Tíminn - 26.10.1977, Síða 7
Miðvikudagur 26. október 1977
7
í spegli tímans
„Fjölgun’
í ABBA!
Liv Ullmann með dótturina
Linn, sem hún á með Ingmar
Bergman. Myndin er tekin
fyrir nokkrum árum.
Þó að yfirfullt sé að gera hjá hljómsveit-
inni ABBA allar stundir, gefur hún Ag-
netha, — annað A-ið i Abba, — sér nógan
tima til þess að eignast börn — og á hún
von á sér i nóvember næstkomandi. Hún
og Björn, sem einnig er meðlimur hljóm-
sveitarinnar, eiga eina dóttur fyrir, sem
heitir Linda. Lindu langaði svo afskaplega
mikið i litla systur, og þótti þeim foreldr-
um hennar þá ekki nema sjálfsagt að upp-
fylla þá ósk hennar, sem sættir sig liklega
eins vel við litinn bróður skipist málin á
þann veg. Agnetha hefur harðneitað að
taka þátt i hljómleikaferðum i hálft ár eft-
ir að barnið fæðist, — hvað sem aðdáendur
segja við þvi!
Bridge Too Far”, og
i Hollandi, þar sem
hluti myndarinnar
var tekinn, sáust þau
oft saman. Þegar Liv
var spurð að þvi,
hvort þau Ryan
myndu gifta sig fljót-
lega, svaraði hún þvi
til, að þau væru að-
eins góðir vinir.
Dóttir Ryan
O’Neal, Tatum
O’Neal, hefur fram
til þessa verið lítt
hrifin af vinkonum
föður sins, og alltaf
reynt að eyðileggja
samböndin. En nú
kveður við annan
tón, Þvi að hún á að
hafa sagt við föður
sinn, er hún hitti Liv
i fyrsta skiptið, ,,að
nú skyldi hann reyna
að halda i hana, þvi
að hún væri allt
öðruvisi en allar
hinar...” Svo nú er
bara að biða og sjá
hvað setur, þvi að
samþykki Tatum, þó
ekki væri annað, hef-
ur ekki litið að segja!
— Þeir eru eins likir og tveir
viskidropar.
— Hvers vegna viski?
— Við erum að spara vatnið.
— Hann hefur ekkert lært á
kvennaárinu.
— Ég veit að hann elti þig heim en
þú mátt ekki eiga hann: