Tíminn - 02.11.1977, Qupperneq 4

Tíminn - 02.11.1977, Qupperneq 4
4 Miövikudagur 2. nóvember 1977 Einhugur um þörf á upplýsingaþj ónus tu — rikti á ráðstefnu rannsóknaráðs um skipulag upplýsingamála á íslandi K. Ingemann Pedersen verkfræöingur.Dan Fink arkltekt, frá upplýs- ingaþjónustu Dana f tæknimálum I Kaupmannahöfn og Sauli Laitinen sérfræöingur I tölvuvæddri upplýsingaþjónustu frá Finnlandi. Norræna rannsóknarnefndin Nordforsk kostaöi þá hingaö tii aö halda fyrirlestra á ráöstefnunni um skipulag upplýsingamála hér, sem haldin var á föstudag aö Hótei Loftleiöum. — Tlmamynd: Gunnar. Nefnd á vegum Rannsóknaráös rikisins skilaöi áliti um skipulag upplýsingamála hér á landi, áriö 1976. Nefndin geröi tillögur um skipulag upplýsingaþjónustu fyr- ir tækni- og raunvlsindi i' skýrslu sinni. Tillögur nefndarinnar voru birtar I heild 1 riti Rannsókna- ráös, „Skipulag upplýsingamála á Islandi” sem gefiö var Ut sama ár. tggj eö ösí Bgsj bö Lady sófasettið Vegna hagstæðra innkaupa og aukinnar hagræðingar í framleiðslu, getum við nú boðið þessi vinsælu sófasett og sófaborð á neðangreindu verði: Sófasett með dralon áklæði kr. 225.000 Skammel meðdralonáklæði kr. 28.000 Sófaborð 70x140 cm frákr. 55.000 Hornborð 70x70 frá kr. 40.000 Getum boðið úrval af öðrum áklæðum. Hringið eða skrifið eftir áklæðapruf- um. Eigum einnig fjölmargar gerðir af sófaborðum úr mismunandi viðar- tegundum og með ýmsum gerðum af plötum, svo sem: Eir, marmara, keramik o.fl. o.fl. Fæst einnig sem hornsófi á tilsvarandi verði. A föstudag slöastliöinn var haldin ráöstefna á Hótel Loftleið- um til þess aö fjalla um niöur- stööur og tillögurstarfshópsins og jafnframt til þess aö kynna starfssviö tæknilegrar upp- lýsingaþjónustu fyrir Islenzkum notendum. ' Framkvæmdanefnd Rann- sóknaráös hefur sóttum fjárveit- ingu á fjárlögumtilþess aö koma á fót upplýsingaþjónustu á Is- landi, og I f járlagafrumvarpi fyr- ir áriö 1978, er gert ráð fyrir fjár- veitingu aö upphæö kr. 5,7 milljónir til þess aö setja á fót upplýsingaþjónustu hér á landi. Má gera ráö fyrir aö vlsir aö upp- lýsingaþjónustu taki til starfa á næsta ári veröi fjárveitingin sam- þykkt. Þátttakendur á ráöstefnunni um upplýsingamál voru um 90 talsins frá ýmsum opinberum stofnunum og st jórnvöldum, rannsóknastofnunum, bdkasöfn- um, atvinnulifi og fleiri aöilum. Sérstakir gestir ráöstefnunnar voru þeir K. Ingemann Pedersen, verkfræöingur frá Dansk Teknisk Oplysningstjeneste og Dan Fink arkitekt forstööum aöur Bygningsteknisk Studiearkiv, en báöir starfa þeir viö upplýsinga- þjtínustur i' Danmörku. Þá var einnig gestur ráöstefnunnar Finninn Sauli Laitinen, sem er forstööumaöur upplýsingadeildar rannstíknastofnunar ríkisins i Helsingfors. Laitinen er sér- fræöingur i tölvuvæddri upp- lýsingaþjónustu. Erlendu gestirnir fluttu fyrir- lestra á ráðstefnunni, en auk þess fluttu fyrirlestra þeir Sveinn Björnsson forstjóri um stefnu- mörkun I upplýsingamálum, Kristín Þorsteinsdóttir bóka- safnsfræöingur, um upplýsinga- öflun og btíkasöfn, Jón Erlends- son um ástand upplýsingamála á Islandi og notendafræöslu og Reynir Hugason rakti helztu til- lögur nefndar Rannsóknaráös. A eftir framsöguerindunum störfuöu 8 umræöuhópar og fjöll- Uöu um hina ýmsu þætti upp- lýsingamála og skiluöu áliti. Aö lokum uröu svo frjálsar umræöur og ráöstefnunni sleit Steingrimur Hermannsson framkvæmdastjóri Rannsóknaráös. Helztu niðurstööur umræöu- hópa voru þessar: 1. Marka þarf almenna stefnu i upplýsingamálum. Megin- markmiðiö ætti aö vera aö byggja upp skipulega upp- lýsingastarfsemi 1 landinu, sem tryggi það aö þjóöin geti á aö- gengilegan háttfylgzt meö þrtí- un innanlands og á alþjóðavett- vangi á helztu sviöum sem snerta hagsmuni hennar. 