Tíminn - 30.12.1977, Qupperneq 12
12
Föstudagur 30. desember 1977
,,Það er mjög þýðingarmikið
að Hrauneyjafossvirkjun
taki til starfa árið 1981”
ÓHÆTT er aö segja aö orkumál
hafi veriö i brennidepli aö
undanförnu. Beöiö er eftir aö
eldgoshefjisti Mývatnssveit, en
þá gæti eitt dýrasta mannvirkiö
sem reist hefur veriö hér á
landi, veriö i stórhættu. Ef svo
færi aö Kröfluvirkjun hyrfi und-
ir hrauneöju, er ljóst aö orku-
skortur mun gera vart viö sig.
Sama gildir, þó svo aö virkjunin
starfi aöeins meö hálfum af-
köstum. Ný virkjun veröur ekki
komin I gagniö fyrr en I fyrsta
lagi 1981, en þaö er Hrauneyja-
fossvirkjun. Siöar gætu lands-
menn átt von á þvi aö ráöizt yröi
i virkjun Blöndu, en undirbún-
ingsrannsóknum vegna hennar
er ekki lokiö.
Viö ræddum þessi mál og önn-
ur viö Eirik Briem fram-
kvæmdastjóra Landsvirkjunar
fyrir skömmu. Hann var fyrst
inntur eftir þvi hve alvarlegur
orkuskorturinn gæti oröiö.
Það ætti ekki að reikna
með meira en helmingi
framleiðslugetu
— Viö höfum reynt aö gera
okkur grein fyrir þvi hvaö þaö
gæti þýtt fyrir landsmenn, ef
Krafla kemst ekki f gagniö fyrr
en haustiö 1981. Þá eru 30% lik-
ur fyrir þvi aö veturinn 1981 til
1982 geti tjóniö numiö allt aö
3000 milljónum króna. En ef
gert er ráö fyrir aö helmingur
Kröfluvirkjunar veröi starfs-
hæfur, eru 15% líkur fyrir þvi,
aö tjóniö geti oröiö allt aö 2000
milljónum.
Landsvirkjun er ljós sd hætta,
sem er á þvi, aö Kröfluvirkjun
komist ekki i gang, eöa einungis
hluti hennar. Þess vegna er ekk-
ert vit I ööru en aö stefna aö þvi
aö fyrsta vélasamstæöa Hraun-
eyjafossvirkjunar veröi ræst
um haustiö 1981. Þaö getur
auövitaö enginn sagt til um
hvernig Kröfluvirkjun mun
ganga, en þaö er of mikil áhætta
aö reikna meö meira en helm-
ingi framleiöslugetu. Vanda-
máliö er ekki eingöngu fólgiö i
auknum kostnaöi vegna olfu-
notkunar.heldur miklu fremur í
afleiöingum af rafmagnsskorti
hjá framleiöslufyrirtækjum
þjóöarinnar.
— Þvi hefur oft veriö haldiö
fram, aö vandamálin i Kröflu
hafi veriö augljóst, þegar hafizt
var handa viö virkjunarfram-
kvæmdir. Telur þú aö þaö sé
rétt?
— Nei, ég held ekki, og menn
trúa á Kröflu þrátt fyrir um-
brotin. Fyrr eöa siöar hætta
þessar jaröhræringar, en hve-
nær þaö veröur, er svo aftur
annaö mál.
Orkumarkaðurinn
— Hver er þörfin fyrir raf-
orku t.d. á Suöur- og Vestur-
landi?
— Samkvæmt áætlun orku-
spárnefndar um almennings-
notkun og samkvæmt geröum
samningum um orkufrekan iön-
aö, fullnýtir markaöurinn á
Suöur- og Vesturlandi vatns-
virkjanir Landsvirkjunar, þ.e.
Sogsvirkjanir, Búrfellsvirkjun
og Sigölduvirkjun, samtals 470
MW, veturinn 1981 til 1982.
Fyrsta vél Hrauneyjafossvirkj-
unar veröur þvi aö taka til
starfa ekki siöar en 1982 vegna
þessa markaöar. 1 útreikning-
um þessum er ekki reiknaö meö
sérstökum óhöppum, en þau
myndu valda skömmtun f einu
eöa ööru formi. En bar meö er
sagan ekki öii sögö. Orkuspár-
nefnd áætlar, aö þörfin fyrir
forgangsafl i samtengdu kerfi
Vestfjaröa, Noröurlands og
Austurlands, umfram afkasta-'
getu núverandi vatnsaflsstööva,
veröi a.m.k. 48MW 1980, 60 MW
1981 og 68 MW 1982. Er þá reikn-
aö meö aö Austurland sé tengt
landskerfinu i árslok 1978, Vest-
firöir i árslok 1980 og Homa-
fjöröuri árslok 1981. Ennfremur
er reiknaö meö aö þilofnahitun
sé haldiö niöri, þar sem skyn-
samlegt þykir aö leggja fjar-
varmaveitur sem nýti afgangs-
orku og aö hluta oliu, s.k. R-0
veitur.
Hann gæti oröiö mikill. En sá
kostnaöur er liklega ekki versti
liöurinn. Þaö, sem léki okkur
haröast væri þaö ef framleiöslu-
fyrirtæki yröu fyrir rafmagns-
skorti. 1 þvi sambandi má
minna t.d. á loönubræöslur.
Eirfkur Briem, framkvæmda-
stjóri Landsvirkjunar.
Myndir-
— Rætt við Eirik Briem fram- og Róbert
kvæmdastjóra Landsvirkjunar Mái: aþ
Likan af stöövarhúsi Hrauneyjafossvirkjunar.
