Tíminn - 02.11.1977, Page 20

Tíminn - 02.11.1977, Page 20
 ' ( bvi 8-300 Miðvikudagur , 2. nóvember 1977 Auglýsingadeild Tímans. f 1B9.mmt Harks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR Sýrð eik er sigild eign IIU&Ci TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMl: 86822 Tel óeðlilegt að hægt sé að halda eftir hluta af sameigninni — segir Práinn Valdimarsson áþ-Rvik — Þaö er aö mínu mati mjög óeölilegt, aö rými sem hefur veriö hugsaö sem geymslupláss, sé selt sérstaklega, sagöi Þráinn Valdimarsson, sem sæti á i Hús- næöismálastjórn, — i fjölbýlis- húsum vantar oft pláss fyrir leik- aöstööu fyrir börn, og húsin eru ekki byggö meö þaö fyrir augum, aö fleiri búi þar en upphaflega var gert ráö fyrir. Þráinn kvaö þaö vera ljóst, aö i Reykjavikurborg heföu oft veriö byggöir kjallarar, sem ekki voru upphaflega ætlaöirsem ibúöir, en þeir siöan innféttaöir sem slikir. Hins vegar væru byggingameist- araroftbúniraö tryggja sér sam- þykki viökomandi yfirvalda, áöur en framkvæmdir voru hafnar. — Viö höfum oröiö varir viö lánabeiönir vegna ibúöa af þessu tagi hjá Húsnæöismálastjórn, sagöi Þráinn, — En stofnunin veitirekkilánútá aörar Ibúöir en þær sem samþykktar hafa veriö af viökomandi byggingaryfir- völdum. Byggingarnefnd hefur hins vegar oft samþykkt ibúöir i fjölbjílishúsum, þar sem ekki var gert ráö fyrir þeim I upphafi. Astæöan er eflaust sú, aö fólk þrýstir mjög á aö fá samþykktir, þar sem þaö sér oft tækifæri á aö eignast ódýra ibúö. — Hins vegar tel ég þaö njög óeölilegt, aö byggingarmeistar- inn geti haldiö eftir hluta af sam- eigninni. HUn hlýtur alltaf aö hafa veriö miöuö viö þarfir Ibúanna. Æskilegt að breyta úttekt á fjölbýlishúsum — segir borgarverkfræðingur áþ-Rvik. — Þaö væri vissulega æskilegt aö koma á svokallaöri iokaúttekt á fjölbýlishúsum en hún er hins vegar vandkvæöum bundin hér á landi þar sem bygg- ingarhættir okkar eru svo frá- brugönir þvi sem gerist hjá Hart gengið eftir skipta- yfirlýsingum í nýjum húsum áþ-Reykjavik. — A síöastliönu ári voru sett lög um f jölbýlishús. Þar segir m.a.: „Gera skai skipta- yfirlýsingu um öll fjölbýlisHús, enda liggi ekki fyrir þinglýstur skiptasamningur” Siöar segir: „Sé um nýbyggingu aö ræöa skulu sveitarstjórnir gera þaö aö skilyröi fyrir gerö lóöasa mnings, aö skiptayfirlýsing liggi fyrir — Skiptayfirlýsingu skal þinglýsa, ekki siöar en húsiö er oröiö fok- áþ-Rvik. Aö sögn eins af fasteignasölum borgarinnar, er töluvert mikiö um kaup og sölu á ósamþykktu húsnæöi I Reykjavik. Margir lifeyrissjóöir lána fé til kaupa á þessum ibúöum, og nefndi fasteignasalinn I þvi sam- bandi lifeyrissjóö verzlunar- manna. Hins vegar fær fólk af- svar frá Húsnæöismálastjórn, þegar þangaö er leitaö. Oft hefur nægtaö fara tii byggingarfulltrúa borgarinnar og fá samþykkta ibúöina. Stundum þarf aö breyta ákveönum hlutum, en einnig get- ur veriö til Idæminu aö aldrei hafi veriö fariö fram á aö húsnæöiö væri samþykkt. — Þaö þyrfti aö setja mun strangari reglur i sambandi viö helt”. Þá kemur fram I lögunum, aö þaö skuli gert aö skilyröi varö- andi þinglýsingar þegar seldar eru ibúöir i fjölbýlishúsum, aö skiptayfirlýsing liggi fyrir. Þetta ákvæöiá viöum fjölbýlishús sem byggö voru fyrir lagasetninguna, en ætlunin er aö smám saman veröi geröar skiptalýsingar yfir öll fjölbýlishús á landinu. Þaö á þvi ekki að vera hægt að fáafsaliþinglýst, nema aö geröur söiu á nýju húsnæöi og leiöir til aö framfylgja þeim, sagöi fasteigna- salinn. — Þaö á ekki aö lfða bygg- ingarmeisturum aö taka undan hluta af kjöllurum og selja þá sér- staklega. Þegar þeir fá teikning- una samþykkta hjá byggingar- yfirvöldum, þá eru þar teiknaðar t.d. reiöhjólageymslur, en hverri ibúö fylgir