2. Ljóst ei; aö íslendingar veröa aö mestu þiggjendur á sviöi grunnrannsókna ogjafnframtá flestum sviöum hagnýtra rann- sókna. Innlendar rannsóknir hljóta ööru fremur aö beinast aö rannsóknum á ýmsum þátt- um, sem sérstakir eru fyrir Is- lenzka staöhætti og aö notkun erlendra uppgötvana eða tækni og aðlögun þeirra aö Islenzkum- vandamálum. Skipulögö upplýsingaþjtínusta ætti aö auövelda okkur aö fylgj ast sem bezt með þvi sem gert er erlendis og jafnframt vinna aö þvl aö niöurstöður innlendra rannstíkna komist til aöila I at- vinnulifi og veröi þeim aö gagni. 3. Mikil þörfer á þjónustumiöstöð er annast miölun upplýsingar. Þessi miöstöö ætti aö tileinka sér aöferöirog tækni hliöstæöra miöstööva erlendis og samhæfa krafta innlendra þjónustuaöila og tengja Islenzka notendur viö erlendar upplýsingastöövar. 4. Sú upplýsingaþjónusta I tadcni og raungreinum, sem nú verö- ur sett á stofn á vegum Rann- sóknaráös, er fyllilega tima- bær, og raunhæfur visir aö al- mennri upplýsingamiöstöö. Umræöuhóparnir lögöu rika áherzlu á, aö upplýsingaþjón- ustan og btíkasöfn eöa upp- lýsingadeild eins og lagt er til aö þau veröi kölluö, I landinu á sviöi raunvisinda og tækni veröi hlutar af samvirku kerfi upplýsingamiöla, sem miöaði aö hagkvæmri verkaskiptingu og gagnkvæmri aöstoö. Mikiö efni er til I landinu, en sam- ræmingu og úrvinnslu er ábóta- vant og upplýsingar ekki aö- gengilegar. 5. Auka þarf skilning á gildi upp- lýsinga og þörf á öflun þeirra. Öft er ráöizt I framkvæmdir og fjárfestingu án þess aö aflaö sé nægra og tlmanlegra upp- lýsinga og þess eru dæmi aö gengiö sé fram hjá upplýsing- um viö töku slikra ákvaröana. 6. Efla þarf notendafræöslu I upp- lýsingaleit. Kynna þarf þá þjtínustu sem söfn eöa upp- lýsingadeildirgeta veitt, hvaða efni er fáanlegt þar, og I hvaöa formi. Kenna þarf notkun bók- fræöilegra hjálpargagna viö leit aö upplýsingum og kynna möguleika á öflun efnis frá söfnum hér og erlendis. Fræðsla sem þessi ætti aö vera fastur liöur náms I raunvls- inda- og tæknigreinum og I eftirmenntun þeirra,sem nú eru aö störfum. Tækniþróun Iland- inu er beinllnis háð þvl hversu vel menn kunna aö notfæra sér upplýsingar. 7. Mörg islenzk fyrirtæki eru smá I smiöum og ráöa ekki yfir starfsliði, sem kann aö notfæra sér tæknilegar upplýsingar. Það þarf þvi aö efla þjtínustu stofnanir sem geta aöstoðaö fyrirtækin og veriö tengiliöir þeirra viö upplýsingaþjónust- una. 8. Efla þarf bókasöfn og upp- lýsingadeildir I rannsókna- stofnunum. Leggja þarf áherzlu á kaup mikilvægra tlmarita, efnislykla og út- drátta. Þarf sérstaklega aö þjálfa starfsmenn upplýsinga- deilda, sem eiga aö veita not- endum þjónustu og vera tengi- liöir viö þá. 9. Timabært er, aö islenzk upp- lýsingamiöstöð tengist erlend- um gagnabönkum meö aðstoö tölvuútstöövar. Stofnkostnaöur tölvuútstöövar er nú oröinn lægri en kostnaöur algengra skrifstofutækja, svo setn ljós- prentunarvéla, en slma- kostnaöur viö útlönd er enn mjög hár. Meö tilkomu jarö- stöövar fyrir fjarskipti um gervitungl gæti sá kostnaö- ur lækkaö. Upplýsingaþjónustan, sem hér veröur komiö á fót, veröur fyrst og fremst helguö tækni og raun- greinum, þóttþörf séá upplýsing- um á miklu vlðtækara sviöi. Astæöan fyrir þessu er sú, aö I engri grein hefur þekkingaraukn- ingin oröiö eins mikil og I tækni og raungreinum og ritaö mál I tækni og raungreinum eykst svo glfur- lega ár frá ári aö þvl hefur veriö likt viö sprengingu. Megniö af þessu efni eru fræöiritgeröir, sem birtast I tlmaritum. En þótt upp- lýsingaþjónustan sinni einkum tækni og raungreinum er ætlunin aö þar veröi reynt aö leysa úr öll- um vandamálum, sem þangaö berast, jafnvel þtítt þau lúti aö öörum greinum. SJ | SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822 'f ggSEÖÖ0EÖ©3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.