Tíminn - 26.10.1977, Side 2
2
Miðvikudagur 26. október 1977
erlendar f réttir
Efnahagsbandalag Evrópu:
Meira en sex milljónir
manna atvinnulausar
Brussel-Reuter — I gær lét opin-
ber talsmaður Efnahagsbanda-
lagsi Evrópu svo um mælt að nú
væru atvinnuleysingjar i banda-
lagsiöndunum orðnir fleiri en sex
milijónir manna. Samkvæmt op-
inberum skýrslum voru i slðasta
mánuði meira en 6.04 milljónir
manna atvinnulausir f löndum
Efnahagsbandalagsins, en það er
15.5% meira en á sama tima i
fyrra og 2.4% meira en i ágúst-
mánuði.
Þessar rúmlega sex milljónir
manna eru 5.7% af vinnufærum
mönnum i Efnahagsbandalags-
löndunum niu.
Ástæður þessarar aukningar
eru meðal annars þær aö mikill
fjöldi ungs fólks sem kemur úr
skóla i Frakklandi getur ekki
fengiö vinnu. Einnig hefur regl-
um um atvinnuleysisskráningu á
ttaliu veriö breytt.
Hins vegar fækkaöi atvinnu-
leysingjum nokkuö i Vestur-
Þýzkalandi, Irlandi, Bretlandi og
Hollandi i siöasta mánuöi.
Enn mikið atvinnu-
leysi í Bretlandi
London—Reuter. —Atvinnuleys-
ingjum hefur nokkuð fækkað I
Bretlandi i siðasta mánuði, og er
það annar mánuðurinn I röð sem
atvinnuástand hefur batnað þar i
landi. Embættismenn telja að
aukning atvinnu sé að hluta að
þakka aðgeröum rikisstjórnar-
innar í atvinnu og efnahagsmál-
um.
Hinsvegar viðurkenndu þeir að
atvinnuleysi er enn mjög alvar-
legt vandamál i Bretlandi. Þar
eru meira en ein og hálf milljón
manna atvinnulausir.
Suður-Afríka:
Ofsóknir á hendur
Winnie Mandela
Bloemfontein — Reuter — Verj-
andi Winnie Mandela, eigin-
konu blökkumannaleiðtogans
Nelsons Mandela, ásakaði i gær
hvitan lögregluforingja um að
ofsækja hana i þorpinu þar sem
hún verður að hafast við sam-
kvæmt útlegðardómi. Málaferl-
um yfir frú Mandela var haldið
áfram i gær eftir tveggja mán-
aða hlé, og voru ásakanir verj-
andans liður f hörðum árekstr-
um sem urðu millihansog lög-
regluforingjans I réttinum.
Frú Mandela er ákærð fyrir
að hafa virt aö vettugi ferða-
bann yfirvalda. Er hún sökuö
um að hafa tekið á móti gestum
og tekið þátt i fundahöldum en
slikt er henni bannað sam-
kvæmt útlegðardómi yfirvald-
anna.
Krefjast yfirvöldin allt að 10
ára fangelsisdóms i málinu.
1 gær tilkynnti saksóknarinn i
málinu hins vegar að hann hefði
ekki frekari sönnur fram að
færa á sekt frúarinnar. Kemur
þessi yfirlýsing i framhaldi af
dómi Hæstaréttar Orangerikis i
Suður-Afriku þess efnis að dóttir
Mandela sem býr hjá móður
sinni, mætti taka á móti gestum
á heimili þeirra þrátt fyrir
hömlur þær sem lagðar hafa
verið á frelsi móöur hennar.
U tanríkis-
ráðherra
Sýrlands
sýnt bana-
tilræði
Abu Dhabi-Reuter. Ráðherra i
stjórn sameinuöu fursta-
dæmanna á Saudi Arabiu
skaga, UAE var skotinn til
bana(þegar reynt var að drepa
utanrikisráðherra Sýrlands
Abdel-Halim Khaddam á flug-
vellinum Abu Dhabi i gær.
Khaddam slapp ómeiddur,
en hann var i heimsókn Abu
Dhabi. Gestgjafi hans varð
fyrir skoti og dó skömmu
siðar. Arásarmaðurinn er tal-
inn vera Palestinuarabi. Hann
hélt nokkrum farþegum á
flugvellinum I gislingu
skamma stund en var siðan
handtekinn af lögreglunni.
Yfirvöld bönnuðu fréttir af at-
burðinum og þvi var ekki
þegar i stað vist um afdrif
gislanna.
