Tíminn - 26.10.1977, Síða 19

Tíminn - 26.10.1977, Síða 19
Miövikudagur 26. október 1977 19 flokksstarfið Austur-Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélaganna i Austur-Skaftafellsýslu verð- ur haldinn að Hótel Höfn laugardaginn 29. október og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Guðrún A Simonar, óperusöngkona, mun skemmta gestum með söng við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. önnur skemmtiatriði verða kynnt á skemmtuninni. Stutt ávörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór As- grimsson. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Sverris Guðnasonar simi 8286 eða Björns Axelssonar simi 8200 eða 8253. Borgarmálefni Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 26. október kl. 20.30 að Hótel Heklu Rauðar- árstig 18. Fundarefni: Borgarmálin. Frummælandi verður Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi. Fundarstjóri Björk Jónsdóttir varaformaður FUF. Frummælandi mun svara fyrirspurn- um að lokinni framsöguræðu. Stjórnin Snæfellingar — nærsveitir Seinna spilakvöld Framsóknarfélaganna verður að Breiðabliki laugardaginn 5. nóvember og hefst kl. 21.00 Alexander Stef- ánsson sveitarstjóri i ólafsvik flytur ávarp. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Heildarverðlaun fyrir bæði kvöldin eru farmiðar fyrir tvo til Kanari - eyja á vegum Samvinnuferða. Stjórnin Almennur fundur um málefni Vesturlandskjördæmis verður haldinn miðvikudaginn 26. október i Snorrabúði Borgarnesi og hefst kl. 20.30. Frummælendur Dagbjört Höskuldsdóttir og Jón Sveinsson. Gestur fundarins verður Magnús Ólafsson formaður SUF. Ungt framsóknarfólk. Sunnlendingar Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldiö laugardaginn 29. október að Eyrarvegi 15, Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg þingstörf. 2. Framboðsmál. 3. ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, ræðir stjórnmála- viðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin. Árnesingar Framhaldsaðalfundur FUF i Arnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 27. október kl. 21.00 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður mætir á fundinn. Onnur mál. Stjórnin. Flugmálanefnd Fundur verður haldinn I flugmálanefnd Framsóknar- flokksins fimmtudaginn '3. nóvember kl. 17 i skrifstofu flokksins að Rauðárárstíg 18. 0 Halldór E. óánægja með launamál, en það vandamál ætti að vera leyst með þeim samningum er greitt verður atkvæði um á komandi vikum. — Þessir samningar eru fylli- lega sambærilegir viö þá sem gerðir hafa verið við sveitarfé- lög vlðsvegar um landiö, sagöi Halldór. — Þá eru i samningun- um ýmis ákvæði sem ekki hafa áður verið i samningum opin- berra starfsmanna. Sem dæmi má nefna persónuuppbótina sem greidd veröur fólki i desember. Nú held ég að megi segja að kjör rikisstarfsmanna séu orðin allsæmileg miðað viö þaö sem gerist i þjóðfélaginu, og rikisstarfsmenn mega ekki frekar en aðrar stéttir búa við slæm kjör. Þaö er lika mikil- vægtfyrir rlkið að vel sé búiö að starfsfólki þess, og til starfa veljist hæfir starfskraftar. O Kristján þjóðfélagshópur sem væri yfir- leitt verst settur. Kristján var spurður að þvi, I hvaða atriðum BSRB hefði náð einna skemmst, og sagi hann það ugglaust vera fullan endur- skoðunarrétt, með verkfalls- rétt, sem væri nauðsyn, ef visi- talan yrði tekin úr sambandi á samningstimbilinu. Hinsvegar hefði náðst endurskoðunar- ákvæði sem ætti að koma að verulegum notum. Fulltrúai rikisins hlytu að hafa það hug- fast þegar gengið yrði næst til samninga við samtökin, að hægt væri að beita verkfallsvopninu. — Við erum ekki ánægðir með þessa samninga, en ég tel að miðað við allar aðstæður i þessum samningum, þá geti menn vel við unað, sagði Krist- ján. — Þegar ég segi „miðað vib aðstæður” þá á ég við samn- inga sem eitt af okkar félögum gerðiá mjög viðkvæmu stigi. Ef þau mistök hefðu ekki átt sér stað, þá hefðum við náð miklu betri árangri í þessum samning- um. ® Óvissa við, þvi ekki lá ljóst fyrir hver viðbrögð lögreglunnar yrðu. 1 þessu bréfi var okkar skilningur á þvi hvernig eftirliti skyldi hagað. Bréfið sem vit sendum út þann 14. var enn ákveðnara og voru þarbein fyrirmæli af okkarhálfu. Þetta bréf olli miklum úlfaþyt úti frá og komst m.s. inn i sali Alþingis. 