Tíminn - 20.11.1977, Side 28

Tíminn - 20.11.1977, Side 28
28 Sunnudagur 20. nóvember 1977 Rætt við ráðunaut og bændur sunnanlands Ingimar Ottósson og Guómundur Gubmundsson bændur I Vorsabæj- arhjáleigu viö plastturninn. Timamynd: Róbert. Stálturninn I Gerftum. Timamynd: Róbert. Nauðsynlegt að tryggja öryggií heyverkun Vegna rysjóttrar tiöar sunnanlands undanfarin sumur hefur nauftsyn aukins öryggis i heyverkun orftift stöftugt meira aftkallandi. Margir bændur hafa gripift til nauftsynlegra ráftstaf- ana og byggt ný hils til heyverk- unar. Hér er einkum um aö ræöa þurrheyshlööur meft súg- þurrkun og margvislegar bygg- ingar til votheysverkunar. Tim- inn ræddi vift Hjalta Gestsson ráftunaut hjá Búnaftarsambandi Suöurlands um heyverkun og heimsóttieinnig nokkra bændur sem byggt hafa geymslur fyrir vothey siftastliöift vor og sumar. Flatgryfjur mesta nýjungin Hjalti Gestsson sagöi aö bændur á Sufturlandi hefftu byggt votheysgeymslur af ýms- um gerftum, turnarnir væru löngu alþekktir og flatgryfjur, sem risift hafa á siftustu árum, væru mesta nýjungin. Hæftin i tumunum skapar sjálfsfergingu á heyinu, en i flatgryfjunum er heyinu þjappaö saman og loft- inu náft úr þvi meft dráttarvél- um, sem ekiö er ofaná heyinu. Flatgryfjur hafa þann kost, aft vift þær þarf færri vélar, en hins vegar eru þær mikil hús, og yfirbyggingin er geysileg vegna þess aft ekki er hægt aft fylla gryfjurnar upp aft þaki. Bændur hafa reynt aft leysa þann vanda meft þvi aft hafa laus þök á gryfjunum, sem hægt er aft renna burt meftan verift er aft fylla þær. Hægt að nota flatgryfj- ur sem þurrheys- geymslur Margir bændur hafa notaft plássift, sem myndastofaná vot- heyinu I geymslunum, til geymslu á þurrheyi. Hjalti sagfti, aö væri slikt gert þyrfti afthafaþéttog gottplastá milli og þurrheyift þyrfti aft vera mjög vel þurrt, vegna þess aft ekki væri hægt aft koma vift súg- þurrkun. Þaö er ekki um neina byltingu aft ræfta i þessum efn- um sagfti Hjalti, en menn eru aft leita fyrirsér tilaft tryggja sem mest öryggi i heyverkun. Enn eiga margir bændur eftir aft 1 koma sér upp votheysgeymsl- um, en mikil nauösyn er á þvi vegna viösjárverftrar tiftar á Sufturlandi á sumrin. Bæta þarf tækni við losun úr votheys- geymslum Gegningar eru oft þyngri þeg- ar fóftraft er meft votheyi og bændur margir svo fáliftaftir aft þeir leggja ekki út I mikla vot- heysverkun, en Hjalti kvaftst þess fullviss, aft þegar tækni batnafti og hlöftunum yrfti betur fyrir komift viö gripahúsin, muni bændur hefja votheys- verkun i auknum mæli. Geir Ágústsson Gerftum. Mikil nauftsyn erá vélknúnum tækjum til þess aft ná heyinu úr geymslunum, og nú kemur aftallega tvennt til greina i þvi sambandi, annars vegar talíu- krabbar til notkunar i turnum, og hins vegar tæki til aft skera votheyift i flatgryfjunum og flytja þaft i bitum. Hjalti sagftit aft enn lægi ekki fyrir útreikn- ingur á kostnafti i sambandi vift þessa tækni. Betri geymslur auka fóðurgildi heysins Hjalti sagfti aft ánægjulegt væri hversu mikil hreyfing er á þessum málum hjá bændum, og margir hefftu verift mjög dug- legir aft koma upp geymslum. Ef heyiö er vel verkaö', vex fóft- urgildiö, og meft þvi móti er hægt aft losna vift aft flytja inn erlendar fófturvörur I miklu magni. Hjalti sagfti aft lokum, aft þaft kæmi glögglega fram I rann- sóknum á fóöurgildi heyja frá þvi I sumar hversu mikilvægt öryggi I heyverkun væri. I þess- um rannsóknum kemur I ljós, aft þaft þarf f rá 1,6 kg upp 1 2,4 kg i fóftureininguna,. Hey sem ekki þarf meira en 1,6 kg af i fóftur- eininguna, er úrvals fóftur og hægt aft láta kýr skila 15 kg af mjólk á dag þó aft þær séu fóftr- aöar á heyinu einu. Hey sem er svo rýrt af fóöurefnum, aft þaft þarf 2,4 kg af þvl I fóftureining- una, nægir rétt til vifthalds skepnunni, og þaft þarf aft bæta mörg hundruft grömmum af kjarnfóöri vift fóörift til aft kýr mjólki eftlilega. Þaft er þvi ómetanlegt aö fá heyift vel verk- aft. Plastturn að hollenzkri fyrirmynd Ingimar Ottósson bóndi i Votheysturninn I Hóishúsum. Tfmamynd: Róbert

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.