Tíminn - 30.12.1977, Qupperneq 4

Tíminn - 30.12.1977, Qupperneq 4
4 il3JU.Aa.1Hf Föstudagur 30. desember 1977 Málefni Landsmiðj unnar Athugasemdir Sams tarf snef ndar Landssmiðj unnar t fjárlagaræöu fjármálaráö- herra á Alþingi 20. des. s.l., kom fram, að stjórnskipuð nefnd, sem faliö haföi verið að kanna hagi nokkurra rikisfyrirtækja, hafi lagt til að rikið hætti rekstri Landssmiöjunnar. I þessu sambandi vill Sam- starfsnefnd Landssmiðjunnar taka fram eftirfarandi: 1. Landssmiðjan er ekki á fjárlög um og hefur ekki verið, og tek- ur þar af leiðandi ekki við nein- um fjárframlögum úr rikis- sjóði. Landssmiðjan er rekin á svipaöan hátt og hlutafélag. 2. Landssmiðjanhefur, að loknum a. Landssmiðjanereinnstærsti þjónustuaðili við fiskimjöls- framleiðendur. b. Landssmiðjan er stærsti þjónustuaðili við verktaka og verksmiðjur sem nota loft- pressur og loftverkfæri. c. Landssmiðjan er stór aðili i þjónustu við skipastól lands- ins. d. Landssmiðjan hefur ára- langa reynslu i lagersmiði á vélum til bænda, sem eru og hafa verið algjörlega sam- keppnisfærar við erlenda framleiðslu. A þennan hátt mætti lengi telja. 6. Samstarfsnefndin vill vekja athygli á, að ekki fer saman stefna rikisstjórnar og borgar- yfirvalda Reykjavikur. A sama tima og borgarstjórn harmar og reynir að spyrna á móti flótta iðnfyrirtækjafrá Reykja- vik er rikisstjórn aö tala um að leggja niður 100 xnanna vinnu- stað i Reykjavik. Ekki rétta þessar aðgerðir hlut Reykjavikur. Miklu réttara væri að Reykjavikurborg og rikissjóður tækju höndum sam- an og byggðu upp góða aðstöðu fyrir skipasmiði og viðgerðir hér á Reykjavikursvæðinu. Þrátt fyrir þá aðstöðu sem nú er fyrir hendi i landinu, er þörf- in mjög mikil. Arið 1974 fór 1,2 — 1,5 milljarður kr. i erlendum gjaldeyri i viögerðir erlendis. 7. Samstarfsnefndin bendir á að sömu aðilar og berjast undir slagorðinu „Báknið burt” eru til- búnir að hleypa inn i landið stór- iðju i eigu erlendra aðila. Nefnd- inni finnst vera réttara að hlúa að islenzkum rikisfyrirtækjum sem standa á eigin fótum, algjörlega óháða. Nefndin spyr: Er ekki hlutur islenzks verkafólks betur tryggður i höndum Islendinga en að verða háð duttlungum er- lendra stóriðjuhringa? Fortiðin segir sitt. 8. Samstarfsnefndin vill harðlega mótmæla öllu tali um að leggja Landssmiðjuna niður og telur það algjöra fásinnu. Með þvi að leggja Landssmiðjuna niður er ekki dregið úr kostnaði rikisins heldurer hannaukinn, þarsem fyrirtækið skilar hagnaði. Nefndin skorar á stjórnvöld að gefa heldur smiðjunni frjálsar hendur til uppbyggingar sem ör- ugglega myndi skila margfalt meiru f þjóðarbúið, en væri hún lögð niður. 1 Samstarfenefnd Landssmiðj- unnar eru Agúst Þorsteinsson, Arni R. Kristbjörnsson, Gisli Jensson, Guðmundur Borgþórs- son, Guðmundur Finnbjörnsson, Gunnar Jónsson, Markús Guð- jónsson og Tryggvi Benedikts- son. eölilegum afskriftum, skilað góðum hagnaöi á undanförnum árum, og skulu hér ne&id dæmi: millj. Nettó hagnaður 1974 i,9millj. Nettóhagnaður 1975 13,0millj. Nettóhagnaður 1976 16,3millj. 3. Landssmiðjan hefur greitt op- inber gjöld, á árunum 1975- 1977, sem hér segir : Opinbergjöld ásamt aðstöðugj. millj. 1975 ........................ 4,9 1976 ........................ 7,4 1977 ........................ 10,5 Það virðist vera mjög útbreidd skoðun meðal almennings, aö Landssmiðjan hafi verið og sé baggi á rikissjóði, en þetta sýn- ir að svo er ekki, og allar hug- myndir um að leggja hana nið- ur hljóta þvi að vera tilkomnar af öðrum ástæðum. 4. Opinberir starfsmenn sem ráönir eru hjá Landssmiöjunni eru aðeins 7 talsins. Heildar- fjöldi starfsmanna við smiöj- una eru hinsvegar milli 80-100. 5. Samstarfenefndin vill vekja at- hygli á eftirfarandi: Landssmiöjan séöfrá Skúlagötu. Timamynd Röbert. Bifreiðaeigendur Athugið! Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfrem- ur almennar viðgerðir ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á najög hag- stæðu verði. Stilling hf. Skeifan 11 — Simi 3-13-40 Sandblástur h.f. Sandblásum hús, skip og hvers konar málma. Galvanhúðum. Sandblásturstöð að Melabraut 20, Hafnar- firði. Einnig færanleg tæki. Simi 5-39-17. . . 4 . . iSKIPAUTCi€RÖ Rí KIS 1-ffS M.s. Hekla fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 5. janúar vestur um land i hringferð. Vörumóttaka alla virka daga til 4. janúar til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Vopnafjarðar. M.s. Esja fer frá Reykjavik mánudag 9. janúar austur um land i hringferð. Vörumóttaka alla virka daga til 7. janúar til Vestmannaeyja, Aust- fjarðarhafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. Bæjarfógetaskrif- stofan í Kópavogi og lögreglan í Kópavogi flytja um áramótin Eftir áramót verða stofnanir þessar til húsa i Auðbrekku 57 i Kópavogi. Bæjarfógetaskrifstofan verður lokuð mánudaginn 2. janúar vegna flutning- anna, en verður opnuð á venjulegum skrifstofutima þriðjudaginn 3. janúar 1978 i Auðbrekku 57, 2. hæð. Simanúmer lögreglunnar og bæjarfógeta- skrifstofunnar verða hin sömu og verið hafa. Á meðan á flutningi lögreglunnar stendur verður ávallt svarað i sima 41200 eða 41201. Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.