Tíminn - 20.10.1977, Qupperneq 17
mmn
Fimmtudagur 20. október 1977
17
| íþróttir
Evrópumeistararnir komnir á fulla ferð...:
Liverpool skellti
Dynamo Dresten
//Rauði herinn" frá
Liverpool — Evrópumeist-
ararnir, hófu vörnina á
meistaratitli sínum á
Anfield Road í Liverpool í
gærkvöldi/ þar sem 39/835
áhorfendur voru saman-
komnir. Leikmenn Liver-
pool byrjuðu nú í Evrópu-
keppninni/ eins og þeir
enduðu í Róm sl. keppnis-
tímabil — með því að sýna
glæsilega knattspyrnu og
vinna öruggan sigur (5:1)
yfir Dynamo Dresiten frá
A-Þýzkalandi.
Liverpool-liðið gerði út
um leikinn strax í byrjun
og var staðan orðin (3:0)
fyrir liðið, fyrir leikshlé.
AAörk Liverpool skoruðu
þeir Hansen, Jimmy Case
(2), Phil Neal (vítaspyrna)
og Ray Kennedy. AAark A-
Þjóðverja skoraði lands-
liðsmaðurinn Haefner.
Borussia
AAönchengladbach vann
góðan sigur í Belgrad, þar
sem v-þýska liðið glímdi
við Rauðu stjörnurnar.
„Gladbach" komst yfir
(2:0) með mörkum frá
Schefer og Heynckes í
fyrri hálfleik, en siðan
hrellti danski leikmaður-
inn Alan Simonsen hina 90
þús. áhorfendur sem sáu
leikinn með því að gull-
tryggja sigur liðsins í síð-
ari hálfleik.
Ajax frá Hollandi vann
einnig góðan útisigur — 2:1
gegn Levski Spartak í
Sofíu í Bulgaríu.
Sigur hjá Celtic
Celtic rétt marði sigur
(2:1) yfir Innsbruck frá
Austurríki á Parkhead í
Glasgow. 30 þús. áhorfend-
ur sáu leikinn og skoruðu
þeir Graig og Burns fyrir
Celtic.
GLENTORAN —
mótherjar Valsmanna töp-
uðu (0:1) yfir ítalska liðinu
Juventus í Belfast, þar
sem 30 þús. áhorfendur
voru samankomnir. Causio
skoraði mark ítalska liðs-
ins.
ROGER DAVIES —
fyrrum leikmaður Derby,
kom FC Brugge á bragðið,
þegar belgíska liðið vann
sigur (2:0) yfir
Panathinaikos frá Grikk-
landi í Brugge. Hann skor-
aði fyrra mark FC Brugge,
en síðara markið skoraði
belgiski landsliðsmaðurinn
Lambert. 30 þús. áhorf-
endur sáu leikinn
ATLETICO AAADRID og
Nantesgerðu jafntefli 1:1 í
Nantes í Frakklandi.
RAY KENNEDY... átti góöan
leik með Liverpool.
JUPP HEYNCKES.
skotskóna.
kominn á
ASGEIR SKORAÐII
AÞENU...
Breytingar á
1. deildar-
keppninni í
handknattleik:
Víkingur
mætir
FH...
— í Laugardals-
höllinni í kvöld
Þær breytingar hafa veriö
gerðar á 1. deildarkeppninni i
handknattleik, aö ieikirnir
sem áttu upphaflega aö fara
fram á laugardaginn i Laugar
dalshöllinni, veröa leiknir þar
I kvöld kl. 20.00 — þá leika Vik-
ingur og FH, og síðan KR og
Fram. Leikirnir, sem áttu aö
fara fram i kvöld, veröa leikn-
ir á laugardaginn — þá leika
Armann-ÍR og siöan Vikingur
og KR.
— þegar
Standard
Liege tryggði
sér þar gott
jafntefli (2:2)
í UFEA-bikar-
keppninni í
knattspyrnu
Ásgeir Sigurvinsson — knattspyrnukappinn frægi frá
Vestmannaeyjum, var heldur betur í sviðsljósinu i
Aþenu í gærkvöldi, þar sem hann og félagar hans hjá
Standard Liege tryggðu sér jafntefli (2:2) gegn AEK
Aþena í UEFA-bikarkeppni Evrópu í knattspyrnu. 22
þús. áhorfendur sáu Ásgeir opna leikinn — með góðu
marki, og stuttu síðar bætti félagi hans, Pul, öðru marki
við og hafði Standard Liege yfir (2:0) i leikshlé.
Grikkirnir náðu að jafna leikinn í síðari hálf leiknum, en
það mun ekki duga þeim, því að Standard Liege á að
leggja þá léttilega að velli i Belgíu.
ASGEIR — hefur skoraö tvö
þýöingamikil mörk I Evrópu-
keppni.
KEN McNAUGHT... skoraöi bæöi
mörk Aston Villa.
KEN McNaught var hetja
Aston Villa á Villa Park i
Birmingham, þar sem Aston Villa
vannsigur (2:0) yfir pólska liöinu
Gornik Zabrze. 34.138 áhorfendur
ááu þennan fyrrum leikmann
Everton, skora bæöi mörk
Birmingham-liðsins.
