Tíminn - 24.12.1977, Qupperneq 13

Tíminn - 24.12.1977, Qupperneq 13
Jólablað 1977 {{[ i{ J3 A&albjörn (Jlfarsson. Vorrósin Drungalegt vorið var dálitið kalt, og dauflegt mér fannst þess lag. Að vakna að morgni, það var nokkuð svalt, til vinnu er þó farið hvern dag. Aldrei að kalla var ylur né ljós, ei sáust loftin heið, unz i grámyglu daganna gægðist fram rós og glampandi sólskin um leið. Með grænklæddan stofninn og glórauðan koll og glansandi birtu með sér hún fyllti af gleði upp frystihússoll og fögnuð i brjóstinu á mér. Nú vef ég þér krans, þú ert vorrósin mín, sem vinnunnar amstur fær stytt, og þú roðnar svo fallega, er röðullinn skín á rauðhærða höfuðið þitt. Það hófst unaðartimi, hve alsæll ég var að eiga mér leyndarmál. Svona leiðslunnar timi er lifgjafi þar, sem logar i hjörtunum bál. En svo liður timinn og sumarið þverr, ég sezt þar, sem haustsól mér skin. Þá ætla ég að biðja um allt handa þér, þú varst yndisleg, vorrósin min. Aðalbjörn Úlfarsson frá Vattarnesi. óskum starfsfólki okkar Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. islenzkir Aðalverktakar s.f. Keflavikurflug velli. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Ora h.f. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Skipaútgerö rikisins Óskum viðskiptavinum okkar Gleðileg jól farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðandi ári. Bifreiðaverkstæði Simonar. Bæ, Borgarfirði. Gleðileg jól farsælt komandi Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Burstafell byggingavöruv. Réttarholtsvegi 3. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Vélaverkstæði Jóhanns ólafs h.f. Reykjavikurvegi 70 — Hafnarfirði. Simi 5-25-40 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ferðamiðstöðin h.f. Aðalstræti 9. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Nýja sendibilastöðin Skeifunni 8. Simi 85000. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sjóvátryggingafélag íslands h.f.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.