Tíminn - 22.09.1977, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.09.1977, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. september 1977 15 Spilverkið og leikarar I fullu fjöri, Rffl IÐNKYNNIN^Jjí í REYKJAVIKÍi<i Dagskrá 22. sept. Kl. 13:00 KynnisfercSir í iftnfyrirtæki. Kl. 16:00& 22:00 IcSnminjasýning í Arbæ. 23. sept. Kl. 13:00—18:00 Iðnnámskvnning í Iftnskólanum. Kl. 16:00—22:00 Iónminjasýning í Árbæ. Kl. 16:00—22:00 Iónkynning í Laugardalshöll. 24. sept. Kl. 13:00—18:00 Iðnnámskynning í Iðnskólanum. Kl. 13:00—22:00 Er verðbólgan í síma- Helga Jónsdóttir og Sigmundur i hlutverkum fulloröinna. i m skránni? Litið inn á ð æfingu hjá Þjóðleikhús- Sigrún Hjálmtýsdóttir i hugnæmu hlutverki. Er hann svartur á tungunni. Adeilda...á hvaö? Timamyndir: Róbert. F.I. Reykjavik. — Á föstudags- kvöldið verður fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins i höfuðborginni I haust. Þá verður leikrit Péturs Gunnarssonar, Grænjaxlar, frumsýnt i Breiðholtsskóla en leikrit þetta samdi höfundur ásamt Spilverki þjóðanna, leik- stjóra sýningarinnar og leikhóp til sýninga i framhaldsskólum og viðar. Við litum inn á æfingu i ballettsal Þjóðleikhússins, sátum reyndar allt til enda og rifjuðum upp unglingsárin eins og hægt var. En „Grænjaxlar” gefa okkur innsýn i lif unglinga árið 1977, sem kemur að ýmsu leyti á óvart, og er brugðið upp svipmyndum úr lifi þeirra og umhverfi. Ekki er um að ræða samfelldan söguþráð. Leikarar og söngvarar fara úr einu i annað, sýna unglinga, sam- skipti þeirra innbyrðis, við for- inu á gaman revíunni ,,Grænjaxlar eftir Pétur Gunnarsson, Spilverk þjóðanna og fleiri eldra og annað fólk, og er allt I mjög gamansömum tón. Leikstjóri sýningarinnar er Stefán Baldursson og Sigurjón Jóhannsson hefur haft umsjón með leikmynd og búningum. Leikmyndin er mjög hreyfanleg, enda er ætlunin að sýna leikinn i sem flestum framhaldsskólum borgarinnar, auk þess sem sýningar verða í Þjóðleikhúsinu. Skólastjórar, nemendafélög og félagasamtök geta auðveldlega fengið Grænjaxla til sýnis og má búast við að foreldrar hafi ekki siður áhuga á leiknum en börn þeirra. Töluverð tónlist er i sýningunni og á Spilverk þjóðanna allan veg og vanda af henni. Leikarar eru Helga Jónsdóttir, Sigmundur örn Arngrimsson, Þórhallur Sigurðs- son og Þórunn Sigurðardóttir. Jafnframt leika meðlimir i Spil- verki þjóðanna Egill Ólafsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Bjólan og Valgeir Guðjónsson. „Grænjaxlar” taka um eina og hálfa klukkustund i flutningi og er verðaðgöngumiða hið sama og að skólasýningum Þjóðleikhússins. Eitt bezta afþreyingarefni sem fólk horfir á i leikhúsi er senni- lega ádeila i reviustil á borð við Grænjaxla. Það er nefnilega gaman að hlæja — aö öðrum, sjálfan sig sjá fæstir, — sem kannski er eins gott! Þórhallur Sigurðsson og Þórunn Sigurðardóttir i hlutverkum sin- um. Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 14:00—22:00 Iðnminjasýning 1 Árbæ. 25. sept. Kl. 13:00—22:00 Iðnkynning i Laugardalshöll. Kl. 14:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 26. sept. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 27. sept. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 28. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning i Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 29. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning i Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning i Árbæ. 30. sept. „DAGUR IÐNAÐARINS” Kl. 13:00 Athöfn við styttu Skúla fógeta. Kl. 14.00 Fundur um iðnaðarmál, Súlna* Hótel Sögu. öllum heimill aðgangu Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnmynjasýning í Árbæ. Fyrstur a morgnana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.