IPSWICHréttmaröi sigur (1:0)
yfir Union Las Palmas frá Spáni,
þegar liðin mættust á Portman
Road i Ipswich. Gates skoraði
sigurmark Ipswich i fyrri hálf-
leik. 22.249 áhorfendur sáu leik-
inn.
NEWCASTLE tapaði (1:2) i
Frakklandi, þar sem liðið lék
gegn Bastia. Cannell skoraði
mark Newcastle i fyrri hálfleik.
Mikill áhugi fyrir HM-keppninni í handknattleik í Danmörku:
UPPSELT Á LEIK ÍSLANDS
rvp DTTOOT /v -l^T-p^Qi — og nokkrir miðar eftir á
JLli (J jLJ leik Islendinga gegn Dönum
Mikill áhugi er I Danmörku
fyrir HM-keppninni I hand-
knattleik, sem hefst I Danmörku
26. janúar 1978. í gærkvöldi
seldust upp miðarnir á úrslita-
leik keppninnar, sem á aö fara
fram i Brumby-höllinni i Kaup-
mannahöfn, en höliin tekur um
7000 áhorfendur. Aögöngumiö-
inn á úrslitaleikinn kostaöi um
4.400 islenzkar krónur.
Miöasalan hófst sl. mánudag
hjá DSB — dönsku rikisjárn-
brautunum viö Freiöriksborg-
götu I Kaupmannahöfn kl. 11.
Strax um morguninn kl. 9 voru
farnar að myndast biöraöir af
fólki, sem hugöist tryggja sér
miða, og voru nokkrir tslend-
ingar i þeim rööum. tslenzka
landsliðiö, leikur i riöli meö
Dön.um, Rússum og Spánverj-
um — þeir leikir fara fram á
Jótlandi. Þaö er mikill áhugi i
Kaupmannahöfn fyrir þessum
riðli — hjá Dönum og íslending-
um, enda leika þjóðirnar i hon-
um. íslenzkir námsmenn i
Kaupmannahöfn hafa ákveöiö
aö efna til hópferöar til Jót-
lands.
Þaö sýnir bezt hvaö áhuginn i
Danmörku er mikill fyrir
keppninni, að uppselt er nú á
fjóra af úrslitaleikjunum. Tim-
inn fékk þær upplýsingar hjá
DSB, aö danska handknattleiks-
sambandiö heföi veriö búið aö
selja iþróttafélögum á þeim
stööum, sem leikirnir fara fram
— alla miðana á leikina, áöur en
DSB hefði veriö beðið aö annast
sölu aðsöngumiöa á HM-keppn-
ina.
Danir hafa reynt aö koma i
veg fyrir svartamarkaösbrask
meö miöa á sjálfan úrslitaleik-
inn — þannig átti hver maður
aðeins kost á aö kaupa fjóra
miða á leikinn.
Þess má geta aö nú þegar er
uppselt á leik tslands og Rúss-
lands, og leik Danmerkur og
Spánar, sem fara fram sama
keppnisdag. Nokkur sæti voru
laus i gær I tveimur af neöri
þremur veröflokkum i sæti á
leik tslands — Danmörku, sem
fer fram i Randers 28. janúar,
auk þess voru nokkrir miöar i
stæði óseldir. Aftur á móti var
nóg af miðum til á leik tslend-
inga og Spánverja, sem fer
fram i Thisted 29. janúar.
Þess má geta aö Útsýn og Úr-
val hafa tryggt sér miöa á aíl-
marga leiki i HM-keppninni, en
nú þegar er uppselt i feröina hjá
Útsýn.
en Frakkarnir svöruðu með
tveimur mörkum frá Papi i siðari
hálfleik.
A-Þýski landsliðsmaðurinn
Jurgen Sparwasser var hetja
Magdeburg, þegar liðið lagði v-
þýzka liðið Schalke 04 að velli —
4:2 i Magdeburg. Hann opnaði
leikinn, en siðan skoraði hann sitt
þriðja mark — „Hat-trick”,
þegar 27 min. voru til leiksloka.
START frá Kristiansand —
mótherjar Fram, unnu sætan
sigur (1:0) yfir v-þýzka liðinu
Braunsehweig i Noregi. Haugen
skoraði mark Start-liðsins.
Einstracht Frankfurt vann
góðan útisigur (3:0) yfir FC
Zurich frá Austurriki i Zurich.
Hoelzenbein og Wenzel (2) skor-
uðu mörk v-þýzka liðsins.
BAYER MUNCKENvann örugg-
an sigur (3:0) yfir Marek Stanke
Dimitrov frá Bulgariu i Muncher,.
GerdMuller og Rummenigge (2)
skoruðu mörk liðsins.
BARCELONA náði jáfntefli
(1:1) gegn AZ ’ 67 frá Hollandi i
Alkmaar. Hollendingurinn Nees-
kens skoraði jöfnunarmark
spánska liðsins.