Tíminn - 22.09.1977, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 22. september 1977
17
|íþróttir|
„10 manna varnar-
múr íslendinga...
— og erfiður fyrir N-íra, sem náðu ekki að rjúfa
hann fyrr en eftir 62 mín.”, segir Reuter-fréttastofan
SOS-Reykjavik. „N-trum gekk
erfiðlega að rjúfa 10 manna
varnarmúr íslendinga á Windsor
Park i Belfast. Það var ekki fyrr
en eftir eina klukkustund, að þeir
fundu leiðina i mark íslendinga”.
Þannig byrjar skeyti frá Reut-
er-fréttastofunni, þegar sagt er
frá sigri (2:0) N-íra yfir ts-
lendingum i HM-keppninni.
N-lrar byrjuðu leikinn af full-
um krafti og sóttu án áfláts að
marki Islendinga, sem léku
sterkan varnarleik — vörn liðsins
var sannkallaður „Berlinarmúr”
framan af. George Best, sem lék
sinn fyrsta landsleik á N-lrlandi i
7 ár, stjórnaði leik n-irska liðsins,
en þeir Martin O’Neill (Notting-
ham Forest), og Swindon-spilar-
inn Trevor Anderson, voru lifleg-
ustu sóknarleikmennirnir hjá
N-trum.
Manchester United-leikmann-
inum Chris McGrath tókst að
Staðan er nú þessi i 4 riðli
HM-keppninnar i Evrópu:
Holland...........4 3 1 0 9:3 7
Belgia ...........4 3 0 1 7:2 6
N-írland..........4 1 1 2 4:5 3
tsland........... 6 1 0 5 2:12 2
rjúfa varnarvegg tslendinga á 62.
min. Sammy Mcllroy tók þá
hornspyrnu — Best skallaði
knöttinn til McGrath, sem skoraði
örugglega. Sammy Mcllroy bætti
siðan öðru marki við 17 min.
siðar, þegar Best sendi góða
sendingu til O’Neill, sem sendi
krosssendingu fyrir mark Is-
lendinga, þar sem Mcllroy var á
auðum sjó, og átti hann ekki i
vandræðum með að skalla knött-
inn i netið.
N-trar sóttu mikið i leiknum, en
sóknarleikur þeirra stöðvaðist
oftast á miðvörðunum Jóni Gunn-
laugssyni og Jóhannesi Eðvalds-
syni, sem átti góðan leik, eða þá
Sigurði Dagssyni, sem varði oft
meistaralega. Þá var Marteinn
Geirsson einnig mjög góður.
tSLAND: Sigurður Dagsson,
Janus Guðlaugsson, Viðar Hall-
dórsson, Jóhannes Eðvaldsson,
Jón Gunnlaugsson, Marteinn
Geirsson, Atli Eðvaldsson, Arni
Sveinsson, Asgeir Elíasson,
(Kristinn Björnsson), Guðgeir
Leifsson og Matthias Hallgrims-
son (Ólafur Danivalsson).
N-IRLAND: Jennings, Arsenal,
Rice, Arsenal, Nelson, Arsenal,
Nicholl, Man. Utd., Hunter, Wal-
sall, O’Neil, Nott. Forest, Mc-
Creery, Man. Utd., Mcllroy, Man.
Utd., McGrath, Man. Utd., Best,
Fulham, og Anderson, Swindon.
„Irumvarð
ekki að
ósk sinni...
— að setja nýtt vallarmet”,
sagði Jens Sumarliðason
SOS-Reykjavik. — við sluppum
ágætlega frá viðureigninni við
N-íra, sem héldu uppi nær
stöðugri pressu á okkur, sagði
Jens Sumarliðason, formaður
Skotar
sigruðu
Skotar unnu sigur3:lá Tékkum
i HM i gærkvöldi i Glasgow. Mörk
Skota skoruðu Jordan (Leeds),
Hartford (Man. City), Dalglish
(Liverpool).
Staðan i riðlinum er nú þessi:
Skotland 3 2 0 1 4:3 4
Wales 2 1 0 1 3:1 2
Tékkóslóvakia 3 1 0 2 3:6 2
JÓHANNES...átti góðan leik i
Belfast.
Matthías
fer til
Halmstad
Matthías Hallgrimsson landsliðs-
miðherji i knattspyrnu frá Akra-
nesi sem leikur með sænska 2.
deildarliðinu Halmia, hefur nú
ákveðið að gerast leikmaður með
sænska 1. deildarliðinu Halm-
stad, þegar samningur hans við
Halmia rennur út i haust.
„t»eir voru
brjálaðir
í skapinu..
— hrein villidýr”. sagði Marteinn
Geirsson, sem hafði gætur
á George Best
SOS-Reykjavik — Það var eins
og að leika gegn villidýrum að
leika gegn sumum leikmanna
N-trlands. Þeir voru brjálaðir i
skapinu — og einn þeirra
Manchester United-leikmaður-
inn Sammy Mcllroy, hrækti á
mig upp úr þurru, sagði Mar-
teinn Geirsson, eftir landsleik-
inn gegn N-írum. Marteinn
sagði, að leikurinn hefði verið
einn sá erfiðasti sem hann hefur
leikið, enda skapofsi N-tranna
mikill.
