Tíminn - 02.11.1977, Síða 12

Tíminn - 02.11.1977, Síða 12
12 Mi&vikudagur 2. nóvember 1977 krossgáta dagsins 2618. Krossgáta Lárétt 1) Sofa. 5) Þýfi 7) öfug röö. 9) Laklega 11) Ferö. 13) Draup 14) Bandariki. 16) Eins 17) Hlýja 19) tláts. Lóörétt 1) Lagaöur. 2) Varöandi 3) Maöur 4) Dollu 6) Lifnar 8) Angur 10) Söngvari 12) Umrót 15) Spyrja 18) Fisk Ráöning á gátu nr. 2617 Lárétt 1) Asbest. 5) Æti 7) Dá. 9) Arno 11) Ælt 13) Sæl 14) Flak 16) LL 17) Kodda 19) Mallar Lóörétt 1) Andæfa 2) Bæ 3) Eta 4) Sirs 6) Bollar 8) All 10) Nælda 12) Taka 15) Kol 18) DL i i ?» y ■_ " :p 7 rn* /0 // ■te- ■/? 7 uL Hross í óskilum Eftirtalin hross eru i óskilum að Keldna- holti i Stokkseyrarhreppi: Hryssa, rauð, ómörkuó, fáein hvit hár á nefinu, frekar spök, 4ra vetra. Hryssa, dökk-jörp, ómörkuð, stygg, 3ja vetra. Hestur, brúnn, ómarkaður, snotur, 3ja vetra. Hreppstjórinn +—- Eiginkona min og móöir Sigrún Björnsdóttir Sörlaskjóli 10 veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. nóvember kl. 15. Blóm vinsamlega afþökkuö, en þeir sem vildu minnast hennar, láti liknarstofnanir njóta þess. Þorsteinn Einarsson, Ingibjörg Þorsteinsdóttir Hugheilar þakkir fyrir auösýnda samúö við andlát og út- för systur okkar, mágkonu og frænku Láru G. Jónasdóttur, Bakka, Reyöarfirði Sérstaklega þökkum viö læknum og hjúkrunarfólki Fjórö- ungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra umönnun i veikindum hennar. Einnig sérstakar þakkir til frændfólks og vina er léttu henni byröina. Guörún Jónasdóttir, Hallgrimur Jónasson, Eva Vilhjálmsdóttir, Kristin Jónasdóttir, Geir Jónasson Bóas Jónasson, Bjarni Jónasson, Jórunn Ferdinantsdóttir Auður Jónasdóttir, Björn Gislason, Óiafur Þorsteinsson, Guöný Stefánsdóttir, systra og bræörabörn. Þökkum innilega öllum þeim mörgu er sýndu okkur sam- úö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar og afa Ólafs Kristjánssonar máiarameistara, Mýrarhúsum á Akranesi. Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarliöi á Sjúkrahúsi Akraness fyrir frábæra hjúkrun og umönnun i veikindum hans. Oddrún Jónsdóttir, Jón ólafsson Halldóra ólafsdóttir Hermann Torfason Arsæll Óiafsson, Kristján Ólafsson Elsa Pétursdóttir, ólafur Hallgrimsson, Elin Jónsdóttir, Oddrún Sverrisdóttir, Pálmar Einarsson, Guörún Sverrisdóttir, Hreinn Vagnsson, Margrét Jónsdóttir. Miðvikudagur 2. nóvember 1977 Heilsugæzla - Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 17. til 23. desember er i apöteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir ertil viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá ki. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. <■.......... ' ■> Tannlæknavakt >■ Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. , ---------------------— Lögregla og slökkvilið __._______________________> Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. '-------------------------- Bilanatilkynningar >______________I__________ Rafmagn: i Reykjavlk og Kdpavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka dag a frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - Kvenfélag Bústaöasóknar. Handavinnukvöld veröa i safnaöarheimili Bústaöa- kirkju, fimmtudagana 3.og 17. nóv. kl. 8.e.h. Fjölmenniö. Orösending frá verkakvenna- félaginu Framsókn.Bazar fé- lagsins veröur 26. nóv. Vin- samlega komiö gjöfum á skrifstofuna sem allra fyrst. Basarnefndin. Frá Farfuglum. Leðurvinnu- námskeið hefst miðvikudag- inn 2. nóv. kl. 20 að Laufásvegi 41, allar nánari uppl. i sima 24950 milli kl. 5-7 daglega. Farfuglar. Kvenfélag Háteígssóknar heldur skemmtifund I Sjó- mannaskólanum, fimmtudag- inn 3. nóv. kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir safnaðarsyst- ir ræöir um kristniboðsstarfiö i Konsó, Guðrún Asmunds- dóttir leikkona les upp, einnig munu ungar stúlkur skemmta með söng og gitarundirleik. Félagskonur fjölmenniö og bjóöiö meö ykkur gestum, konum og körlum. Stjörnin. Föstud. 