Tíminn - 02.11.1977, Side 7
Miðvikudagur 2. nóvember 1977
7
„Láttu
klippa þig,
Harrison”
Við sjáum ekki betur en George Harri-
son fyrrum bitill sé aftur farinn að ganga i
skóla. Hann er sá fremri á myndinni.
Hannklœddist þessum skólagalla, þegar
verið var að kvikmynda mynd til fram-
dráttar og auglýsingar seinasta plötual-
búmi hans „33 1/3” (kölluð svo eftir þá-
verandi aldri hans). Raunverulega gekk
Harrison i Dovedale barnaskóla i Liver-
pool og þar gekk einnig i skóla John Win-
ston Lennon (sömuleiðis fyrrum bitill), þó
að þeir hafi aldrei hitzt þar svo vitað sé. 1
framhaldsskóla gengu samtimis þeir Ge-
orge Harrison, James Paul McCartney og
bróðir hans Michael.
Sumarvinna liggur ekki á lausu
Stjórnskipuð atvinnunefnd i
Niirnberg hefur fundið út, að
annars vegar fjölgar um-
sóknum um timabundin störf
frá 2 vikum upp i 3 mánuði,
en hins vegar eru fyrirtæki
Sl. sumar var ekki auðvelt
fyrir stúdenta eða aðra
skólapilta-i V-Þýzkalandi að
fá vinnu, til að geta kostað
námið eða sumarfriið.
treg til að ráða nýtt fólk i auö
sætiviö núverandi efnahags-
ástand. Þeir sem áður höfðu
unnið þessi störf i forföllum,
voru frekar ráðnir en nýir
umsækjendur. Þetta var sér-
staklega áberandi hjá Pósti
og sima, þvi að þar er mesti
fjöldi timabundinna starfa.
Þar, eins og i framleiðslu-
fyrirtækjum, skrifstofum,
verzlunar- og þjónustufyrir-
tækjum voru flest störfin
ætluð kvenfólki (þ.á m. út-
lendu), en 80% af umsækj-
endum voru karlmenn.
Hvers
^Álaii )
i'ullyrti að
iforeldrar hans
hefðu komizt|
á fleka þegar
flugvélin -Æj
sökk. ,'Jt/
vegna
eru þeir þá
Hcki á ströna!
Unni og biöa
W’ eftir
XSspkkur? 5
Þú sást strauminn i sundinu.-.
Flekann getur eins hafa rekið _
út á sjó og það er Álan eini
Tíma-
spurningin
Hvernig heldurðu að
veturinn verði i vetur?
Valgarður Gunnarsson mynd-
listarnemi: Ég held að hann verði
bara ágætur. Svo segja stjörnurn-
ar mér.
Anna Maria ólafsdóttir hús-
móðir: Ég held að hann veröi
betri en nokkurt sumar. Þannig
er það að verða hér sunnanlands
alla vega.
Kristján Agústsson húsasmiður:
Ég vona, að hannverðigöður eins
og i fyrra og þaö bendir reyndar
allt til þess.
Erna Guðjónsdóttir, starfar i
Leðuriðjuni: Við skulum vona að
hann verði góður.
Egill Gunnsteinsson, nemandi:
Hann verður góður eins og I fy rra.