Tíminn - 20.11.1977, Side 20

Tíminn - 20.11.1977, Side 20
20 Sunnudagur 20. nóvember 1977 Smíðað í tómstundum Hilsvöröurinn i Þinghólsskóla i Kópavogi heitir Halldtír Kr. Kristjánsson. Starf húsvaröa er erilsamt og oft sizt léttara en mörg önnur verk, en þó er aldrei svo, at> ekki gefist einhverjar tómstundir. Þær kann Halldór vel aö meta og notar þær skynsam- lega, þviaö hann verþeim tii þess að smiða fallaga hluti, og suma fágæta, eins og til dæmis langspil. Og af þvi aö þeir menn eru ekki á hverju strái, er færir séu um að smiöa þetta fornfræga hljóðfæri, langar mig aö byrja á aö spyrja þig, Halldór: Lék á langspil, sem hann hafði smiðað sjálf- ur. — Þekktirþú langspil eöa hafö- irkynnztsmiði þeirra á æskuslóö- um þinum vestur i Dölum? — Já. I heimasveit minni, Hvammssveitinni, voru á upp- vaxtarárum minum til tvö lang- spil, sem mér var kunnugt um. Annaö þeirra var i notkun á með- an eigandi þess liföi, en ef tir hans dag lagöistþessi þáttur menning- arinnar niöur á þeim staö. — Manst þú eftir þvi aö leikiö væri á langspihö? — Já, ég man vel eftir þvi. Einkum voru þaö sálmar, sem ég heyröi leikna, enda voru þeir mjög um hönd haföir á þeim tima. Alls staöar var lesinn hús- lestur og sungnir Passiusálmar á föstunni. En langspilið var ekki á æskuheimili minu, og þess vegna heyrði ég ekki leikið á þaö aö staöaldri, heldur aöeins þegar ég var gestkomandi á bænum, þar sem það var. — Varekki mikiö af smiöum og listhögum mönnum i kringum þig á uppvaxtarárunum? — Listhögum? Ég veit ekki hvað ég á aö segja um þaö. Lífs- baráttan var hörö, og menn gátu ekki veitt sér mikinn munaö, i vinnubrögöum eöa ööru. En menn voru nógu miklir smiöir til þess aö bjargast á eigin spytur. 011 amboö og búsgögn, koppar og kirnur, voru smiðuð á heimilun- um. Ég man, aö faðir minn og fleiri heima smiöuöu allt, sem heimiliö þarfnaöist, hvort sem var úrtréeöa málmi. Ekki aðeins orf, hrifur og skeifur, heldur lika hestvagnar voru smiöaöir heima. — En þú hefur ekki þekkt neinn, sem smiöaöi langspil? — Ég minntist áðan á langspil eigandi þess iifði, en ekki eftir þaö. Hann var oröinn gamall maöur, þegar ég man eftir. Ég veit, aö hann haföi smiöaö lang- spiliö sitt sjálfur, og þar studdist hann áreiðanlega viö fyrirmynd, byggöiá gömlum þjóölegum arfi. — Þú hefur ekki notið tilsagnar hans? — Nei, ekki var nú svo vel. — Læröirþú samtekki smiöar, þegar þú haföir aldur til? — Nei, ég læröi hvorki smiöar néannaö. Þegar ég kom á Suöur- land, ungur maöur, og langaði til aö læra, var hér atvinnuleysi. Ég gekk, — mér liggur viö aö segja hálfskælandi, — á milli meistara og tjáöi þeim löngun mina aö læra einhverja iön, en þaö var alls staöarsama sagan: Égkom allt- af aö lokuöum dyrum, og varö frá aö hverfa. Mig langaöi mest til þess aö læra einhvers konar trésmiöar, en ég var ekki nógu kunnugur tii þess aö geta notfært mér aöferð- ina aö þekkja mann, sem þekkir mann, sem þekkir mann.... — Ég tek fram, aöég erekkiaö lasta þá aöferð, þótt margir hafi oröiö til þess aö hnjóöa ihana, og þótthún aö sjálfsögöu hafi sina ókosti. Hana er auövelt aö misnota. En þaö ernú einu sinni svo, aö viö lif- um i landi kunningsskapar og mikilla ættartengsla. Viö erum fá, og þurfum mjög hvert á ööru aö halda. Hér var áöur ættasam- félag, og ég sé ekki neitt athuga- vert viö þaö aö menn haldi viö dyggöum eins og frændrækni. Nóg ersamtaf hinu, aö fólk gerist ókunnugtnáungasinum og finnist hann ekki koma sér neitt viö. Hafði ekki hneigð til bú- — Rætt við Halldór Kr. Kristjánssc húsvörð í Þinghólsskóla í Kópavogi Hér situr lialldór Kr. Kristjánsson hjá myndarlcgum bullustrokki, sem hann hefur smiðaö I fullri stærð. —Tímamynd GE. skapar — Þú sagöir áöan: „Þegar ég kom á Suðurland.” Þú hefur þá komið vestan úr Dölum? — Já.