Oflugur lögregluvörð-
ur við útför Schleyers
Stuttgart-Reuter — Hundruö
vopnaðra lögreglumanna stóðu
vörð þegar vestur-þýzki iðnjöfur-
inn Hanns-Martin Schleyer var
jarðsunginn Igær. Vegna hótanna
skæruliða um frekara ofbeldi
voru 500 vopnaöir lögreglumenn á
þökum húsa kringum kirkjuna
þar sem athöfnin fór fram. Ráö-
herrar vestur-þýzku stjórnarinn-
ar, fjölskylda Schleyers og aðrir
vinir og ættingjar komu til kirkj-
unnar, en athöfninni var einnig
sjónvarpað I Þýzkalandi. Þús-
undir manna söfnuðust saman
fyrir utan kirkjuna og hlýddu á
hana úr hátölurum.
Hjá bilaverksmiðjunni Daiml-
er-Benz var haldin sérstök minn-
ingarathöfn um Schleyer en hann
var framkvæmdastjóri þess fyr-
irtækis.
Vestur-þýzki forsetinn Walter
Scheel hefur hvatt til þess að
stjórnir hvarvetna i heiminum
sameinist um að útrýma
hermdarverkum, og sagði að
flokkurinn sem skaut Schleyer
hafi verið villimenn og óvinir
menningar. Forsetinn hvatti
Sameinuðu þjóðirnar til að lýsa
yfir ánægju sinni með það strið
sem nú væri ákveðið gegn
hefndarverkamönnum, þvi lýð-
ræðisöfl viðsvegar um heim ætl-
uðu nú að berjast af alefli. Scheel
sagði, að ef logi hermdarverka
yrði ekki kæfður nú þegar, myndi
hann breiðast út um heiminn eins
og skógareldur.
Scheel sagði, aö með þvi að
neita að sleppa hefndarverka-
mönnum úr fangelsi hefði vest-
ur-þýzka stjórnin óbeint dæmt
Schleyer til dauða, en vegna þess
að Hanns-Martin Schleyer dó.er
enn tækifæri til að ráða að niður-
lögum hermarverkanna. Scheel
forseti bað ekkju Schleyers, Wal-
trud og syni þeirra fjóra, i nafni
þýzku þjóðarinnar að fyrirgefa
þessa fórn.
Nú er búið að nefna sextán
vinstrisinnaða öfgamenn sem
hugsanlega hafa staðið bakvið
morðið á Schleyer og morðin á
Sigfried Bubanck dómara og
bankastjórnanum Jurgen Ponto.
Talið er fullvist að þessir sextán
skæruliðar séu ekki i Þýzkalandi
lengur. Franska lögreglan hefur
staðfest að niu þessara sextán
manna hafi sést i nágrenni Mul-
house þar sem Schleyer fanns
myrtur.
STjÓRNARRÁO '
-Tl.IO.7S ^
SL\71. fAiÆR- IMOOCMfcCía/Iuiv iqY/
'flObR C-ÍLbðNÞÍ LAUN OG
iauN q^NwyyA'iAr <sj\mn if.v j -yj ms
LFL 'ftbufi. C-ÍLBANt>\ LADN ‘LAMUlNCv J -J 0 0 írí
i vkeþ T prt Þ “i, 'PS.EÞ
01 | *o.tsm 'tiasi «T3T M^b'fcÓ lOM.bSA 10S..01**
0T : <gaTiT mij O|\.\S,0 \B0.L5X lOS.MSfc |0%90I
0L ‘Ll.'l&l Oii i&o MMML0 lOH.bS'fc 10*201 ul 194
oq tSTvT qqMio MLL13 lOSM^ Itl.Dj I1S.40H
os Mli 10 °\ILYL loqTtfj |0$>9DI II 5.404 15\.5>T1
0L lOLTOj lObLTS 111,195? lai ltt I9TTS0
OT \0b.ElS M0.MHI W&.MOH I9T9S0 111.<02.
