Tíminn - 22.09.1977, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 22. september 1977
VIÐ SKERUM SVAMPINN alveg eins og þér óskió.
Stinnan svamp, mjúkan svamp, léttan svamþ eóa þungan.
Vió klœóum hann líka, ef þér óskió -og þér sparió stórfé.
LYSTADÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55 S
--------——----------------------------- |
Byggingavinna
Viljum ráða strax vana menn til bygg-
ingavinnu.
Fæði og húsnæði á staðnum. Umsækj-
endur komi til viðtals, föstudaginn 23.
þ.m. á skrifstofu vora i Reykjavik, Lækjar-
götu 12, Iðnaðarbankahúsinu, efstu hæð,
kl. 2-4 e.h.
islenzkir aðalverktakar.
Skrifstofustarf —
Keflavík
Laust er starf á skrifstofu embættisins frá
og með 1. okt. n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf óskast sendar undirrituð-
um.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og
Njarðvik.
Vatnsnesvegi 33, — Keflavik.
CHEVROLET
TRUCKS
Höfum til sölu:
Tegund: Arg. Verð í þús.
Volvo 142 S '69 1.050
Chevrolet Laguna 2 dyra '73 2.200
(Skuldabr.)
Ford Maverik '71 1.100
Opel Kadett L '76 1.720
Dodge Dart Swinger '76 2.400
Saab99 L 4dyra '73 1.700
Audi 100 Coupé S '74 2.000
Chevrolet NovaConcours 2 dyra'77 3.400
Scout 11 V-8sjálfsk. '74 2.500
Opel Rekord '70 725
Datsun díesel m/vökvast. '72 1.400
Audi 100 LS '76 2.700
Vauxhall Viva '75 1.100
Willys jeppi m/blæju '74 1.750
Chevrolet Nova '73 1.550
Scout11 '72 1.800
Opel Record4dyra '72 1.200
Vauxhall Chevette '77 1.850
Datsun diesel m/vökvastýri '71 1.100
Chevrolet Malibu '71 1.250
Vauxhall Viva 4 dyra '74 1.100
Ford Bronco V-8 beinsk. '74 2.300
Chevrolet Nova station '74 1.450
Ch. Blazer Cheyenne '74 2.800
Scout II V-8sjálfsk. '74 2.600
Scout 800 árg. '67 700
Chevrolet Concords 4 dyra '76 3.050
Cortina XL '76 1.850
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SlMJ 3890Q
ao
SgB
3* 1-66-20 r
GARY KVARTMILLJÓN
Fjóröa sýning fimmtudag,
Uppselt.
Blá kort gilda.
Fimipta sýning laugardag,
uppselt
Gul kort gilda.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30
Sunnudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20,30.
Sími 1-66-20.
Áskriftakort eru afgreidd i
skrifstofu L.R. kl. 9-17. Sim-
ar 1-31-91 og 1-32-18.
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert I)e Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyie.
Bönnuð börnum.
Hækkaö verð.
Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10.
3* 3-20-75
Olsen flokkurinn
kemst á sporiö
Ný bráðskemmtileg dönsk
gamanmynd um skúrkana
þrjá er ræna járnbrautar-
vagni fullum af gulli.
Mynd þessi var sýnd i Dan-
mörku á s.l. ári og fékk frá-
bærar viðtökur.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
3*1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI.
Enn heiti ég Nobody
Bráöskemmtileg og spenn-
andi, alveg ný, Itölsk kvik-
mynd I litum og Cinema-
scope um hinn snjalla No-
body.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Miou-Miou, Claus Kinsky.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Frá byggingahappdrætti
Náttúrulækningafélags
íslands
Óðum styttist til dráttar dags, 7. okt. 1977. Við viljum þvi
vekja athygli þeirra sem fengið hafa heimsenda happ-
drættismiða, að gera skil sem allra fyrst.
ósóttir vinningarfrá 1976, nr. 41475,litsjónvarp. Nr. 41501
dvöl á heilsuhælinu. Nr. 41841, dvöl á heilsuhælinu.
Allir þessir' miðar voru seldir I lausasölu á Akureyri,
þeirra sé vitjað fyrir 1. des. 1977.
Styðjið okkur i byggingu heilsuhælis á
Norðurlandi og i Hveragerði.
Lögtök
Keflavík— Njarðvík — Grindavík
— Gullbringusýsla
Lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum árs-
ins 1977 eru nú hafin hjá þeim gjald-
endum, sem ekki eru i skilum.
Athygli er vakin á þvi að 3% dráttrvextir á
mánuði eru nú teknir af ógreiddum þing-
gjöldum.
Gjaldendur eru alvarlega áminntir um að
gera nú þegar skil, svo þeir komist hjá
óþægindum og kostnaði sem lögtökum og
eftirfarandi uppboðum fylgja.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvík og
Grindavik,.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Which Is More Frightening.
Reality OrThe Supernatural?
ON A
SWING
cLiff robertson joelgrey
Maöurinn bak við
morðin
Man on a swing
Bandarisk litmynd sem f jall-
ar um óvenjuleg afbrot og
firðstýrðan afbrotamenn.
Leikstjóri: Frank Perry
Aöalhlutverk: Cliff Robert-
son, Joel Grey.
Bönnuð börnum
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1 1475
Á vampíruveiðum
The fearless vampire
killers
ISLENSKUR TEXTI
Hin viðfræga, skemmtilega
hrollvekja gerö og leikin af
Roman Polanski.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
lönabíö
3*3-11-82
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynd með hinum
frækna kúreka Lukku Láka i
aðalhlutverkinu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lögreglusaga
Flic Story
Spennandi frönsk sakamála-
mynd með ensku tali og
islenzkum texta.
Gerð af Jacues Deray, skv.
endurminningum R.
Borniche er var einn þekkt-
asti lögreglumaöur innan
Oryggissveitanna frönsku.
Aðalhlutverk .■
Alain Delon,
Ciaudine Auger,
Jean-Louis Trintignant.
Bönnuð börnum inan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.