svo aðeins eitt her- bergi I kjallara og aögangur aö þvottahúsi. — Þaö er oft erfitt aö gera eitt- hvaö i málinu, þegar byggingar- meistarinn hefur lokið gerö húss- ins, minnkaö sameignina og lokiö við ibúö I henni. Oft er viökom- andi búinn aö selja ibúöina og þá koma Ibúar hennar og biöja um sé skiptasamningur fyrir allar ibúöir hússins. Hins vegar hefur þaö komiö fram aö hægt hefur verið aö þinglýsa hjá borgarfó- geta Reykjavikur, án þess aö slikur samningur liggi fyrir. Þannig var ibúö i Flúöaseli 76 af- salaö i ágúst á þessu ári, og þrátt fyrir aö skiptasamningur hafi ekki veriö fyrir hendi, fékkst IbUöin þinglesin. Annaö afsal var þinglesiö I sumar og þaö sem samþykki. í þvi tilfelli er erfitt aö gera nokkuö. Þaö þarf aö koma i veg fyrir aö svona nokkuö geti átt sér staö. Eins og komiö hefur fram hefur veriö stofnaöur styrktarsjóöur vegna verkfalls BSRB. Nokkurt fé hefur safnazt i sjóöinn þannig aö hægt er aö úthluta til þeirra félagsmanna I BSRB, sem eiga I meira er, þá var eignaprósentan sögö minni en hún er samkvæmt samþykktri teikningu. Siguröur Sveinsson borgarfó- geti sagöi, aö þaö væri látiö gott heita aö skiptayfirlýsingar mynd- uöust smám saman, eftir þvi sem ibúöir seldust I gömlum fjölbýlis- húsum. Hvað nýjar eignir varöi, þá væri hart gengið eftir skipta- yfirlýsingum. — Viö höfum ekki veriö eins haröir meö þær gömlu sem byggöar eru fyrir lagasetning- una, sagöi Siguröur, — Hins veg- ar getur þaö veriö, aö lögin eigi aö túlka á annan hátt. Viö litum svo á, að þar sem búiö er aö selja eitt- hvaö af ibúöum, komin afsöl og skiptaprósentur, — þar sé eigin- leg skiptayfirlýsing byrjuö. Siguröur sagöi, aö hans starfs- menn heföu einungis lóöasamn- inga, þannig aö ekkert segöi til um hver skiptaprósentan væri i raun og veru. Ekki væri hægt að sjá hvort afsalið væri rett. verulegum fjárhagsvandræöum sem stafa af verkfallinu. Umsóknir skulu berast skrif- lega til sjóöstjórnar, skrifstofu BSRB, Laugavegi 172, fyrir 25. nóv. næstkomandi. öörum þjóöum, sagöi Þóröur Þor- bjarnarson borgarverkfræöingur. — Lokaúttekt byggingarfulltrúa gæti þá skoöast sem punkturinn yfir i-iö og þá ætti aö ganga úr skugga um aö húsið sé fyllilega frágengiö og allt sem að tækni og burðarþoli lýtur sé viðunandi. Úttekt sem þessi fer ekki fram I dag. Það má segja að sfðasta út- tekt á húsi hjá byggingarfulltrúa- embættinu sé úttekt á lögnum I húsunum. Könnun, sem þessi ætti að leiða það I ljós hvort t.d. væri ósamþykkt fbúð I húsinu. Þórður sagöi aö þaö væri al- gengt aö þegar teikningar væru lagöar inn til samþykkis þá væri gert ráö fyrir föndurherbergjum, barnavagnageymslum og ööru sliku f kjallara. Hins vegar heföi þaö gerzt aö ibúarnir heföu séö föndurherbergin breytast i Ibúö. I mörgum tilfellum væri um óleyfi- legar ibúöir aö ræöa — og einnig gæti veriö um þaö aö ræöa aö byggingarmeistarinn væri aö tvi- selja sömu fermetrana. — Sé húsbyggjandinn ekki bú- inn aö selja og hafi hann gert samninga viö Ibúana aö hluti sameignar sé rækilega undan- skilinn, þá er fræöilegur mögu- leiki fyrir því aö hann geti átt rýmið til einhverra ákveöinna þarfa sem samræmdust notkun hússins, sagöi Þóröur. — En hann getur lika leitaö til byggingar- nefndar og fariö fram á aö inn- rétta ibúö. Þaö getur veriö um aö ræöa aö rými ætti aö vera upp- fyllt, en siöar kemur i ljós aö þaö er uppúr jöröu, þannig aö þaö uppfyllir byggingarsamþykkt. Umsækjandi tilgreini nafn, heimilisfang, vinnustaö, stéttar- félag og launaflokk. Einnig tilgreini hann tekjur maka og stéttarfélag og hversu margir eru á framfæri. Mun strangari regl- ur þyrfti að setja Fé úr verkfallssjóði tilbúiö til úthlutunar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.