1 þvi bréfi er einhliða túlkun á úrskurði Kjaradeilu- nefndar um hvað sé eftirlit i ,,lág- marki”. 1 samþykkt frá kjara- deilunnefnd frá 1. okt. er sagt að eftirlit lögregluþjóna skuli vera i lágmarki og það náðist ekki skiln- ingur á þessu lágmarki. Ég vænti þess að þeir sem lásu það bréf geti dregið þá ályktun að þarna sé um stéttarbaráttu að ræða og þaö er engin aleherjar uppreisn eins og margir virtust hafa verið hræddir um. En á þessari túlkun, erstrax slakað I bréfi til lögreglu- manna þann 17. þ.m. Astæöan fyrir þvi aö við send- um frá okkur þetta bréf, sem birt- ist i blöðum i gær, er sú eins og kemur fram að við viljum ekki að þær fyrirskipanir sem við send- um frá okkur i bre'fum komi niður á einstökum félagsmönnum, sem fóru eftir þeim, heldur á félaginu og við erum ábyrgir aðilar. Ég held að af þessu verði eng- inn eftirmáli og blaðamenn eru aö spyrja um hvort nú sé hafið of- sóknarstríð á hendur lögreglu- mönnum. Það er ekki ástæðan fyrir þessu bréfi, heldur ótti lög- regluþjóna sjálfra að þeir hafi framið lagabrot. Þetta er eðli mála I verkfalli, þau eru viðkvæm meðan á vinnudeilum stendur en eftir vinnudeilur liggur þetta ljóst fyrir og ekki er ástæða til að fara mjög djúpt I saumana á þessu. Það verður ekki annað sagt en að allir aðilar dragi sinn lærdóm af þessu. Er blaðamaður hafði tal af lög- reglustjóra, Sigurjóni Sigurös- syni, fannst honum ekki ástæða til aö tjá sig um málið á þeim degi, er verkfallið leystist. flokksstarfið Almennir fundir Framsóknarfélag Reykjavikur heldur sex fundi að Hótel Esju. 3. fundur mánudaginn 31. október kl. 20.30 Landbúnaðarmál. Landnýt- ing og gróður landsins. Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, land- búnaðarráðherra Ingvi Þorsteinsson, magister 4. fundur mánudaginn 7 nóvember kl. 20.30 Skipulagsmál og lóðaút- hlutun Ræðumenn: Alfreö Þorsteinsson, borgarfulltrúi Kristmundur Sörlason, iðn- rekandi 5. fundur mánudaginn 14. nó- vember kl. 20.30 Þróun verðlagsmála og vextir. Ræðumenn: Ólafur Jóhannesson, ráð- herra Þorvarður Eliasson, fram- kvæmdastj. Verzlunarráðs Helgi Bergs, bankastjóri 6. fundur mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 Orkumál og stóriðja. w Ræðumenn: Steingrimur 'f Hermannsson, alþingis- 4 maður Páll Pétursson, alþingis- / maður k Allir fundirnir eru almennir fundir og opnir öllum. Eru haldnir að Hótel Esju og hefjast kl. 20.30. Stjórnin Frá kjördæmissambandl Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi Fyrstu kynningarfundir vegna skoðunarkönnunar á Vesturlandi. Næstu fundir: 27. október kl. 2 I félagsheimilinu Saurbæ Dala- sýslu, sama dag kl. 9 i félagsheimilinu i Búðardal. 29. október i samkomuhúsinu i Grundarfirði, félagsheimilinu Breiðablik Snæ- fellsnesi kl. 2og sama dag i Lionshúsinu Stykkishólmi kl. 9. Selfyssingar Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn aö Eyrarvegi 15 föstudaginn 28. október kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. önnur mál. Stjórnin. IMorðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing verður haldið aö Hótel Varðborg Akureyri 5.-6. nóvembern.k. Þingiðhefstlaugardaginn S.nóv.kl. lOf.h. Auk venjulegra starfa verður fjallað um framboð til næstu Al- þingiskosninga. Stjórn KFNE Formannafundur Akveðið hefur veriö að efna til fundar með formönnum kjör- dæmasambandanna, og þeim öðrum sem framkvæmdastjórn flokksins ákveður i samræmi við lög flokksins. Fundurinn verður haldinn að Hótel Heklu Rauðarárstig 18 dag- ana 3. og 4. desember. Nánar tilkynnt með bréfi. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 27. október að Neöstutröð 4, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnmálaviðhorfið. Jón Skaftason, alþingismaður. Bæjarmál: Magnús Bjarnfreösson og Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúar. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.