Tíminn - 18.10.1977, Síða 9

Tíminn - 18.10.1977, Síða 9
Þriðjudagur 18. október 1977 mmni 9 Hvað verður nýtt að lesa í vetur? Þorsteinn Valdimarsson. Davlð Stefánsson Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins sendir frá sér eftirtalin rit árið 1977: Almanak Hins islenzka þjóð- vinafélags 1978. Almanakið kemur að venju út i tvennu lagi, hið minna og hið meira. Rit- stjóri er dr. Þorsteinn Sæ- mundsson, stjarnfræðingur. Andvari 1977. Aöalgreinin i Andvara að þessu sinni er ævi- saga Egils Thorarensens, kaup- félagsstjóra á Selfossi eftiF Guðmund Danielsson rithöfund. Ritstjóri Andvara er dr. Finn- bogi Guðmundson landsbóka- vörður. tslenzkar úrvalsgreinar II. Þetta er annað bindið af úrvals- greinum, sem Bjarni Vilhjálms- son þjóðskjalavörður og dr. Finnbogi Guðmundsson hafa valið. Fyrra bindið kom út 1976. Ljóðmælieftir Davfð Stefáns- son frá Fagraskógi. Þetta er Ur- val af ljóðum Daviðs, sem Ólafur Briem menntaskóla- kennari hefur búið til prentunar Bókin er þriðja bindið i flokkn- um Islenzk rit, sem Rannsókn- arstofnun i bókmenntafræði við Háskóla íslands gefur út, en rif- nefnd hans skipa Njöröur P. Njarðvik, Óskar Ó. Halldórsson og Vésteinn ólason. Aður hafa komið i þessum flokki ljóð Jóns Þorlákssonar og Bjarna Thor- arensens, — I báöum tilvikum úrval úr ljóðum þeirra. tslandssaga l-ö Þetta er nýtt bindi i Alfræðum Menningar- sjóðs.og siðari hluti íslandssög- unnar eftir Einar Laxness menntaskólakennara. Konur og kosningar. Rit þetta fjallar um baráttu kvenna fyrir kosningarrétti. Höfundur er Gisli Jónsson, menntaskóla- kennari. Tónmenntira-k.Þetta er fyrri hluti nýrrar bókar i Alfræðum Menningarsjóðs eftir dr. Hall- - grím Helgason, tónskáld. Kortasaga tslands II. Hér er komið siðara bindi kortasög- unnar, en hiö fyrra kom út 1972. HÖfundur er ffaraídur Si'gurðs son bókavörður. Hin litilþægu eftir Poul Vad, erskáldsaga eftireinn kunnasta rithöfund Dana, þydd af Úlfi Hjörvar. Sagan heitir á frum- málinu De nöjsomme.og hefur vakið mikla athygli. tslenzk kristni i Vesturheimi eftir dr. Valdimar J. Eylands. Bókin hefur að geyma fyrir- lestra, sem höfundur flutti við guðfræðideild Háskóla tslands haustið 1975. Þjóökirkja íslands gefur bókina út, og formála aö henni ritar Sigurbjörn Einars- son biskup. Smalavisur eftir Þorstein Valdimarsson. Þetta er seinasta ljóðabók Þorsteins, en hann lézt 7. ágúst i sumar. Smalavisur eru gefnar út til styrktar minn- ingarsjóði Guðfinnu Þor- steinsdóttur (Erlu) skáldkonu, móður Þorsteins Valdimars- sonar. Hallgrimur Helgason. Guðmundur Danielsson. Valdimar J. Eylands. Sama á hverju gengur? Þar sem mikið er gengið, hef- ur- BYKO jafnan gólfklæðninguna, sem endist bezt. Þar sem minna geng- ur á, hefur BYKO það, sem ódýrast er. Hverju, sem þú stefnir að, hefur BYKO það rétta undir iljarnar, gólf- dúka eða flísar, fjölbreytt úrval efnis og lita. Þar sem fagmennirnir verzla, er yöur óhætt BYGGINGAVÖRUVERZLUN BYKO KÓPAVOGS SF Ck jO NYBYLAVEGI8 SIMI:41000 Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Akurevri Flokkar fyrir börn (yngst 4 ára), unglinga og fullorðna (einstaklinga og hjón). Byrjendur — Framhald. INNRITUN í DAG í Alþýðuhúsinu kl. 1 til 7 og í síma 2-35-95

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.