égerDalamaöur ihúö og hár, kominn af irskum þrælum, og reyndar líka meö ofurlitiö af norsku konungablóði i æöunum. Þetta ætti svo sem að vera dágóð blanda, þegar það kemur saman. Ég get kannski sagt, aö ég sé Strandamaður að tuttugu og fimm hundraöshlutum. Móöir min var aö nokkru leyti ættuð af Ströndum, en hinn hluti ættar hennar er úr Dölum, þar sem ætt- irmínarliggja. Og það er raunar eitt af þvi, sem ég er stoltur af. Ég fæddist I Reykhólasveit i Barðastrandarsýslu. Móöir min dó, þegar ég var á þriöja ári, og Timamynd GE. á hilluna, hvernig sem vindurinn hefur blásið, en misjafnlega mik- iö smiöaöi ég þó, eftir þvi sem ástæður minar voru hver ju sinni. Um árabil lagöi ég stund á vélaviðgerðir hjá fyrirtæki einu i Reykjavik. Svo gekk ég I þjónustu rikisins og var þar i átján ár, einnig við vélaviðgerðir. Þetta er meginhluti starfsævi minnar, þegarmeöeru talinárin, siöan ég gerðisthúsvörður hér. Þessi skóli hér tók til starfa haustið 1969. Þá réðist ég hingað sem húsvörður, og hef verið hér siðan. Góðir smiðir á tré og — börn — Og allan þennan tima hafa smi'öarnar veriö helzta tóm- stundagaman þitt, — Já, þaö getum viö liklega sagt, en annars hef ég dundað viö fleira. Ég hef lika fengizt við aö safna ætt þarna aö vestan, svo- kallaöri Ormsætt, sem kennd er við Orm Sigurösson i Langey á Breiöafirði. Ég heyröi mjög oft talað um þessa ætt, þegar ég var unglingur, og þar kom, aö mig langaöi að fræöast meira um hana. Ég sneri mér þá til gamals, fróðs manns, sem Þorgils hét Friöriksson, og átti heima á Breiðabólstað á Fellsströnd. Og ég kom öldungis ekki aö tómum kofunum. Þaö var eins og ég hefði skrúfaö frá krana, þegar karlinn byrjaðiaö tala.Mér þýddiekki aö þá fluttist faöir minn á ættarslóð- ir sinar i Hvammssveit i Dala- sýslu, þar sem ég ólst upp siðan. Faöir minn kvæntist ekki eftir þetta, en haföi mig og systur mina hjá sér. Viö erum þrjú, syst- kinin. Viö erum öll mjög tengd Dölunum. Bróöir minn, Einar Kristjánsson, var um áratuga skeiö skólastjóri aö Laugum i Dalasýslu, og má segja, aö hann hafi unniö allt Ufsstarf sitt þar. Systir min er bóndakona i Dölum vestur. Ég er hins vegar þaö okk- ar, sem lengst hefur dvalizt f jarri heimahögunum, þótt tengsl min við ættarslóöimar séu reyndar harla mikil. — Þarna hefur þú auðvitaö al- izt upp víð öll venjuleg sveitaT verk, eins ogþau voru á uppvaxt- arárum þinum? — Já, að sjálfsögðu. Ég vann viö öflun heyja á sumrin, umönn- un og gæzlu búf jár á öörum tim- um ársins. En mig langaöi til þess aö reyna eitthvaö fleira. — Langaöi þig ekki aö veröa bóndi? — Nei, mér lék aldrei neinn hugur á þvi. Þött ég væri alinn upp viö alla algenga sveitavinnu frá blautu barnsbeini, held ég aö ég hafi i raun og veru aldrei haft neina hneigö til búskapar. Eina húsdýriö, sem ég haföi verulegt yndi af, var hundurinn, en það varekki nægilegt tilþessaö veröa góöurbóndi, — og hér, i Kópavogi eða Reykjavik.þorir maöur varla aö nefna hund. Að visu er varla hægt aö segja, aö smalamennskur séu mjög erf- iöar I Hvammssveit, en samt sem áöur þurftum viö mikiö aö nota hunda i daglegri f járgæzlu. Þegar ég var aö alast upp, voru túnin ekki girt, og ég haföi meðal ann- Næturgagn, eins og þau gerðust I tiö forfeðra okkar og formæöra. Hlut- urinn er aö sjálfsögöu smiðaður af Halidóri Kr. Kristjánssyni, og hann segist hafa farið nákvæmlega eftir fyrirmyndinni, bæði um stærð og lögun ilátsins. — Timamynd GE. Langspii, askur, blöndukönnur og brennivinskútur á milii þeirra. — ars þann starfa aö vaka yfir túni á vorin. Þá var lengi með mér hundur, sem Kátur hét, en svo var hann nefndur, af þvi hve mik- iö hann lék sér, þegar hann var hvolpur. Hann var óvenju leik- gjarn og fjörugur, og slikur af- bragös fjárhundur, aö ég hef fáa þekkt hans lika. — Samstarf okk- ar var með ágætum, enda haföi ég alltaf mikið yndi af aö venja hunda, og tala viö þá. Skynsamir hundar eru áreiðanlega með allra vitrustu skepnum, og Kátur var þannig, að ég gæti setið heilt kvöld og sagt sögur af verkum hans, ef einhver væri til þess að hlusta. — En þaö hefur ekki átt fyrir þér að liggja aö verða hjaröbóndi i Dölum vestur? — Nei, sjálfsagt ekki. Mér fór eins og mörgum öðrum, að ég var iöulega fjarverandi að vetrinum, en aftur á móti heima á sumrin. Viö þetta þokaöist ég smám sam- an frá æskustöövunum, ég fjar- lægöist þær hægt og hægt, á nokkrum árum, þangaö til svo langt var komiö, aö ekki varö aft- ur snúiö. —- Hvaö tókst þú þér svo fyrir hendur,þegar þú varstendanlega farinn að heiman? — Ég átti ekki völ á neinu öðru en almennri daglaunavinnu. — Voru nokkur tök á aö stunda hugöarefnin, smiöarnar? — Ég hef alltaf reynt aö smiöa eitthvaö, og aldrei lagt það alveg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.