Tíminn - 26.10.1977, Qupperneq 11

Tíminn - 26.10.1977, Qupperneq 11
Miðvikudagur 26. október 1977 Miðvikudagur 26. október 1977 Fé rekið til fyrstu Undirfellsréttar i Vatnsdal haustiö 1977. llálfum mánuöi áður hafði það fé veriö réttað, sem komið var niður að afréttargirðingu. Myndir: Jónas Jónsson. Vonast til að takast megi að nýta afréttar- lönd á heppi- legan hátt — rætt við dr. Ólaf Dýrmundsson r. ólafur Dýrmundsson, land- i'tingarráðunautur Búnaðarfé- gs tslands. Hjá Búnaðarfélagi Islands er nú tekinn til starfa landnýt- ingarráðunautur. Starfiö er nýtt, en ólafur Dýrmundsson tók við þvi 1. júli slöastliöinn. 1 landgræðsluáætlun frá 1974 var lagt til að maður væri fenginn til starfsins, sem einkum er fólgiö i að leggja á ráöin meö forráöa- mönnum fjallskilamála- og gróöurverndarnefnda um skyn- samlega meöferð og nýtingu beitilanda. Landnýtingarráöu- nautur á aö hafa samvinnu viö þá aöila sem fjalla um land- græöslu og gróöurnýtingu. Tlm- innræddi viö Ólaf um ýmis mál- efni sem snerta starf hans. ólafur hefur lagt áherzlu á aö kynnast nýtingu afrétta og hann sagði aö viöa heföu bændur gert ráðstafanir til aö létta beitará- lagiö á afréttum. A mörg afrétt- arlönd er bannaö aö reka hross og slikar aögeröir hafa bændur tekiö upp hjá sjálfum sér. Slikt bann tiökaöist viöa I Borgar- firöi, i landnámi Ingólfs og einn- ig eru hömlur á upprekstri hrossa á afrétti á Suöurlandi. Þessar ráöstafanir geta haft mikil áhrif þvi talið er aö hvert hross biti á viö sex ær. 1 mörg- um tilvikum er höfö stjórn á þvi, hvenær bændur reka á afrétt, og leitast viö aö haga upprekstr- inum eftir árferöi. Meö þessu móti er beitartiminn styttur aö vorinu. Einnig er göngum og réttum oft flýtt til aö stytta beitartimann á haustin. A nokkrum afréttum I Húnavatns- sýslum hefur á annan tug ára tiökast aö fé, sem komiö er niö- ur aö afréttargiröingum, er rek- iö niöuru.þ.b. tveim vikum fyrir réttir. Þetta er einnig fariö aö gera á nokkrum öörum afrétt- um. Landgræösluna á nær öllu af- réttarlandi á Suöurlandi. Ólafur sagöi, aö afréttarlönd- in væru afar mikils viröi til sumarbeitar, og beitartilraunir hafa sýnt aö afréttirnir eru þaö land,sem sauöfénu hentar best á sumrin. Reyna þarf þvi aö nýta þetta land á sem skynsamleg- astan hátt. Mál, sem varöa nýt- ingu lands og afuröasemi sauö- fjár eru i eöli sinu flókin. 1 sauö- fjárrækt þarf aö leggja áherslu á aö auka frjósemi til aö fá sem mestar afuröir eftir hverja vetrarfóðraöa kind. Margir bændur hafa þegar náö gdöum árangri og viöa er enn hægt aö bæta afuröasemina, meö kyn- bótum og góöri fóörun. Aö visu hefur aukin frjósemi i för meö sér aukna vinnu á sauöburöi en léttir á landinu miöaö viö sama framleiöslumagn. Oft hefur veriö rætt um aö á- kveöa þurfi hve margt fé hver bóndi megihafa á sameiginlegu beitilandi.þ.e.a.s.aö gripaþurfi til í tölu, en Ólafur sagöi, aö i nokkrum tilvikum séu bændur farnir aö taka tillit til ábendinga um hámarksfjölda fjár og beita mætti ýmsum aögeröum áöur en fariö væri aö koma á itölu. Hún er i raun lokaúrræði. Mikil breyting hefur orðiö á búskaparháttum meö tilliti til beitar og nýtingar á láglendi. Mikið hefur veriö ræktaö af landi ætluöu til heyskapar, en einnig til beitar vor og haust. Othaga hefur þá um leiö veriö hlift viö vor- og haustbeitinni Vetrarbeitsauöfjárer nú viöast hvar m jög litiö stunduö og sauö- fé mikiö fóöraö inni, en um leið minnkar beitarálagiö á heima- landi, og mestu munar á skóg- lendi. Fé snertir trjágróöur litiö á sumrin, en bitur fyrst og fremst grös. Helztu vandamál I sumum heimahögum eru nú að menn beiti hrossum of harka- lega á litilhólf, sem veldur óhóf- lega mikluálagi á gróöri, a.m.k. þar sem land er viökvæmt fyrir miklum ágangi. Viöa er nú mikiö gróöurlendi I heimahögum, sem er illa nýtt, t.d. mýrlendi, og æskilegt væri að nýta það betur hvort heldur væri fyrir sauðfé eöa holdanaut. Agæt hrossabeit er oft á lág- lendissvæöum, og flestra álit er, aö þar sem hross keppa við sauöfé um beitiland á afrétti ættu hrossin að vikja enda skila þau mun minni afuröum. Þegar ólafur var inntur eftir athugunum á landinu á þessu hausti sagðist hann hafa fariö viða um á Suðvesturlandi, I Gullbringu- og Kjosarsýslu og nokkra hreppa i