Tíminn - 02.11.1977, Side 18
18
Miftvikudagur 2. nóvember 1977
Ilí'JiS'Í'
Símaskráin 1978
Slmnotendur i Reykjavik, Seltjarnarnesi,
Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og
Hafnarfirði.
Vegna útgáfu nýrrar simaskrár er nauð-
synlegt að senda skriflegar breytingar, ef
einhverjar eru, fyrir 15. nóv. n.k. til Skrif-
stofu simaskrárinnar, Landsimahúsinu
við Austurvöll.
Nauðsynlegt er að viðkomandi rétthafi
simanúmers tilkynni skriflega um breyt-
ingar, ef einhverjar eru. Athugið að skrifa
greinilega.
Athygli skal nánar vakin á auglýsingu um
breytingar i simaskrána á baksiðu kápu
simaskrár 1977, innanverðri.
Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prent-
uð i gulum lit og geta símnotendur birt
smáauglýsingar þar, sem eru tódýrari en
auglýsingar i nafnaskrá, enda takmark-
aður fjöldi auglýsinga sem hægt er að
birta i nafnaskránni.
Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000
og á skrifstofu simaskrárinnar.
Ritstjóri simaskrárinnar.
HÚSBYGGJENDUR
Norður- og Vesturlandi
Eigum á lager milliveggjaplötur stærð
50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm.
Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi
Söluaðilar:
Akranesi: Trésmiðjan Akur h.f. slmi 2006
Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar slmi 2180
V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislasun, Stað simi 1153
Blönduós: Sigurgeir Jónasson simi 4223
Sauðárkrókur: Þórður Hansen simi 5514
Rögnvaldur Arnason simi 5541
Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400
Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534
Loftorka s.f. Borgarnesi
simi 7113, kvöldsimi 7155
DEKK
Sendum í póstkröfu
um land allt
Sólaðir snjó-hjólbarðar
í flestum stærð
_________
stærðum
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Nýir f'ífí
ATLAS
amerískir ifífl
snjó-hjólbarðar
með hvítum hring
yOÍfc GOTT VERÐ
Smiðjuvegi 32-34
Simar 4-39-88 & 4-48-80
liMftlLEIKHÚSÍft
11-200
GULLNA HLIÐIÐ
I kvöld kl. 20.
Föstudag kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
Fimmtudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
DÝRIN t HALSASKÓGI
Sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar.
Miðasala kl. 13.15-20.
LKIKFKIAt;
KEYKIAVÍKllR
*ÓÍ 1-66-20
GARY KVARTMILLJÓN
Fimmtudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
Föstudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30
Þriðjudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-19.
BLESSAÐ BARNALAN
t AUSTURBÆJARBÍÓI
1 KVÖLD KL. 21
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Simi 1-13-84
3 jg2 i
3*1-13-84
Nú kemur myndin,
sem allir hafa beðið
eftir:
Stórfengleg ný bandarisk
músikmynd I litum tekin á
hljómleikum Led Zeppelin i
Madison Square Garden.
Tónlistin er flutt I stereo-
hl jómflutningstæk jum.
Sýnd kl. 5
Ein frægasta og stórfengleg-
asta kvikmynd allra tima,
sem hlaut 11 Oscar verölaun,
nú sýnd með islenzkum
texta.
Venjulegt veið kr. 400.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala aðgöngumiöa hefst kl.
1.30.
Hitchock í
Háskólabíó
Næstu 10 daga sýnir
Háskólabíó syrpu af
gömlum úrvalsmynd-
um.
Þrjár myndir á dag,
nema þegar tónleikar
eru.
Myndirnar eru:
1. 39 þrep (39 steps)
Leikstjóri: Hitchcock.
Aðalhlutverk: Robert
Donat, Madeleine Carroll.
2. Skemmdarverk
(Shbotage).
Leikstjóri: Hitchcock
Aðalhlutverk: Sylvia
Sydney, Oscar Homolka.
3. Konan sem hvarf
(Lady Vanishes)
Leikstjóri: Hitchcock
Aðalhlutverk: Margaret
Lockwood, Michael Red-
grave.
4. Ung og saklaus
(Young and Innoc-
ent).
Leikstjóri: Hitchcock
Aðalhlutverk: Derrick de
Marnay, Nova Pilbeam.
5. Hraðlestin til Rómar
(Rome express)
Leikstjóri: Hitchcock
Aðalhlutverk: Esther
Ralston, Conrad Veidt
Miðvikudagur 2.
nóvember:
Skemmdarverk
sýnd kl. 5.
Konan sem hvarf
sýnd kl. 7
Hraðlestin til Rómar
sýnd kl. 9
Lr;r:!rr;r:qM
(Whrir Th» Nic« Guy» Finlth Flr»l FolACh»n»».)
TERENCE HILL- VAIÍRíE PERRINE “MR.BILUON"
Herra billjón
Spennandi og gamansöm
bandarisk ævintýramynd
um fátækan ttala sem erfir
mikil auðæfi eftir rikan
frænda sinn i Ameriku.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»»—♦»»»»»—»«»»»»»»—»»»»»»»»
Tíminner
peningar j
| Augfýsitf :
l í Tímanum:
Laus staða
Dósentsstaða I stærðfræði viö verkfræði- og raunvfsinda-
deild Háskóla íslands er iaus til umsóknar. Dósentinum er
ætiað aö starfa á sviði töiulegrar greiningar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt Itarlegum upplýsingum um ritsmíðar
og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjávik 'fyrlr
25. nóvember nk.
Menntaniálaráðuneytiö,
25. október 1977.
"lonabíó
lM 3-11-82
.vV\\\\llllllttB|lllllllllll|||||||||||iiraillUISIIIIIIIIHIIIIItlllllllllllllllllllll„||,li/////.
# , ^ the most hilarious, %
A , WILDEST MOVIE
V / / \ EVER! *
Insanely
funny,
Outrageously =
funny." =
A Km Skjpim Fllm R
Imbakassinn
The groove tube
„Framúrskarandi
skemmst er frá þvi að segja
að svo til allt bióið sat I keng
af hlátri myndina i gegn”
Vísir
„Brjálæðislega fyndin og ó-
skammfeilin” — Playboy.
Aðalhlutverk: William Paxt-
on, Robert Fieishman.
Leikstjóri: Ken Shapiro
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
' BLACK
EMANUELLE
3r 3-20-75
Svarta Emanuelle
KARIH 5CHUBERT-AHGEL0 INFANTI
AFRIKAS DRONNIMG-SEXVEPSIONEN
AFRIKA5 OPHIDSENDE TROMMER
KAN F£ HENDE TIL ALT-OG HUN
ER UMÆTTELIG
INSTR. . ALBEOT THOMAS F.U.IÓ
Ný djörf ítölsk kvikmynd um
ævintýri svarta kvenljós-
myndarans Emanuelle i
Afriku.
Aðalhlutverk:
Karin Schubert og
Angelo Infanti.
Leikstjóri: Albert Thomas.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
iúawtCMiNlctai
Gharles Bronson
_________Jameg Coburn
The Streetflghter
Jilllreland Strother Martin
The Streetfighter
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd i litum og Cinema
Scope með úrvalsleikurum.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ÍJ 1-89-36