Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 4
4 Jólablað 1977 0 Frá prédikunarstóli Dómkirkj- unnar hafa nálega allir Islenzkir prestar talaö einhverntíma, um langan aldur, og þaOan hefur boOskapur kristindómsins veriO fluttur þjóOinni á stærstu stundum hennar, ýmist af tilefni af gleOi eOa sorg. Og þaOan hefir orO Guös veriO boOaö alþingis- mönnum viö nálega hverja setningu Alþingis siöan þaö var endurreist. PrédikunarstóII Dómkirkjunnar er ekki mikil völundarsmfö, en hann á sinn sess I þjóöarsögunni. lagöur utan meö silfurvirsborða. Krossinn er af öörum breiöari hökli, borðarnirallir mjög slitnir. Þriðjiaf brúnleitu silki og tvinna- taui, fóðraður með hvitu lérefti, krossinn og leggingarnar eru af virdregnum silkiborða, viða gegnslitnum. Eykkilin af hvitu finu lérefti með knipplingum um hálsmálið og framan á ermar, sæmilegt.” Þarna má ennfremurdesa eftir- farandi: ..Sparlök tvö af grænu, grófu raski hanga á járntein framan fyrir skriftarstaönum, hvörjum tilheyrir ein yfirtrekkt skammel. (Þarna hefurgreinilega verið e.k. skriftastóll) AltariO er sæmilegt nýlegt með vængjahurðum og skúffum, skrálæst. Þrjár eru klukkur til, misstórar, allar heil- arog hljóðgóðar. í graftólum eru til einn járnkallstór, einn pállóg litill rekuspaði, samt sex rekur stórar. A lofti Dómkirkjunnar er stór salur og var þó stærri meöan þar var hýst Stiftsbókasafniö, siðan Forngripasafniö og loks hiö mikla safn forlagsbóka Hins tslenzka Bókmenntafélags fram á miöja þessa öld. Þar sátu á fyrri tiö viO iöju slna læröustu menn I bókfræðum, fornleifa- fræöum og þjóöháttum. NU eru varðveittir I geymslu- herbergjum á ki rkj uloftinu margskonar gripir kirkjunnar og búnaður bæöi gamall og nýr. Frá kirkjuloftinu er gengiö upp I turninn, þar sem tvær fornar klukkur kalla söfnuöinn saman enn til helgihalds. Dr. Páll tsólfsson, viö orgeliö Ingibjartur Þorsteinsson ESPILUNDI 1 - SÍMI 44094 Alhliða þjónusta varðandi pípulagnir og hitakerfi Verkstæði og vörugeymsla er að Spítalastíg 6 - Sími 26748 Viðskiptavinum mínum sendi ég beztu jóia- og nýjársóskir, svo og landsmönnum öiium

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.