— N-lrarnir sóttu mun meira
eins og við mátti búast, en þeir
voru þó ekki nærri því eins góðir
og Hollendingar og Belgiumenn.
Ég tel að viö hefðum átt i fullu
tré við þá ef við hefðum leikið
með fullt lið. Mér fannst vanta
meira skipulag og yfirvegun i
leik okkar.
Nei ég var alls ekki nógu
ánægður með marga hluti, t.d.
var sóknarleikur okkar of fálm-
kenndur, þannig að þeir Krist-
inn Björnsson og Ólafur
Danivalsson voru of rólegir.
Það var eins og þeir væru að
leika félagsleik heima á tslandi
— enda voru þeir strax teknir,
þegar þeir nálguðust n-irska
markið sagði Marteinn.
//Best vinsæll"
— Nú fékkst þú það hiutverk
að hafa gætur á George Best.
Hvernig var að leika gegn hon-
um?
— Það var gaman að leika
gegn Best, hann var mjög ró-
legur. Best hefur þó engu
gleymt i sambandi við knatt-
tæknina, þó að hraðinn sé ekki
mikill hjá honum. Þá eru
sendingar hans oft frábærar —
hann er mikill skipuleggjari.
Best er gifurlega vinsæll hér —
það ætlaði allt að verða vitlaust
á áhorfendapöllunum, þegar
hann fékk knöttinn.
— Hvað með mörkin, sem þið
fenguð á ykkur?
— Sigurður Dagsson, sem lék
landsliðsnefndarinnar i knatt-
spyrnu, eftir leikinn gegn N-tr-
um. — „Við lékum með það i huga
að sleppa sem bezt frá leiknum —
og völdum því varnarleik, og það
heppnaðist mjög vel í fyrri hálf-
leik sem var markalaus.”
— Vörnin opnaðist þó meira i
siðari hálfleik, en þá reyndum við
að leika meiri sóknarleik sagði
Jens. Jens sagði að N-Irarnir
hefðu verið betri aðilinn i leiknum
og hefðu þeir átt að geta skorað
þetta 1-2 mörk til viðbótar, en
sem betur fer gerðu þeir það ekki.
— Þeir stefndu að þvi að setja
markamet hér á Windsor Park —
þ.e.a.s. að skora meira en 5 mörk
gegn Islandi, en þeirra stærsti
sigur hér er 5:0 gegn Kýpur. En
þeim varð ekki að ósk sinni, sagði
Jens.
OÐUR BYSSU-
MAÐUR RÉÐIST
Á CRUYFF...
— sem er nú í stöðugri fylgd
sex lífvaröa
Hollenzki knattspyrnukappinn
Johann Cruyff varð fyrir árás óðs
byssumanns siðastliðinn mánu-
dag. Árásarmaðurinn, sem er tal-
inn vera Spánverji er býr f Hol-
Danir fengu skell!
— töpuðu stórt (1:4) fyrir Pólverjum
Pólverjar léku sér að Dönum I HM-keppninni i Argentinu 1978. Staðan er nú þessi i 1. riðli
HM-keppninni i knattspyrnu, Masztaler, Lato, Deyna og HM-keppninnar i Evrópu:
þegar þjóðirnar mættust í Chor- Szarmach skoruðu mörk Pól-
zow i Póllandi i gærkvöldi. Pól- „„„„j Pólland...............5 5 0 0 16:3 10
verjar unnu þar stórsigur (4:1) verja.en yg Danmörk...............5 2 0 3 12:8 4
og eru þeir svo gott sem búnir Dana úr vitaspyrnu. 60 þús. Portúgal . 3 2 0 1 3:3 4
að tryggja sér rétt til að leika I áhorfendur sáu leik þjóðanna. Kýpur.5 0 0 5 3:20 0
landi, bankaði uppá hjá Johann
Cruyff og sagðist vera að bera út
póst. Þegar inn var komið, dró
hann upp byssu og skipaði Cruyff
og konu hans að leggjast á gólfið.
Þegar hann var að reyna að binda
fótboltakappann fastan við hús-
gagn i stofunni, tókst konu
Cruyffs að flýja út og ná i hjálp.
Cruyff, sem leikur með Barce-
lona, sagðist hafa fengið alls kon-
ar dularfullar upphringingar að
undanförnu. Einnig hefur honum
verið hótað sprengjutilræðum og
þá hefur hann fengið eitruð skor-
kvikindi i pósti.
Cruyff sagðist ekki hafa beðið
um lögregluvernd hingað til, en
samkvæmt frétt í spönsku dag-
blaði, þá er hann nú stöðugt i
fylgd sex lifvarða.
MARTEINN
GEIRSSON...,,Erfiður leikur”.
mjög vel — var miklu öruggari
heldur en i Hollandi en hann gat
ekki komið i veg fyrir mörkin
enda voru þau skoruð af stuttu
færi. Sigurður stóð sig mjög vel
og einnig þeir Jóhannes Eð-
valdsson og Jón Gunnlaugsson
sem voru klettar i vörninni,
sagði Marteinn aö lokum.
JOHANNCRUYFF.