Tíminn - 28.08.1977, Blaðsíða 37

Tíminn - 28.08.1977, Blaðsíða 37
Sunnudagur 28. ágúst 1977 37 OVERLOCK VÉL MEÐ STYRKTARSAUM TO YO TA Ármúla 23 - Simi 81733 AKA A KAN” t slökunartima. gerum, og ég fékk brátt aö nota minn sómasamlega. — Ég ætla að segja ykkur dá- litla sögu. 1 hvert skipti sem ég hitti nýjan indverskan „gúru” reyndi ég að fara eftir leiðbein- ingum hans. Kennarar i austri leggjamestuppúrreynslunni, en virða einskis langar ræður. Ég var lfka ákveðinn i þvi að reyna fræðin á sjálfum mér. Þá var það, að ég hitti mikinn yoga, sem var meðlimur i hreyfingu „Þriðja augans”, en i henni er um þrjú þúsund manns. Hann kenndi mér vissa tækni, sem ég má ekki opin- bera öðrum. Átti ég að reyna hana klukkan þrjú um nóttu, — hvað ég og gerði. 1 fyrsta skipti á ævinni stóð ég andspænis tækni, ekki teoriu. Ég var reyndar svo undrandi yfir einfaldleika henn- ar, aðmiglangaðimesttilþess að skellihlæja. Ég vaknaði klukkan þrjú. Gætti ég þess að vekja ekki konuna mina, sem var með mér i ferðinni, og hóf tilraunir. En þar sem ég er að reyna að koma auga áþað, sem yoginn hafði fyrirskip- að mér að setja i brennipunkt (sjálfur hélt ég að um 15-20 min- útur væri að ræða, enda sat ég i mjög hlægilegri og óþægilegri stöðu), finn ég hvar á mig skellúr demba af isköldu vatni. Ég opna augun og sé sökudólginn, konuna mina, vopnaða stórri vatnsfötu. Ég varð bálreiður yfir þvi að hún skyldi trufla mig i miðjum klið- um. en hún segir mig hvítan sem Hvaðkynlifi viðvikur,þá höfum við sjálfir orðið undrandi yfir árangrinum. En sem klassiskur geðlæknir ætla ég mér ekkert að ráðast á Freud beint. Ég hef að- eins tekið eftir þvi að oftast lækn- ast fólk af kynferðiskvillum án þess að sifellt sé verið að minna það á meinið og neyða það til þess að grafa það upp. Ég tek sem dæmi getulausan mann eða kyn- kalda konu. í staðinn fyrir að leita orsakanna hjá ödipusi eða i draumheimum, höfum við ein- faldlega beitt slökunarefli. Fyrst- ir til þess að gera slikt voru reyndar belgískir geðlæknar. — Ég veit þess dæmi að hjón, sem eftir margra ára sambúð, höfðu aldrei getað náð almenni- lega saman i rúminu (þau ætluðu reyndar að skilja vegna þess) hafa orðið fyllilega eðlileg eftir nokkurra mánaða slökunaræfing- ar. Ein konan kom til min á eftir og bað mig meira að segja um að gefa manninum einhver mótráð. Nú væri hann sem ofurmenni og dauðþreytti hana! Það datt mér auðvitað ekki i hug að gera! Þeir nota heilann austur þar — En var ekki erfitt fyrir próf- essor Caycedo að halda af stað inn ihina andlegu heima austurs- ins með fjögur þúsund ára gyð- Hér hreinsar spænsk stúlka nefið á sér með sérstöku yogatæki. ferðislega erfiðleika er að eiga. Svefnleysi er gamall kvilli. Hann er jafn gamall komu mannsins til jarðarinnar. Og við höfum orðið varirvið það, að van- svefta fólk heldur að við „sofró- lógiumenn” séum einhverjir töframenn, en sömu menn kom- ast svo að raun um að meðferð okkar er mest likamlegs eðlis. A Vesturlöndum gleyma flestir að þeir hafa likama. Um leið og þeim er bent á þessa einföldu staðreynd, sofa þeir betur og ró- ast. I 90% tilfellum sefur fólk ekki, af þvi að það kann ekki að leggjast til svefns. Og það sem verra er, nútimamaöurinn annast betur um bíl sinn en likama. ingdómog kristni á bakinu? — Jú, það var mjög erfitt fyrst. Ég var fyrstog fremst vestrænn