Arnessýslu og viöar á Suöurlandi, auk svæöa i Húnavatnssýslum. ólafur sagöi aö sér virtist ástand gróöurs fremur gott enda sumarið hag- stætt gróöri. Ólafur athugaöi gróöur i land- námi Ingólfs i haust, en frá ár- inu 1965, þegar fé var flest eftir fjárskiptin til ársins 1977 hefur sauöfé á þessu svæöi fækkaö um 24%. Hrossafjöldinn hefur á sama tima meir en tvöfaldast. Hrossin eru þó ekki rekin á af- rétti heldur höfö i giröingum á láglendi. Astand gróöurs viröist iflestum tilvikum ágættá þessu svæöi og fara batnandi. Mestu munar um aö sveitarfélögin á svæöinu bönnuöu upprekstur hrossa. Ef hross eru ekki rekin á afrétti munar ekki aöeins um minnkun beitarálags heldur tollir sauöfé betur í högunum þvi þaö stöövast ekki á svæöum þar sem margt er hrossa. NU er unnið aö vlötækum beitarrannsóknum meö styrk frá Þróunarsjóöi S.Þ. og mikils vænzt af þessum rannsóknum. Enn þyrfti þó aö rannsaka fjöl- marga þætti gróöurnýtingar og landverndar. Væntanl. veröur hægt aö nýta upplýsingar úr þessum tilraunum viö leiöbein- ingastarf I framtiöinni. Ólafur sagöi aö lokum aö flestir bændur sýndu grööur- verndarmálum mikinn skilning, eins og hann heföi nefnt dæmi um. Þess ber aö geta aö i öllum sýslum landsins eru starfandi gróðurverndarnefndir og er . meirihluti nefndarmanna bænd- ur og kvaöst ólafur þegar hafa haft samband viö nokkra þeirra. 1 ljósi þeirra viöræðna og ýmissa athugana væri hægt aö vera vongóöur um aö takast mætti aö nýta afréttarlönd sem og önnur beitilönd á sem heppi- legastan hátt i framtiðinni. — SKJ ¥ * Rætt við Ingvar Þorleifsson i Sólheimum um beitilönd og vænleika fjárins I Auðkúlurétt i haust, en hann á sæti i gróðurverndarnefnd Austur-Húnavatnssýslu. Myndir: Jónas Jónsson. Safnið af Haukagiisheiði við Undirfellsrétt f Vatnsdal. Fé I beitartilraun á Auðkúluheiði en tilraun þessi hefur nú staðið i þrjú ár. Ef af fyrirhugaðri Blönduvirkjun verður fer mikið land á þessu svæði undir vatn. Myndir: Jónas Jónsson. Þar, sem beitarálag er mikiö, hafa allmörg upprekstrarfélög látiö bera á ákveöin svæöi á af- réttarlandinu, en Landgræösla rikisins hefur séö um dreifingu úr flugvélum. Þessum aögerö- um hafa bændur sjálfir hrint I framkvæmd i samvinnu við IMÍIIÍI'Í' 11 Vandamál gisti- og veitinga húsaeig- enda rædd SKJ-Rvik — Aðalfundur Sam- bands veitinga- og gistihúsaeig- enda var haldinn að Hótel Höfn, Hornafiröi, dagana 2. — 4. októ- ber. Fundurinn var fjölsóttur og Halldór E. Sigurösson samgöngu- málaráöherra sótti fundinn með- al annarra. Á fundinum var kjör- inn nýr fcrmaöur félagsins, en Bjarni I. Árnason formaður Sambands veitinga- og gistihús- eigenda. fráfarandi formaöur, Þorvaldur Guðmundsson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. I hans staö var kjörinn Bjarni I. Arnason, Brauö- bæ. A aöalfundinum voru rædd ým- is vandamál, sem há veitinga- og gistihúsarekstri á tslandi. Fram kom, aö lán úr Feröamálasjóöi, sem er stofnlánasjóöur þessarar atvinnugreinar, eru meö slfkum kjörum, aö engin hliöstæöa finnst innan atvinnulifsins. Einkum bitnar þetta hart á gistihúsum úti á landi, en ljóst er aö þau geta staðið undir eigin rekstri, en ekki stofnkostnaöi meö fullri visitölu. Sömuleiöis eru flestar rekstrar- vörur, svo og vélar og áhöld til veitingarekstUKS hátollavara. Einnig var rætt um nauösyn breytinga á reglum og lögum um rekstur veitingahúsa, og að rikis- rekin hótel og veitingahús veiti hótelum i einkaeign haröa sam- keppni og komi i veg fyrir eöli- lega þróun i þessari grein feröa- mála. Lady sófasettið Vegna hagstæðra innkaupa og aukinnar hagræðingar í framleiðslu, getum við nú boðið þessi vinsælu sófasett og sófaborð á neðangreindu verði: Sófasett meö dralon áklæði kr. 225.000 Skammel meödralonáklæði kr. 28.000 Sófaborö 70x140 cm frá kr. 55.000 Hornborö 70x70 frá kr. 40.000 Getum boöið úrval af öðrum áklæðum. Hringið eða skrifið eftir áklæðapruf- um. Eigum einnig fjölmargar gerðir af sófaborðum úr mismunandi viðar- tegundum og með ýmsum gerðum af plötum, svo sem: Eir, marmara, keramik o.fl. o.fl. Fæst einnig sem hornsófi á tilsvarandi verði. HUSCiQG \ SIÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 aa Eaá tagj Sæá fegt fagt bffd

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.