Tíminn - 22.09.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 22. september 1977
19
flokksstarfið
Almennir
stjórnmálafundir
Samband ungra framsóknarmanna boðar til almennra stjórn-
málafunda föstudaginn 23. september kl. 20.30.
Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum:
Ólafsfirði
í Tjarnarborg
Framsögumenn:
Magnús Ólafsson
formaður SUF
Sigurður J. Sigurðsson
formaður FUF i Keflavík.
Dalvík
í Víkurröst
Framsögumenn:
Gerður Steinþórsdóttir
varaborgarfulltrúi i Reykjavik
Pétur Einarsson
varaformaður SUF
Akureyri
d Hótel KEA
Framsögumenn:
Eirikur Tómasson
ritari SUF
Gestur Kristinsson
erindreki SUF
Steingrimur Hermannsson, ritari Framsóknar.
flokksins mætir á fundinum.
Húsavík
í Félagsheimilinu
Framsögumenn:
Dagbjört Höskuldsdóttir
i stjórn SUF
Haukur Halldórsson
i stjórn SUF
Kópaskeri
í Kaupfélagshúsinu
Framsögumenn:
Einar Baldursson
i stjórn SUF
Halldór Asgrimsson
alþingismaður.
A fundunum veröur kynnt stefna og störf Framsóknarflokks-
ins M.a. verður leitað svara við eftirfarandi spurningum:
A að draga úr félagslegri þjónustu?
A að draga saman opinberar framkvæmdir?
Hvernig verður sköttunum bezt varið?
Hvernig má gera stjórnkerfið mannlegra?
Allir velkomnir!
Stjórn SUF
Viðtalstímar
' alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður verður til viðtals kl.
10.00-12.00 laugardaginn 24. sept. að Rauðárstig 18.
Akureyri
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna á
Akureyri heldur fund sunnudaginn
25. sept. á Hótel KEA kl. 14.00.
Gestur fundarins verður Steingrimur Hermannsson, ritari
Framsóknarflokksins.
Fulltrúaráðsmenn, bæði aðal- og varamenn eru hvattir til að
mæta stundvislega.
Stjórnin.
,,Opið hús" Flateyri
Framsóknarfélag Onundarfjarðar verður með opið hús i sam-
komuhúsinu Flateyri á þriðjudagskvöldum kl. 20.30-23.30. Leikið
verður af plötum, spilað, teflt, myndasýningar.
Allir velkomnir.
Q Dómur
LONDON
Fyrirhuguð er 5 daga ferð til Lundúna á vegum SUF í siðari
hluta nóvember ef næg þátttaka fæst.
Nánar auglýst siðar.
SUF
Kópavogur
Fulltrúaráðsfundur framsóknarfélaganna i Kópavogi verður
haldinn að Neðstutröð 4 þriðjudaginn 27. sept. næstk. kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Framboðsmál. Kosning framboðsnefndar. 2.
Vetrarstarfið. 3. Onnur mál.
Stjórnin
Starfsskrá Tónlistar-
félagsins í vetur
1. Elisabet Erlingsdóttir, söngkona
Guðrún Anna Kristinsdóttir, pianóleikari
2. RudolfSerkin, pianóleikari,
3. Stradivari-quartettinn frá
Bandarikjunum
4. Timofeeva, pianóleikar frá
Rússlandi.
5. Unnur Sveinbjarnardóttir, lágfiðlul.
Árni Kristjánsson, pianóleikari
6. Atli Heimir Sveinsson, tónskáld,
sér um tónleika,
7. Söngkona og orgelleikari frá Danmörku,
8. Úrsúla Ingólfsdóttir, Fassbind, pianól.
9. Georgy Pauk, fiðluleikari,
Arni Kristjánsson, pianóleikari,
10. Hans Richter-Haaser, pianóleikari,
11. Gérard Souzay, söngvari
Dalton Baldwin, pianóleikari,
12. Emil Gilels, pianóleikari,
tónleikar 24.9. 77
tónleikar 15.10.77
tónleikar 19.11.77
tónleikar 26.11.77
tónleikar 10.12.7'.
tónleikar 14.01.78
tónleikar janúar ’78
tónleikar 18.02.78
tónleikar 4.03.78
tónleikar 4.04.78
tónleikar mái ’78
tónleikar i mai ’78
Áskriftargjald að tónleikum félagsins starfsveturinn 1977-1978
fyrir tvo miða , kr. 9.600.-
fyrir einn miða kr. 4.800.-
Verðlausra við innganginn, þegar þeir eru seldir kr. 900.-
Söngsveitin Fílharmonia:
Vetrarstarf
að hef jast
Gjaldið innheimtist i tvennu lagi:
l.m 2 m.
fyrri hluti kr. 2400- 4800-
seinni hl. kr. 2400- 4800
kr. 4.800- 9.600-
SST-Rvk. Söngsveitin Fil-
harmonia boðaði til blaðamanna-
fundar i gær. Tilefnið var að
vetrarstarfsemi hennar er nú
senn að hefjast og reyndar 18.
starfsárið.
Fyrir hönd sveitarinnar mættu
áfundinum Ragnar Arnason, for-
maður hennar, Martin Hunger
Friðriksson stjórnandi og Guð-
mundur örn Ragnarsson
stjórnarmeölimur. Skýrðu þeir
frá fyrirhuguðum tónleikum i
vetur. Þeir fyrstu verða 3. nóv.
næstk. i Háskólabiói og flytur
© Ok á
lögreglubil
var stöðvaður. En áður en lög-
reglumennirnir náöu að opna
hurðir hans, ók sá drukkni af
stað. önnur tilraun var gerð til að
stöðva bflinn við álverksmiðjuna,
en það tókst ekki. Sáu lögreglu-
mennirnir aö betra myndi aö æsa
ekki þann drukkna og um skeið
voru blikkljósin slökkt. Fljótlega
kom i ljós að hann var stórhættu-
legur öðrum bifreiðum er komu
að sunnan og voru þá ljósin kveikt
á nýjan leik. Lögreglan i Keflavik
setti upp hindrun um einn kiló-
metra frá Vogum, og endaði sá
drukkni förina með þvi að aka ut-
an i lögreglubifreiðina og þvi næst
út af veginum, en þar enda-
stakkst Skodinn.
Að sögn lögreglunnar i Hafnar-
firði ók maðurinn mjög glæfra-
lega og munaði oft minnstu að
hann æki á aðra bila. Oft á tiðum
var ekið á yfir eitthundrað kiló-
metra hraða og sveiflaðist billinn
vegarkantanna á milli.
sveitin þá Kórfantasiu Beethov-
ens undirstjórn Páls P. Pálsson-
ar. Þrjú verk verða svo flutt á
reglulegum tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitarinnar i Háskólabiói
27. april n.k. Frumflutt verður
nýtt verk eftir Sigursvein D.
Kristinsson, Greniskógurinn. Auk
þess verða flutt Te deum eftir
ungverskt tónskáld, Zoltan
Kodály og Sigurljóð eftir J.
Brahms. Stjórnandi er Martin H.
Friðriksson.
Æfingar hjá söngsveitinni i vet-
ur veröa reglulega á mánudögum
og miðvikudögum i Melaskóla.
Nýir félagar eru boðnir velkomn-
ir.
taxtasina mismikið, frá 0-11,24%.
Ljóst er þannig, að stefnandi
beitti eigi framangreindri aug-
lýsingu nr. 247/1976 á sama hátt
sem um ákvörðun um gjaldskrár-
breytingu væri aö tefla, heldur
samdi sjálfur nýja gjaldskrá, að
þvi er virðist byggða á 11% veg-
inni meöaltalshækkun. Taxtar i
hinni nýju gjaldskrá, sem eins
og áður ■ segir hækkuðu um
0-11,24%, voru eigi birtir fyrr en
eftir að 'fnin nýja svo breytta
gjaldskrá a hafði hlotið staðfest-
ingu ráðherra.
Þegar af ofangreindri ástæðu
verður eigi talið, að auglýsingu
nr. 247/1976, eins og henni var
beitt, verði jafnað til staðfesting-
ar og birtingar á gjaldskrár-
breytingu i skilningi 25. greinar
orkulaga”.
Þessi dómur kann að hafa við-
tækariáhrifhelduren tekurtil af-
notagjalda rafveitnanna, sem
fyrr voru greindar, og er þá þess
að minnast, að hitaveita Reykja-
vikur og nokkrar hitaveitur aðrar
byr juðu á árinu 1977 að innheimta
hærri gjöld en áður samkvæmt
auglýsingu i Stjórnartiðindum,
enda þótt sú hækkun væri, að
minnsta kosti i sumum tilvikum,
ekki staðfest fyrr en löngu siðar.
0 Leigan
— Varðandi samanburð á leigu-
ibúðakerfinu og lögunum um
verkamannabústaði þá er ekki
auðvelt að gera samanburð á
þessum kerfum i dag. Astæðan er
fyrst og fremst sú, að ekki liggur
fyrir hvort sveitarfélögin fá
heimild til að selja leiguibúöirn-
ar. Til að byrja með má segja að
sveitarfélögin leggi ekkert fjár-
magn fram eftir leiguibúðakerf-
inu, en þar með er ekki öll sagan
sögð. Það kemur i ljós hjá okkur,
en við erum búnir að byggja tólf
leiguibúðir i fjölbýlishúsi, að ef
leigan ætti að vera i samræmi við
þann kostnað sem bærinn þarf að
bera yrði hún svo óheyrilega há,
að það stæði nánast enginn undir
henni. Leigan gæti verið á bilinu
60 til 80 þúsund krónur á mánuöi,
þannig að hún er ekki i neinu
samræmi við kostnaðinn á meðan
við megum ekki selja ibúðimar.
Hins vegar má segja að við vitum
frekar hvar við stöndum i sam-
bandi við verkamannaibúðimar.
Magnús sagði að upphafiega
hefði ætlunin verið að leigja út
ibúðirnar en bæjarfélagið hefði
aldrei leigt þær út með það I huga
að ná inn öllum kostnaöi. Þá taldi
Magnús að miklar breytingar
þyrfti að gera á báöum þessum
lagabálkum, svo að þeir hentuöu
sveitarfélögum á borð við ísa-
fjörð.
o Rækja
rakkasléttu og einnig allt niður i
75 stk. i kg.
Þegar Timinn ræddi við Gunn-
ar llilmarsson var Bjarni Sæ-
mundsson staddurnorðvestur af
Kolbeinsey, og sagði Gunnar, að
þeirfengju þokkalega af rækjunni
en ekki meira en þeir fá á miðun-
um viö Grimsey og á Húnaflóa.
Þó sagði Gunnar, að þetta væri
hálfgerð úthafsrækja og mun
stærri en veiddist i fjöröum og
flóum við landið.
Vantar umboðsmann
Timann vantar umboðsmann á Hvamms-
tanga frá með 1. október n.k.
Vinsamlega hafið samband við Gunnlaug
Sigvaldason eða Sigurð Brynjólfsson i
sima 86300.
Fjósamann vantar
nú þegar
íbúð fylgir og munu hjón fá vinnu, ef þess
verður óskað.
Upplýsingar gefur Ráðningarstofa land-
búnaðarins, simi 1-92-00.