Tíminn - 30.12.1977, Page 13
Föstudagur 30. desember 1977
13
Hvert er orkuveitu-
svæði Landsvirkjunar?
1 fyrstu lögum um Lands-
virkjun frá 1965 segir a6 orku-
veitusvæði hennar sé i upphafi
þaö sama og Sogsvirkjunar, þ.e.
frá Hnappadalssýslu, aö A-
Skaftafellssýslu. Ennfremur
segir, aö heimilt sé aö tengja
önnur orkuveitusvæöi viö
Landsvirkjun, ef hagkvæmt
þykir og aö undangengnum
samningum. Nú hafa
Snæfellsnes- og Dalasýsla bætzt
viö, og varö aö samkomulagi, aö
um þau viöskipti gilti hin al-
menna gjaldskrá Landsvirkj-
unar og hinar almennu skuld-
bindingar hennar gagnvart
notendum, enda um aö ræöa
aukningu á dreifikerfi
Rafmagnsveitna rfkisins á
Vesturlandi, sem þegar var
tengt.
Orkuveitusvæöi Landsvirkj-
unar er nú þvi allt Suöur- og
Vesturland i samvinnu viö
Andakilsárvirkjun aö hluta, og
nær orkuveitusvæöiö þvi til 75%
þjtíöarinnar. Tenging
Noröurlands viö Landsvirkjun
um byggöalinu, og væntanlega
siöar tengingu Vestfjaröa. og
Austurlands, er annars eölis.
Meö þeirri tengingu skuldbind-
ur Landsvirkjun sig ekki til aö
sjá þessum landshlutum fyrir
raforku á sama hátt og Suöur-
og Vesturlandi. Hér er um
gagnkvæm viöskipti aö ræða,
þar sem samiö er til ákveöins
tima i senn um ákveöinn orku-
flutning i hvora áttina sem er.
Til bráöabirgða gildir gjaldskrá
Landsvirkjunar um þessi
viöskipti, en unniö er aö sér-
stökum samningi um þau.
Hvað er orku-
spárnefnd
Þaö er nefnd sem áætlar
raforkuþörf þjööarinnar fram I
timann. 1 henni eiga sæti
fulltrúar Orkustofnunar og
Sambands tslenzkra rafveitna
og auk þess fulltrúar Lands-
virkjunar, Laxárvirkjunar,
Rafmagnsveitna rikisins og
Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Landsvirkjun tekur miö af þess-
um áætlunum, þar sem hún telur
þær vera þær haldbeztu sem nú
er völ á.
Járnblendi
verksmið.ian
Samkvæmt rafmagnssamn-
ingi Landsvirkjunar viö Járn-
blendiverksmiöjuna á Grundar-
tanga viö Hvalfjörö er gert ráö
fyrir þvi, aö járnblendiverk-
smiöjan hef ji starfrækslu I byrj-
un ársins 1979. Forgangsorku-
sala til verksmiðjunnar, þegar
hún er komin I fullan rekstur
meö tveimur ofnum, áætlast 33
MV og 244 GWh á ári, en
afgangsorkusala 37 MW og aö
meöaltali 244 GWh á ári.
Orkusveitusvæði Landsvirkjunar
frá Blönduvirkjun inn á orku-
veitusvæöi Landsvirkjunar,
heföi hún metiö þann kost ekki
siöur en aöra. Svo var ekki og
timi til stefnu styttri en svo, aö
Landsvirkjun gæti béðið eftir
þvi. Annars er Blönduvirkjun
mjög vel i sveit sett, meö tilliti
tilheildarkerfislandsins, og þaö
er mln perstínulega skoöun, aö
hún geti veriö heppilegt fram-
hald af Hrauneyjafossvirkjun,
ef fullhönnun bendir til viöun-
andi orkuverös og náttúru-
verndarmálin leysast.
— Nú hefur Landsvirkjun
verið gagnrýnd fyrir aö reisa
sin orkuver á eldsumbrotasvæö-
um. Blönduvirkjun er á rölegu
svæöi, en þvi er ekki aö heilsa
meö Hrauneyjafossvirkjun.
— Þaö er rétt, aö Blanda,
Efri-Þjórsá og fleiri virkjunar-
staöir liggja utan eldvirku
svæöanna, sem er vissulega
mikill kostur. En ef út C þá
sálma er fariö, er margs aö
spyrja. Atti nokkuö aö nema
Vestmannaeyjará nýjanleik og
hvaö meö Hafnarfjörö og
hraunjaörana viö Reykjavik?
Ég er anzi hræddur um aö viö
veröum aö halda áfram aö taka
þá áhættu aö byggja á þessum
svæöum.
— Heföi ekki átt aö fara
miklu fyrr út i rannsóknir á
virkjunarmöguleikum Blöndu?
— Ég get eingöngu svaraö
fyrir Landsvirkjun, og hvaö
hana varöar, höfum viö haft þá
stefnu aö vera alltaf meö virkj-
un tilbúna til útboös I tæka tiö.
