Tíminn - 30.12.1977, Qupperneq 2
2
Föstudagur 30. desember 1977
ertendarfréttir
ísraelsmenn hyggjast
halda yfirráðiun á
vesturbakka Jórdan
— miðlar Hussein málum?
Cyrus Vance ásamt Moshe Dayan. Þelr munu bábir taka þátt f fribar-
vibræbum f janiiar ásamt Mohammed Kamel utanrikisrábherra
Egyptalands.
JEKUSALEM /Reuter — Araba-
leiðtogar á vesturbakka Jórdan
voru þungorðir í gær í garð Beg-
ins, forsætisráðherra Israels,
vegna þeirra ummæla hans, ab
Israelsmenn gætu ekki hugsað
sér Arabariki á vesturbakkanum
án yfirstjórnar Israels. Einn
Arabaleiðtoganna, Mayor Fahd
Kawasaa, sagði að þeir færu fram
á sjálfstætt Palestinuríki, en frið-
artilboð Begins fæli i sér löggild-
ingu israelskra yfirráða á Vestur-
bakkanum.
Moshe Dayan, utanrikisráð-
herra Israels, sagði i umræðum á
israelska þinginu þegar friðartil-
lögur Begins voru samþykktar,
að ef nauðsynlegt væri til að
tryggja hagsmuni Israelsmanna
og þau skilyrði sem sjálfstjórn
Araba á Vesturbakkanum hafa
verið sett i friðartilboði Begins,
mundi israelska hernum verða
beitt. Skrifstofa forsætisráðu-
neytis Begins lýsti i gær yfir, að
fullyrðingar þess efnis að þessi
ummæli Dayans hefðu verið Beg-
in mjög á móti skapi væru ekki á
rökum reistar.
Vegna þeirra ummæla forseta
Egyptalands, Anwars Sadat, að
Egyptar gætu alls ekki sætt sig
við israelskt herlið á vesturbakk-
anum, höfðu israelskir stjórn-
Belfast/Keuter —
Brezki N-Ir-
landsráðherrann, Roy Mjison,
sagði i ræðu i gær, að hryðjuverk
ættu ekki lengur upp á pallborðið
á N-lrlandi. En stuttu eftir að Ma-
son hafði þannig lýst tiðarandan-
um á Irlandi og vonum sinum um
enn betra ástand á komandi ári
Kairó/Rcuter — Haft var eftir
Helmut Schmidt kanslara
V-Þýzkalands i gær, en hann er
nú i opinberri heimsókn i Egypta-
landi. að hann væri mjög áfram
málamenn ekki annað að segja i
gær, en að þeir vonuðust til þess
að einhver leið yrði fundin þegar
friðarviðræðunefndirnar taka til
starfa i janúar.
Viðræðunefndirnar verða undir
sprungu tvær sprengur i verzlun i
Belfast. Enginn særðist.
I tölulegum upplýsingum sem
fram komu i ræðu Roy Mason má
m.a. nefna, að á árinu 1977 hafa
llOlátiztaf völdum sprenginga og
annarra hryðjuverka i stað 296
árið 1976. Fyrir aðeins 12 mánuð-
um að koma á friði fyrir botni
Miðjarðarhafs. Slikur friður,
sagði hann, þyrfti að byggjast á
gagnkvæmri virðingu milli allra
þjóða sem málið kemur við, þar
stjórn Dayans annars vegar og
utanrikisráðherra Egyptalands,
Mohammeds Kamel, hins vegar.
Frá Washington hafa og borizt
þær fréttir að bandgriski utan-
rikisráðherrann Cyrus Vance
um, sagði Mason, hefðu varla
bjartsýnustu menn þorað að vona
að ástandið mundi taka svo stór-
kostlegum breytingum til batnað-
jar. Mason tók við embætti ráð-
herra i málefnum N-Ira fyrir 15
mánuðum. I gær lét hann i ljósi þá
ósk, að árið 1978 mundi bera i
skauti sér framfarir — einkum á
með talið Israel. Virða þyrfti rétt
þess til að lifa i friði innan viður-
kenndra rikismarka, en Israels-
riki þyrfti jafnframt að láta af
hendi hernumin svæði Araba-
mundi taka þátt i störfum nefnd-
anna.