Orkuöflun, flutn-
ingur og sala
— Væriekkiskynsamlegra aö
setja orkumál landsmanna und-
ireinn hatt, f staö þess aö marg-
ir aöilar séu aö ráöskast meö
þau?
— Ég held aö vilji sé fyrir þvi
aö dreifingin sé i höndum
heimamanna, en mikiö er nú
talaö um aö sameina orkuöfiin
og orkuflutning undir eina
stjórn. Sjálfur er ég þeirrar
skoöunar, aö þannig hljóti þetta
aö enda fyrreöa siöar. Varöandi
framkvæmdina eru einkum
uppi tvær hugmyndir. Annars
vegar sú, aö stofna beri lands-
hlutaveitur, t.d. eins og Orkubú
Stöövarhúsiö viö Búrfell.
Vestfjaröa og Orkubú Noröur-
lands, sem hafi meö sér náiö
samstarf, en siöar sameinast i
eitt stórt fyrirtæki. Þá eru uppi
raddi^sem vilja aö þessi orkubú
veröi ekki stofnuö heldur veröi
orkuöflun og orkuflutningur
sameinuö strax.
— Hefur þaö ekki kostaö
þjóöarbúiö stórar fjárhæöir aö
hafa kerfiö eins margslungiö og
þaö er I dag?
— Þaö er alltaf hægt aö vera
klókur eftir á og ég vil ekki
segja neitt um þaö.
Ekki var hægt að bíða
eftir Blönduvirkjun
— Ef fyrir heföi legiö raun-
hæft tilboö um sölu rafmaens
henta þykir. En ef engin aukn-
ing veröur á orkufrekum iönaöi
nægja væntanlega þessi 140 MW
fyrir Suöur- og Vesturland út
áratuginn.
Þaö er mjög þýöingarmikiö
aö viö getum gert ákveöna hluti
á næsta ári i byggingastarfsemi
i sambandi viö þessa virkjun og
hagaö pöntunum á vélum o.þ.h.
meö þaö 1 huga aö virkjunin taki
til starfa haustiö 1981. En sem
stendur liggur ekki ljóst fyrir
hvort viö fáum nægar lántöku-
heimildir á næsta ári til þess aö
svo megi veröa.
— Eru stjórnvöld þá ekki aö
taka óþarfa áhættu meö þvi
aö gefa Landsvirkjun ekki nú
þegar grænt ljós?
— Þarna skýtur aftur upp á
yfirboröiö spurningunni um
Kröfluvirkjun. Þó svo aö viö
getum ekki framkvæmt þaö
sem æskilegt er á næsta ári, er
e.t.v. hægt aö vinna þaö upp siö-
ar. Hins vegar eru þaö óhag-
kvæmari vinnubrögö — og dýr-
ari.
— Hvaö meö oliukostnaö, ef
Hrauneyjafossvirkjun kemst
ekki I gagniö á umtöluöum
tima?
Hrauneyjafossvirkjun
— Hvers vegna varö Hraun-
eyjafoss fyrir valinu?
— Þaö er skylda Landsvirkj-
unar aö sjá notendum á orku-
veitusvæöinu fyrir raforku eftir
þörfum og á sem ódýrastan
hátt. Til aö ná þessu marki
rannsaka Landsvirkjunarmenn
stööugt hvaöa virkjunarkostir á
orkuveitusvæöi hennar komi
helzt til greina i næsta áfanga.
Hrauneyjafossvirkjun reyndist
tvfmælalaust hagkvæmasta
framhaldiö af Sigölduvirkjun og
þaö hvort heldur er um almenn-
ingsnotkun eingöngu aö ræöa,
eöa aukinn orkufrekan iönaö
henni jafnhliöa. Þvi ákvaö
Landsvirkjun fyrir nokkrum ár-
um aö láta fullhanna hana og
gera útboöslýsingar, svo aö þær
lægju fyrir þegar á þyrfti aö
halda.
— Nú er Hrauneyjafossvirkj-
un áætluö 140 MW, en þyrfti hún
ekki aö vera stærri?
— Virkjunarleyfiö er bundiö
viö 140 MW, en virkjunin er
hönnuö fyrir 210 MW, þannig aö
siöar má bæta viö yrél þegar
Byggöalfnan á Hoitavöröuheiöi.
Ef hennar og Hvalfjaröarlfnu
heföi ekki notiö viö, er Laxár-
virKjun varð þvisem næst óstarf-
hæf, heföi fjárhagslegt tjón
á Noröurlandi orðiö mikiö.
RAFORKA Á ISLANDI 1976
SAMTENGO
ORKUÖFLUNAHSYÆOt
ORKUFLUTNfNGSLfNUR.
132 OQ 220 kV
ORKUVER
2 MW OG STÆRRI
I árslok 1974
— 220 kV liour
------ 132 kV hour
■ Vatnsofkuvcr
A JarðvarmaortarMr
• EManeytisortaivcf
Samtengd wafli
VarSandi nöfn og númer
ortarvera visaof l«l
tóflu yf»r orkuvinnrtu.
HEILDSALA RAFORKU 1976
GWh Mkr.
Landsvirkjun 1.914 2.580
Laxárvirkjun 175 459
Andakllsárvirkjun 36 77
Rafmagnsveitur ríkisins 259 772
Aðrir (áætlað) 5 31
Samtals 2.389 3.919
RAFORKA Á NORÐURLÖNDUM 1976
Raforku- Auknlng MaBal- Hálldar-
vlnnala frá 1075 auknlng notk./lbúa
QWh a.l. 10 ár KWh
laland 2.421 6,5% 13,7% 10.980
Danmörk 20.475 11,0% 7,5% 4.036
Flnnland 31.814 9,3% 7,5% 6.730
Noregur 75.577 6,7% 4.4% 18.150
Svlþjóö 66.405 8,7% 5,7% 10.510
V