O'F iconoq 110 MM|. 114.111 13.1 &Tj \'i\<fe2T> ITIOS]
«4 1 ObLTS I\MT\\ \\% VU I3T.3&Ö UT LTT 141.910
10 110 MM| WSlTfc m.oMs \9\U9 IMjjÍio \M«H09
11 \\q 'lii I5Q OHS I3L4IL- UT'SSI m4o>, ISM.nb
11 u%.ni |3L.MIS I3°iTT% IM'iTTO I&4 LTfc IbO.THT
IL IjMTlS m.feso IM7.qt>i IbOiMj IfcS.HH
IM |QS.°|IS l-áLSU IFSbMi iLHOfc lb*H39 ni.s%
IS IML4TI 1b03HH PIL% \TT.9fcH
Uo l-bTbLQ \M'iMT| WMA IbLM’íi \TT.3b4 \*34H1
n ITL.bMl lMR.M\<j issin \T\Sflb IWW1 \«,b\L'
iMTMil l&S MT lb\ 0X1 m.oifl |%UIX \4M.32H 1
n IblOTY \bT ATi 1*3442 I4H3«H l44HkLÍ
TO l&SAVT IbT.ITi • ,ni.SHb IS&.US iqq.Mfci
a\ Ibl 0TY \%0 UT) l4H.2Sq SDSbls 919 91«,
YL ibi m «0 IL| \?1.0% W4bL 01301% T\4.099
TL OiSHt \tirn WAbl aw.091 99*411
0M KO ÍK7 m itói ÖOl.Klfc 3I333B 919.0 b|
C& \sn OML aoi.sifc 9bH2fc| ftfíOlT m,obi 9MÖ.35>H
WM O01.9LI áis.öt 99S4T2 OHoTHH ‘JMfc'S,?,
n 501 S)fc íh&sit 9q3.CfL0 ÍFSbObl 9S94&S
n kcAObl 3990fco mnw 3H0 ni TSISfSS QbOTIO
oq OlSÓfe llSfcfcH OMbWS Sfc O.910 9fcT.il T.
TOOÍfe OiL&'l 3M3THH TfcloTl 9T4 Olfc
TOTSI thotmh T*O0Tfc qifco cao onHoib g.'il.OHS iw&i i
Vafalaust munu f jölmargir hafa áhuga á þvi aö kynna sér hvernig laun opinberra starfsmanna breyt-
ast við kjarasamningana. Þær töflur sem hér birtast eiga að gefa nokkra hugmynd um launabreyt-
ingarnar. Þess má geta að gert er ráð fyrir þvi aðlaun veröi greidd út-um næstu mánaðamót samkvæmt"
eldri samningum, en breytingamar komi síðan fram I launagreiðslum hinn 1. desember n.k. Þá verði
annars vegar dregið af launum opinberra starfsmanna vegna verkfallsdaganna, en hins vegar veröi þá
greidd launahækkun vegna timabilsins frá 1. júli sl. Hinn 1. desember kemur og til framkvæmda fyrsta
áfangahækkunin sem kveðið er á um samningnum, auk þeirrar rúmlega 12þúsund króna hækkunar sem
bætast skal við laun I september, október og nóvember.
í aðalkjarasamningi BSRB og Fjármálaráðuneytisins segir svo I upphafi um launaflokka:
Bandalag starfsmanna rikis og bæja og fjármálaráðherra f .h. rikissjóðs gera með sér svofelldan að-
alkjarasamning fyrir timabilið 1. júli 1977 til 30. júni 1979:
1.1.1.
Föst mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir fullu starfi skuli vera sem hér segir I neðangreindum
launaflokkum frá og með 1. júli 1977 samkvæmt nánariákvæðum samnings þessa.
1.1.2.
U'tjNtbu)-
ALAC-\
Lfl.
ára ald.
01
02
03
04
05
06
07
08
09
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
Byrjunarlaun
1. þrep
88.000
92.719
96.633
97.912
100.039
102.855
107.446
112.901
118.356
122.811
128.266
133.721
139.176
144.631
150.086
155.541
160.996
166.451
171.906
177.361
182.816
188.271
193.726
200.075
206.599
213.281
220.097
227.042
233.344
239.736
246.221
1 árs starfsaldur
2. þrep
96.633
97.912
1100.039
102.855
107.446
112.901
118.356
122.811
128.266
133.721
139.176
144.631
150.086
155.541
160.996
166.451
171.906
177.361
182.816
188.271
193.726
200.075
206.599
213.281
220.097
227.042
233.344
239.736
246.221
252.800
259.477
6 ára starfsaldur eða 32
ára.
3. þrep
97.912
100.039
102.855
107.446
112.901
118.356
122.811
128.266
133.721
139.176
144.631
150.086
155.541
160.996
166.451
171.906
177.361
182.816
188.271
193.726
200.075
206.599
213.281
220.097
227.042
233.344
239.736
246.221
252.800
259.477
266.236
273.424