Haft er eftir Begin, að það sem
friöarumleitanir strandi nú á og
nær hafi hleypt upp viðræðunum i
Ismaliu um jólin, sé einstreng-
ingsleg krafa Egypta um full-
komlega sjálfstætt riki Palestinu-
araba á vesturbakka Jórdan og
krafa þeirra um að tsraelsmenn
verði alveg á. brott af þeim svæð-
um sem þeir hafa hertekið siðan
1967.
Liklegt þykir að til þess að
hreyfa friðarumleitunum að nýju
verðileitað til Husseins Jórdaniu-
konungs. Carter Bandarikjafor-
seti staðfesti þetta að nokkru i
sjónvarpsræðu i fyrrakvöld, en
þiar sagði hann, að palestinskt riki
hlyti að hafa traust tengsl við
Jórdan ekki siður en tsrael. Cart-
er sagði ennfremur að hann hefði
ekki áhuga á að sjá fullkomlega
sjálfstætt riki Palesti'nuaraba
verða til. Vegna þessara ummæla
Carters létu frelsissamtök Pale-
stinuaraba (PLO) hafa eftir sér,
að með þeim hefði Carter stefnt
áhrifum Bandarikjanna á mál-
efni rikja fyrir botni Miðjarðar-
hafs i hreinan voða. Það þýddi
ekki að ganga alveg framhjá til-
vist Palestinuaraba og Carter
mundi liklega sjá að sér von bráð-
ar og hætta afdráttarlausum
stuðningi við málstað Sionista.
þremur sviðum. Hann sagðist
æskja batnandi efnahags, betri
félagslegra kjara og meiri örygg-
is. Ariðandi væri að auka atvinnu
og fjölbreytni iðnaðar. Þetta yrði
væntanlega hægt á næsta ári með
tilliti til loforða um aðstoð og
styrki til dreifbýlisins.
þjóða og virða þyrfti rétt Pale-
stinuaraba.
Carter
til
Póllands
Varsjá/Reuter — Jimmy
Carter var væntanlegur til
Varsjá i Póllandi um niuleytið
i gærkvöld. Athygli hefur vak-
ið að hann hyggst halda þar
blaðamannafund, þann fyrsta
sem bandariskur forseti hefur
haldið i kommúnistariki. Eitt-
hvert eftirlit verður þó með„
fundinum, og m.a. hefur óop-
inbert málgagn andófsmanna
i Póllandi, Opinia, árangurs-
laust leitazt við að fá heimild
til að mæta á fundinn og
spyrja þar þriggja spurninga.
Ein þessara spurninga er:
hver áhrif það gæti haft á
detentestefnuna að óháðir-
stjórnmálaflokkar fengju að
starfa i Póllandi.
Doll
arinn
féll
enn
Frankfurt/Reuter — Banda-
riski dollarinn var lægra
skráður en nokkru sinni fyrr
gagnvart v-þýzka pundinu i
gær. Þetta fall dollarans kom i
kjölfar þeirrar ákvörðunar
Carters forseta að skipa til-
tölulega óþekktan 52 ára
mann, Silliam Miller, I stað
hins 73 ára hagfræðiprófess-
ors, Arthur Burn’s, sem aðal-
bankastjóra Centralbankans I
Bandarikjunum.
Var dollarinn skráður á
2.1018 mörk i gær og hefur
aldrei áður verið jafn lágt
skráður, og þótti þó miklum
tiðindum sæta 20. desember
þegar dollarinn fór niður i
2.1120 mörk. Aðeins á þessu
ári hefur bandariski dollarinn
fallið i verði gagnvart þýzka
markinu um 11 prósent.
Kortsnoj
farinn frá
Belgrað
Kortsnoj er nú farinn frá
Belgrad, en hann neitar að
halda áfram einvigi sinu við
Spasski, nema gengið sé að
kröfum hans um að áhorf-
endur verði útilokaðir frá
skákum þeirra.
Kortsnoj er með 7 1/2 vinn-
ing en Spasski 5 1/2 Kortsnoj
þarf aðeins 3 vinninga til að
sigra.
N orður-írland:
MEIRA EN HELMINGI
FÆRRI HAFA LÁTIZT
— af völdum hryðjuverka á þessu ári
Gagnkvæm virðing
— forsenda friðar segir Helmudt Schmidt
FLUGELDAR
ÚRVAUÐ ALDREI FJÖLBREYTTARA
aaaaaaa ©.auuiaasBa ca?
ÁNANAUSTUM. SÍMAR 28855. I