læknir, sem trúði á min vestrænu vi'sindi. Fyrsta ferð min til Indlands fór ekki varhluta af þvi. — En hvers leitaði Caycedo prófessor? — Ég vildi komast að þvi, hvort til væru vitundarstöðv- ar, sem vestrænir læknar þekktu ekki. Ég byrjaði námið hjá ind- verskum læknum, og komst með hjálp nokkurra vina i samband við mesta yoga á Indlandi. Siðar hitti ég japanska zen-meistara og „lama” frá Tíbet. Reyndar tóku Tibetbúar mig fyrir „lama”. Allir þessir menn notuðu heilann á miklu fullkomnari hátt en við ná. og spyr, hvað hafi eiginlega komið fyrir, Ég lit á klukkuna og sé að hún er á slaginu átta! Ég varð ekki aðeins undrandi, heldur og mjög skelfdur. Timinn hjá mér hafði algjörlega staðið i stað. Þegar ég mættiyoganum næst hló hann og mælti: Jæja, læknir, hvernig liður þér. Var allt í lagi seinast? — Ég bannaði honum að hlæja og sagði þetta ekkert hlát- ursefni. En hann hló bara enn hærra að mér. Ekki þarf að taka fram. að frá þessum degi varð ég fullur virðingar fyrir indverskri speki. Hjá öðrum yoga lærði ég að hreinsa nefið með sérstöku tæki, sem ég kom siðan með heim til Evrópu. Það tók mig sjö ár að fá það viðurkennt á spitölunum, enda þótt það sé bylting fyrir læknisfræðina. Þetta sýnir bara á hvaða stigi við erum. Ég vil ekki hræða neinn, én..„ — Þegar ég kom heim til Spán- ar aftur, settist ég niður og fann upp slökunareflið, sem ég byggi eins og áður hefur fram komið á þremur austurlenzkum stoðum: Yoga, Búdda og hinu japanska „zen”. Ómögulegt var að fá lækna til þess að prófa meðferö- ina fyrstir. Þeir þráuðust við og sögðust hafa fylgt mér í baráttu minni fyrir dáleiðslunni, en nú þegar ég væri fullur af austur- lenzkum grillum, þá ofbyði þeim. Ég fyrirgef þessum læknum, þviað jafnvel i Ameri'ku varyoga ekki komið inn i læknisfræðina. Ég fyrirgef þeim enn frekar, þeg- ar ég hugsa tilþess, að hlutir þeir, sem ég ætlaði þeim að gera voru mjög óvanalegir: sérstök leikfimi I fyrirfatnaði, nefhreinsanir og sv. frv. Aðstoöarmenn minir hjálpuðu mér þá sem endranær. Ég varð að sanna meðferð mína visindalega, áður en hún væri tekin gild. Og f rannsóknarstofu minni komst ég og kemst enn að ýmsum frábærum atriðum, sem sjást á heilalinuritum. — Allan þennan kraft, sem þú þykist leggja mönnum I hendur, hvað eiga þeir eiginlega að gera við hann? — Það kemur allt i ljós. Við er- um alltaf að þróast meira og meira, vitund okkar er ekkert lik vitund steinaldarmannsins t.d. Við lifum á timum umfangsmik- illa neytendaþjóðfélaga og viö lif- um i einni kássu. Maðurinn á það á hættu að einangrast mnan um allan fjöldann. Hann er að glata persónueinkennum sinum. Lækn- isfræðinni ber skylda til að gripa inn i. Ég vil ekki gera fólk hrætt, en nútiminn metur einskis mann- lega verðleika. Einstaklingurinn má ekki lengur vera hann sjálfur. Astandið væri mun skárra i stjórnmála- eða fjárhagskreppu. Unga fólkið gripur i tómt, þvi að nútiminn og velferðarþjóðfélagið kennir þvi að velta bara áfram i einni heild en ekki sem einstakl- ingar. — En verðum við ekki að ein- hvers konar ofurmennum, ef „sofralógian” færir okkur svo mikinn kraft? spyr blm. — Ég yrði ánægður, svarar prófescir Caycedo, ef maðurinn héldi þvi aðeins að vera hann sjálfur, en ekki bara skugginn af sjálfum sér eins og hann er nú. (ÞýttF.l.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.