Tíminn - 22.09.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.09.1977, Blaðsíða 12
12 isiimi Fimmtudagur 22. september 1977 krossgáta dagsins 2584. Lárétt 1) Æstur 5) Gól 7) Elska 9) Hrós 11) Stafur 12) Eins 13) Nafars 15) llát 16) Hljóöfæri , 18) Stjórnar. Lóörétt 1) Akærir 2) Beita 3) Tónn 4) Hár 6) Hindrar 8) Verkfæri 10) Ýta fram 14) Sverta 15 ( Söng- fólk 17) A heima. Ráðning á gátu nr. 2583. Lárétt I) Ofsjón 5) Æja 7) Jól 9) Rek II) Ar 12) La 13) Rif. 15) 011 16) Alf 18) Stilli Útboð Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen h.f. fyrir hönd Prjónastofu Borgarness óskar eftir tilboðum i að byggja sökkla og botn- plötu fyrir Prjónastofu Borgarness, við Bjarnarbraut i Borgarnesi. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu SigurðarThoroddsen, Armúla 4, Reykjavik og Kveldúlfsgötu 2a, Borgarnesi, gegn 15 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð að Kveldúlfsgötu 2a Borgarnesi föstudaginn 7. okt. kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚU4 REVKJAVlK SlMI 84499 Starf umboðsmanns happdrættis Háskóla íslands á Siglufirði, er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Happdrættis Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, Reykja- vik fyrir 10. október n.k. Lóörétt 1) Ofjarl 2) Sæl 3) JJ 4) Oar 6) Skalli 8) Óri 10) Ell 14) Fát 15) öfl 17) LI 2 4 5 ■ 4 P 7 8 q H ■ m 12 a ■ /7 ii , ff PÓST- OG SÍMAMÁLA STOFNUNIN óskar að róða verkamenn til starfa nú þegar i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Upplýsingar veita verkstjórar jarðsimadeildar eftir hádegi i simum 26000 og 85313 öllum þeim er sýndu mér vinsemd á niutiu ára afmæli minu21. ágústs.l., sendi ég þakkir og kveðjur. Sólveig Jónsdóttir. Grænavatni. Systir okkar og mágkona Ingibjörg Jónsdóttir frá Þjórsárholti, Rauöarárstig 13 veröur jarösungin frá Stóranúpskirkju laugardaginn 24. september kl. 3 e.h. Jón Jónsson, Gisli Jónsson, Halldóra Jónsdóttir. Haukur Kristófersson, Elisabet Jónsdóttir, Guömundur Arnason. Fimmtudagur 22. sept. 1977 .... ■---------- Heilsugæzla . , - Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Nætur- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 16.-22. sept., -annast Borg- - ar-Apótek og Reykjavik- ur-Apótek. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 ti) 17. — Tannlæknavakt ________________________- Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á ^laugardaginn frá kl. 5-6. " ■> Lögregla og slökkvilið ________________________< Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. ------------------------ Bilanatilkynningar ------------.____________ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tilkynning j Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. SKRIFSTOFA Félags ein- stæðra foreldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. aö Traðar- kotssundi 6, simi 11822. Ókeypis enskukennsla á. þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp-1 lýsingar á Háaleitisbraut 19 - simi 86256. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staöastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiss konar leiöbeiningar og upplýsingar um lögfræöileg atriöi varöandi fasteignir. Þar fást einnig eyöubl. fyrir húsa- leigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. tslensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Felagslíf - Kvenfélag óháöa safnaöarins. Flóamarkaöur veröur laugar- daginn 24. september kl. 2 i Kirkjubæ. Góðfúslega komiö gjöfum f immtudag 22. sept. og föstudag 23. sept. kl. 5-8 e.h. i Kirkjubæ. Föstudagur 23. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Jökul- gil 2. Fjallabaksvegur syðri-Emstrur. Laugardagur 24. sept. kl. 08.00 Þórsmörk Haustlitaferö. Gist I húsum I öllum feröun- um. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, og farmiöa- sala. Laugardagur 24. sept. ki. 13.00 22. Esjugangan. Sunnudagur 25. sept. ki. 13.00 Grænadyngja — Keilir. Feröafélag tslands. Eyfiröingafélagiö minnir á basar og kaffidag I Súlnasal Hótel Sögu næsta sunnudag kl. 3. Eldri Eyfiröingum sunnan- lands er boöið aö þiggja kaffi endurgjaldslaust. Langholtsprestakall: Spiluð verður félagsvist i Safnaðar- heimilinu fimmtudagskvöldið 22. þ.m. kl. 8.30. Agóðinn renn- ur til kirkjubyggingarinnar. Safnaðamefndin. ' ’ Minningarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Barnaspitala- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum : Þorsteinsbúö, Snorrabraut 61, Jóhannesi Norðfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f., Ananaustum, Grandagaröi, Bókabúö Oli- vers, Hafnarfiröi, Bókaverzl-, un Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar, Álf- heimum 76. Geysi h.f., Aöal- stræti, Vesturbæjar Apótek Garös Apóteki, Háaleitis Apó- teki Kópavogs Apóteki og Lyfjabúö Breiöholts. Samúðarkort Styrktarfélags Lamaðra og fatlaöra eru til á eftirtöldum stööum: 1 skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Laugarvegi 26, skóbúö Steinars Wáge, Domus Medica, og i Hafnarfiröi, Bókabúö Olivers Steins. Minningarkort Styrktarfélags . vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andviröi veröur þá innheimt til sambanda meö giró. Aðrir sölustaöir: Bóka- verzlurr Snæbjarnar, Bóka- búð Braga og verzl. Hlin, Skólavöröustig. Frá Sjálfsbjörg. Minningar- spjöldSjálfsbjargar fást á eft- irtöldum stöðum: Reykjavik, Reykjavikur-Apótek, Garös- Apötek, Vesturbæjar-Apótek, Bókabúöin, Álfheimum 6, Kjötborg h/f Búöargeröi 10. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Há- túni. Hafnarfjöröur, Bókabúö Olivers Steins, Valtýr Guö- mundson, öldugötu 9, KÞópa- vogur Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit, Bókaverzlunin Snerra Þverholti. f......... 1 . > Söfn og sýningar - Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út-' lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. ki. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aöalsafn — lestrarsalur Þing ' holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22/laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. í júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokaö á laugard. og sunnud. Lokað I júli. t ágúst verður opið eins og i júni. 1 september veröur ' opið eins og i mai. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- - 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- aö i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. ; Bilarnir starfa ekki I júli. Arbæjarsafni veröur lokaö yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til föstudags. Gallery Stofan, Kirkjustrætr 10. Opin kl. 9-6 e.h. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opiö sunnudaga .riöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. hljóðvarp Fimmtudagur 22. september 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10 Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Agústa Björnsdóttir byrjar lestur „Fuglanna minna” sögu eftir Halldór Péturs- son. Tilkynningar kl. 9.30. Léttlögmilli atriöa. Viö sjó- inn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson talar við Kristján

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.