max skoðar kvittanirnar og kemst að sannleikanum. „Jæja þá, stelp- ur minar, farið þá, en verið stilltar....” „Bæ, hjartað mitt, þú ert ofsalega sætur i þér.” Og þær brosa þakklátar að skilnaði og láta brækurnar enn fljúga. Ég spyr foringjann, af hverju hann hafiekki tekið þær með sér. „Það er ekki vinnandi vegur að sekta alla i skóginum á einni nóttu. Við tökum stikk- prufur og stúlkurnar borga vel flestar reglulega. Þeim finnst það sanngjarnt sjálfur og lita eiginlega á það sem óskrifuð lög stéttar sinnar. Ég segi við Max, að sennilega elski stúlkurnar hann.... „Púff, láttu þér ekki koma slikt til hugar. Þær myndu gjarnan vilja koma mér fyrir kattarnef.... En i 13 ár hef ég þekkt þær, og — má ég leyfa mér að segja, unnið með þeim. Hvað þýðir þá að belgja sig út?” —En þér eruð svo einstak- lega vingjarnlegur við þær? „Ég er ef til vill ekki vingjarn- legur, en ég er frjálslegur. Það ergóðregla. Ég vorkenni stúlk- unum meira en ég ásaka þær.” Gömul sannindi. Fyrst vændis- skepnan æðir um skóginn ódrepanlég og óhrekjanleg, þvi að væri hún hrakin færi hún bara eitthvað annað, er betra að temja hana en gera hana óða. Max „elskar” ekki vændiskon- urnar „sinar”. En hann þekkir þær vel! Hann er eins og kenn- ari vandræðabama, sem leggur ekkert upp úr öðru enaga.Hann fræftir ekki, hegnir ekki, heldur bekknum aðeins saman. Við röbbum aðeins við tvo kynvillinga. Annar þeirra er kviknakinn undir gegnsæjum fjólubláum kjól, afar ljótum. Siðan höldum við innar i skóg- inn. Max beitir lampa sinum i eitt kjarrið. Fjórir svartir boss- ar stökkva á fætur. „Verið óhræddar,, segir Max, þetta er bara ég.” Stúlkurnar svara með sinum sjarmerandi afrikanska ú-ú hreimi. „0, ert þetta þú halú. Ætlarðu að taka okkur fastar nú. Við sem höfum ekkerthaftaðgerú.”Ég ersenj, sagt staddur, blm. sjálfur, i miðjum Boulogneskógi klukkan þrjú um nótt méð þremur svört- um smámellum, sem eru áhaf- lega hrifnar af þvi að kynnast mér. En þvi miður hefst nú dauðaleit að brók einnar, og Max leitar hátt og lágt. Ég gæti þeirra á meðan, og þær grát- biðja mig um að fá að kikja, hvort ekki séu einhverjir viðskiptavinir sem biði. Sem betur fer finnst brókin fljótt, annars hefði ég farið á taugum. Viðskiptavinir voru jú allt i kring. Við förum með þær á lög- reglustöðina, þar sem stigvél- aður kynvillingui1, tálgaður eins og spýta, hlýðir á skegg sitt vaxa. Annar öskrar i sifellu, að það sé nú meiri óheppnin að hafa komizti lögregluhendur þá nóttina, — réttáður en hann ætl- aði I ferðalag. Ég spyr hann, hvort hann sé að fara i fri. „ Já, elsku vinur, ég er að fara i sólarferð til Sousse i Túnis”. — Gekk vel i nótt?” „Já, ástin min, ég komst i fullt af tözkum ! Sjáðu, hér er afraksturinn.” Hann bendir á seðlabunka og gefur mér langt nef um leið. A meðan hlæja dökku stúlkurnar, greiða hár sitt og skemmta sér við að blásaupp smokka. Maður gæti haldið, að hér væru á ferð átta ára stelpukjánar. Enginn kippir sér upp við þetta i biðsalnum. Þetta er aðeins dag- legt þrauð. Sýnirnar taka aldrei enda. Ferð okkar um skóginn var æ skugglegril meðal þess- ara trjáa, tungls, stúlkna, ófreskja, bifreiða, glápara, aumingja, bréfþurrkna, kókain- sprautna.... Vændiskonurnar sprauta sig með kókaini, en þó er slikt algengara með kynvill- inga, Vændi, kynvilla, eiturlyf, þrjú viti. Glæpir fylgja i kjöl- farið. I ár hefur litil negrastúlka verið kyrkt. I dögun um kl. hálf sex varð himininná liteins og eðalsteinn, siðan varð hann bleikur sem skömmin. Við Saint-Cloud beið röð af leigubilum eftir árrisul- um viðskiptavinum. Sex hundruð vændiskonur! Hver þeirra hefur um 40 þúsund krón- ur á dag og samtals gerir það þvi 24 milljónir daglega eða 14,4 milljarða á mánuði. Boulogne- skógurinn er sannarlega stærsta, fegursta og auðugasta vændishús jarðarinnar. Það erekki aðeins fina fólkið i 16. hverfinu, sem kvartar yfir undanlátsemi lögreglunnar. Mikill fjöldi manna á daglega leið i hin 80 sendiráð og sendi- herrabústaði, sem staðsetteru á þessum slóðum. Við bætum hér við kvörtunum húsmæðra, sem þurfa hvað eftir annað að horfa upp á börn sin koma heim með litlu fingurna fasta i' smokk. „Sjáðu mamma, hvað ég fann”. Þennan hóp kalla ég A. I B- flokki er fólk, sem af siðferðis- ástæðum fyrirlitur vændi. Ég ,,Þarna standa þær við veginn. Spikfeitar, Breiðar. Voldugar. Og i svo stuttum buxum að sést í rasskinnarnar”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.