Tíminn - 20.11.1977, Side 5
Sunnudagur 20. nóvember 1977
5
HMiMÍil'í
lNDSSQGUNNI
franska rannsóknarskipiö Pour-
quoi pas? fórst úti fyrir Mýrum
16. september 1936, en i höndum
snillingsins veröur greinin
óbrotgjarn minnisvarði um hinn
erlenda sjómann viö ísland, —
hverrar þjóðar sem er og á
hvaöa tima sem vera skal.
segja hverju bami kunnir, eins
og t.d. víg Björns rika Þorleifs-
sonar, hirðstjóra Dana á Is-
landi, en hann vógu Englend-
ingar, eftir aö hann haföi lagt
hömlur á verzlun þeirra 1467, og
varð þaö manndráp til þess að
hleypa af stað „þorskastriö”,
hinu þriðja i röðinni, þeirra tiu,
sem háö hafa veriö hér viö land.
Ábatasöm viðskipti
Hvorki eru tök á né heldur
ástæöa til, aö leikmaður sé aö
telja upp i litilli blaðagrein hin
„tiu þorskastriö” sem Islend-
ingar hafa háð viö aðrar þjóöir i
aldanna rás. En ráölagt skal
hverjum manni, sem vill kynna
sér þá sögu, að lesa hina ágætu
bók próf. Björns Þorsteins-
sonar, Tiu þorskastríð, sem oft
hefur verið vitnað til hér að
framan. Með þvf geta menn afl-
að sér haldgóðrar fræðslu um
þennan merka þátt íslandssög-
unnar, — þátt sem varðar svo
mjög alla afkomu þjóðar vorrar
i fortlð og nútið.
Fyrr.á tið þreyttu menn ekki
einungis kapphlaup um þann
fisk, sem synti i sjónum, heldur
lika eftiraðhann var veiddur og
verkaður og orðinn að skreið.
Ogenn langarmig að vitna i bók
Björns Þorsteinssonar:
„Jafnskjótt og kaupmenn
voru orðnir landfastir, þustu
þeir um nágrenni hafnarinnar
með brennimerki á lofti og sett-
ust við fiskstaflana og helguðu
sérskreiðina með þvi að brenni-
merkja hvern fisk. Siðar komu
aðrir kaupmenn, stundum úr
næstu höfn, og töldu sig eiga
fiskinn samkvæmt viðskipta-
samningi siðastliðins árs og
tóku hann I sina vörslu, ef þeir
gátu. En brennimarkið varð
ekki þvegið af skreiðinni, og þvi
auglýsa kaupmenn i borgum
Englands og Þýzkalands eftir
islenzkum fiski, sem frá sér hafi
verið tekinn og merktur S eða R
eða einhverjum öðrum stöfum,
litlum eða stórum, og útaf þessu
spunnust alls konar bréfaskrift-
ir og málaferli”. (TIu þorska-
strið, bls. 67). Þessi gallharða
samkeppni sannar, svo ekki
verður um villzt, að verzlunin
viö Island hefur verið meira en
litið ábatasöm.
,,Senn þig kallar ísland
ljótt”
Víbskiptafræðin lýtur sinum
eigin lögmálum, og kaupmenn
eru og verða kaupmenn, hvar
sem þeir eiga heima. En hvern-
ig skyldi hafa verið að vera sjó-
maður, brezkur, þýzkur eða
franskur, og stunda fiskveiðar á
Islandsmiðum fyrr á tímum,
áður en sú tækni kom til sögunn-
ar, sem oss nútimamönnum er
kunnust?
Gömul skilgreining á mann-
fcS2l§£i^:
I #■<*■**'* ***** /■ t , ^ tr^
Othello á fullri ferö á eftir varöskipi.