4. nóv. Kl. 20 Norðurárdalur — Mun- aðarnes. Gist i góöum húsum. Norburárdalur býöur upp á skemmtilega möguleika til gönguferöa, léttra og strangra. T.d. ,aö Glanna og Laxfossi, á Hraunsnefsöxl, Vikrafell og jafnvel Baulu. Fararstj.: Þorleifur Guö- mundsson. Upplýsingar og farseðlará skrifst .Lækjarg. 6 simi 14606. Fimmtud. 3. nóv. Kl. 20.30 Hornstrandamynda- kvöld I Snorrabæ (Austurbæj- arbiói uppi) Allir velkomnir. Hornstrandafarar Útivistar hafiö myndir meö til að sýna. Frjálsar veitingar. tJtivist. Austfi röinga mótiö veröur haldið aö Hótel Sögu, súlnasal, föstudaginn 4. nóv. og hefst með boröhaldi kl. 19. Að- göngumiöar á sama staö 2. og 3. nóv. milli kl. 17-19. — Stjórn Austfiröingafél. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. I.O.G.T. Stúkan Einingin no. 14. Fundur I kvöld miövikudag kl. 20.30. Kosning embættis- manna fyrir árið 1978. Æ.T. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnarhefurkaffisölu og happdrætti að Hótel Loftleiö um sunnudaginn 6. nov 15 Þeir velunnarar, sem gefa vilja kökur, láti vita i sima 72434 eða 36590. Konur Breiöholti III. Fjallkonur halda fund i Fella- helli fimmtudaginn 3. nóv. ki. 20.30. Kynning á snyrtivörum frá verzl. Nönu Völvufelli. Kaffi og kökur. Stjórnin. Minningarkort s Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunn- ar og verzluninni öldugötu 29, Valgerði, Grundarstig 6, simi 13498 og piestkonunum.simar hjá þeim eru, Dagný 16406, Elisabet 18690 og Dagbjört 33687. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru til sölu I Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúö Breiðholts, Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóös- ins aö Hallveigarstöðum viö Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15-17 (3-5) simi 18156. Upplýsingar um minningar- spjöldin og Æviminningabók sjóösins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 24698. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Vfersl. Heiga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl. Belia. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150 I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræ ti' 107. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiðabók, sem seid er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi falbar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. hljóðvarp Miðvikudagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30 , 8,15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les „Túlla kóng”, sögu eftír Irmenlin Sandman Lilius (16) . Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milliatriða. Guösmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson tekurað nýju upp lestur á þýöingum sinum á predikunum út frá dæmi- sögum Jesú eftir Helmut Thielicke, X: Dæmisagan um fariseann og toliheimtu- manninn. Morguntónleikar kl. 11.00: Barokk-trióiö i Montreal leikur Trló fyrir flautu, óbó og sembal eftir Georg Philipp Telemann / Orford-kvartettinn leikur Kvartetti a-moll op. 13 eftir Felix Mendel^sohn / Radu Lupu leikur Pianósónötu ia- moll eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Svona stór” eftir Ednu FerberSig- uröur Guömundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (17) . 15.00 Miödegistónleikar Hljómsveitin „Harmonien” I Björgvin leikur Norska rapsódiu nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen, Karsten Andersen stj. / Flladelffu- hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 2 I e-moll op. 27 eftír Sergej Rakhm aninoff, Eugéne Ormandy stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn Guö- [ Tilkynning ^

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.