Þegar viö sjáum fram á þörfina,
er þegar hafizt handa vib undir-
búning og þannig ætti þaö alltaf
aö vera. Hvaöa orsakir lágu aö
baki þess, aö undirbúningur
Blönduvirkjunar var ekki
lengra á veg kominn, þori ég
ekki aö tjá mig um. En heföi hún
verið tilbúin heföi komiö til álita
aö Landsvirkjun keypti írá
henni orku. Þaö næsta, sem
Landsvirkjun mun athuga fyrst
og fremst er svo Efri-Þjórsá.
RAFORKUFRAMLEIÐSLA 1940—1976
RAFORKUNOTKUN A IBÚA
Helldarnotkun og almenn
helmillsnotkun 1962—1976
Orkuverð til stóriðju
Sé miöað viö 8000 stunda nýtingartíma og 220 KV af-
hendingarspennu, er heildsöluverö Landsvirkjunar á for-
gangsorku nú þetta:
Gjaldskrá: 2.42kr./kWh
Járnblendiverksmiðjan: 2.26
ÍSAL 1.04
Áburðarverksmiðjan 1,04
Eins og taflan ber meö sér er verðiö til járnblendisverk-
smiðjunnar nánast samkvæmt gjaldskrá og sama er aö
segja um afgangsorkuverðið, sem er um 57 aurar á kiló-
vattstund. Veröiö til hins orkufreka iönaöar hækkar eftir
vissum reglum, og járnblendiverksmiöjan og ISAL greiöa
orkuna i norskum krónum og dollurum.
Af hverju greiðir neyt
andinn hátt orkuverð?
— Af hverju kostar hver kiló-
vattstund frá Landsvirkjun aö-
eins 3.50 krónur, en samkvæmt
gjaldskrá Rafveitu Reykjavik-
ur, er veröið rúmar 16 ldrónur til
heimila?
— Þvi er til aö svara aö dreif-
ingarkostnaöurinn hér á landi
er mjög hár. Þarna kemur
tvennt til. Annars vegar er þaö
strjálbýliö og hins vegar hafa
kerfin veriö byggö upp á
skömmum tima. Um þaö gildir
hið sama og t.d. flest hús i
Reykjavik. Hin ástæöan er sú aö
rikið tekur sinar tekjur af smá-
sölunni. Þaö fær 13% veröjöfn-
unargjald og 20% eru tekin sem
söluskattur.
— Þaö hefur komiö fram, aö
heildsöluverö hér á landi sé meö
þvi lægsta sem þekkist i
Evrópu. Erum viö ekki þar meö
aö selja okkur heldur ódýrt?
— Ef viö tökum sem dæmi
verö á forgangsorku til járn-
blendiverksmiðjunnar, kemur i
ljós aö þaö er nokkurn veginn
eftir gjaldskrá, og innan tiöar
munum viö væntanlega selja
alla orku þannig, en ekki eftir
sérsamningum. Viöhorfin i
þessum málum hafa breytzt
mjög I heiminum, og nú er t.d. i
Noregi stefnan sú aö miöa verö-
iö viö kostnaö nýrra virkjana,
sem framundan eru. I fyrri
samningum er veröiö þar i landi
og viöar ekki hærra en til ISAL.
— Menn veröa vlst seint sam-
mála um ISAL samninginn, en
þaö er min skoöun, aö hann hafi
gert okkur .kleift aö ráöast I
Búrfellsvirkjun og þaö sé ein-
mitt ástæöan til þess, aö verö
Landsvirkjunar til almennings-
veitna er nú meö þvi lægsta i
Vestur-Evrópu. ISAL stendur
undir miklum hluta hinna er-
lendu skulda virkjunarinnar.
Orkan greiðist I dollurum og fer
hækkandi meö hækkandi ál-
veröi. Auk þess kemur fleira til
en orkusala ein.
— Hækkar ekki raforkuverðið
vegna lántaka til Hrauneyja-
fossvirkjunar?
— Jú, væntanlega i islenzkum
krónum taliö, en fremur litib ef
þaö er reiknaö i erlendri mynt.
Og þó svo viö ráöumst i nýja
virkjun, þá hækka heildarlánin
tiltölulega litiö. Þegar Sigöldu-
virkjun lýkur á næsta ári, áætl-
ast erlendar skuldir fyrirtækis-
ins vegna núverandi kerfis 290
dollara á uppsett kilóvatt I afl-
stöövum. Þaö er um 61 þúsund
isl. kr. á núverandi gengi. Þetta
er aö sjálfsögöu mjög lág tala,
þegar þess er gætt, aö auk
stöövanna tekur hún til há-
spennulina, aöalspennistööva
og miölunar Þórisvatns, og aö
innlendar skuldir Landsvirkj-
unar eru nánast engar. Þegar
140 MW virkjuninni viö Hraun-
eyjafoss lýkur, áætlast erlendar
skuldir, reiknaöar á sama hátt,
mjög svipaöar þvi afborganir
koma á móti. Vegna þess
hvernig haldiö hefur veriö á
málum, hefur Landsvirkjun
tekizt aö byggja upp á skömm-
um tima mjög sterkt kerfi á I
fjárhagslega heilbrigðum
grundvelli.