Nóbelsskáldið um hinn franska
sjómann við tsland, eins og
hann hefur verið, kynslóð eftir
kynslóð, og segir svo meðal
annars:
„Venjulega drukknar álit-
legur hluti hverrar skipshafnar
i strandinu. Margir verða Uti á
söndunum eftir að hafa gengið á
kjúkunum dægurlangt. En ekki
eru þeir fyrr komnir aftur i
Bretaniu, eftir aö hafa verið
fluttir heim til sin yfir mörg
lönd, en þeir eru enn stignir á
skipsf jöl og stefna á Islandsmið.
t Bretaniu raula fiskimanna-
konurnar barnagælu sem hefur
þetta viðlag:
Sofðu Jón minn, sofðu rótt,
senn þig kallar Island ljótt”.
Hið ytra tilefni þessarar
greinar er sjóslysið, þegar
Nýir timar framundan
Og enn er farinn vegur. Enn
hafa tslendingar háð baráttu
um fiskimiðin i kringum land
sitt, og farið með sigur af hólmi.
„Stóru stökkin”, útfærsla land-
helginnar i tólf milur og svo aft-
ur i' tvö hundruð milur, hafa
blandazt saman við stjórnmála-
deilur vorra daga, þar sem jafn-
an er margt sagt, sem betur
væri ósagt. En hvað sem þvi lið-
ur, hljóta allir góðir og réttsýnir
menn að fagna unnum sigri, um
leið og þeir óska þess, að út-
færsla fiskveiðilögsögunnar
verði okkur sjálfum og niðjum
okkar til aukinnar hagsældar,
og fiskistofnunum við landið sú
vernd, sem dómbærustu mönn-
um ber saman um að þeim sé
nauðsynleg.
A liðnum áratugum og öldum
hefur gengið á ýmsu i samskipt-
um tslendinga og þeirra manna
útlendra er sóttu lifsbjörg sina
hingað norður I höf. Nú er sú öld
vonandi upp runnin, þegar „lif-
beltið i kringum landið” verður
tilafnotafyrirtslendinga sjálfa,
og þá eina.
—VS.
(Heimildir: Björn Þorsteins-
son: Tiu þorskastrið, Rvik 1976.
Halldór Laxness: Vettvangur
dagsins, ritgerðir, Rvik 1942).
Dráttarbátarnir léku stórt hlut-
verk i hinum gráa leik. Hér sézt
brezki dráttarbáturinn Irishman
frá Hull við sina þokkalegu iðju.
fólkinu er á þá leið, að til séu
þrjár tegundiraf mönnum: Þeir
sem eru lifandi, þeir sem eru
dauðir, og þeir sem stunda sjó.
Varla hefur sá verið hrifinn af
sjómennsku er svo mælti, en
hvað sem slikum staöhæfingum
liður, hlýtur mörgum mannin-
um, sem kominn var frá Bret-
landseyjum eða meginlandi
Evrópu að hafa þótt heldur
daufleg vistin, þegar skip hans
veltust á öldum Atlantshafsins,
en islenzk vetrarnótt var yfir og
allt um kring. Þeir, sem þá at-
vinnu stunduðu til langframa,
hljóta að hafa verið mikið gefnir
fyrir sjómennsku, eða að þeir
hafa átt fárra kosta völ heima
fyrir, nema hvort tveggja hafi
verið.
Arið 1941 skrifaði Halldór
Laxness grein, sem heitir tsland
og Frakkland. Þar ræðir
Eitt með ósæmilegri uppátækjum Englendinga var, þegar þeir
smygiuðu fréttamanni brezka útvarpsins B.B.C. á land austur á
fjörðum. Myndin er tekin I fjörunni i Neskaupstað.
m cV,
bíSabrautin
er sú bílabraut, sem hvað mestum vinsældum
hefur náð. Meginástæðan er sú að
endalaust er hægt að stækka brautina
sjálfa og hægt er að kaupa
aukahluti til stækkunar
og endurnýjunnar.
Hægt er að búa til likingar
af öllum helztu
bílabrautum heims.
Um 15 mismundandi gerðir
bila er hægt að kaupa
staka auk margra
skemmtilegra
aukahluta.
HEILDSOLUBIRGÐIR:
INGVAR HELCASON
Vonarlandi v/Sogaveg, símar84510og 84510.