Tíminn - 30.12.1977, Qupperneq 14
14
Föstudagur 30. desember 1977
krossgáta dagsins
2666.
Lárétt:
1) Stara 6) Vökva 8) Lausung
10) Blóm 12) Titill 13) Eldiviö
14) Muldur 16) Nóasonur 17)
Mann 19) Arga.
Lóörétt:
2) Dýr 3) Hvilt 4) Tvennd 5)
Bál 7) Sviviröa 9) Maök 11)
Kveöa viö 15) Læsing 16) llát
18) Eins.
Ráöning á gátu No. 2665
Lárétt:
Lóörétt:
1) Fákar 6) Sál 8) Dót 10) Afl
12) DL 13) ÆO 14) AAA 16)
Urg 17) Náö 19) Ismar.
2) Ast 3) Ká 4) Ala 5) Oddar7)
Flögg 9) óla ll) Fær 15) Ans
16) Úöa 18) Am.
Hafið þér gert áætlun
um viðhald á húsinu yðar?
Við aðstoðum
önnumst hverskonar viögerðir
Endurnýjum gler og gluggakarma
Viðgerðir - Nýsmíði
Kristján Ásgeirsson,
húsasmíðameistari Sími 53121
í dag
Föstudagur 30. desember 1977
- ' "v s
Heilsugæzla
V
, Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst 1 heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apoteka i Reykjavik
vikuna 23. til 29. desember er I
Garös Apoteki og Lyfjabúö Iö
unnar. Þaö apotek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Hafnarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 16. til 22. des. er I Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
30. des. kl. 19.30
Skemmtikvöld i Skiöaskálan-
um. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofuna.
31. des. kl. 9
Áramótaferö I Herdisarvik,
þar sem dvaliö veröur i góöu
og upphituöu húsi. Flugeldar,
kvöldvaka, brenna. Komiö
heim fyrir kl. 18 á nýársdag.
Einnig einsdagsferö i Her-
dísarvik á gamlársdag. Far-
seölar á skrifstofu Útivistar,
Lækjarg. 6, s. 14606.
Gtivist
t------------------------“N
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
S.I.S. Jökulfell fer i dag frá
Halifax til Reykjavikur.
Disarfell, er væntanlegt til
Patras 2. janúar. Fer þaðan til
Piraeus og siðan Sousse.
Helgafell, fór i gær frá Svend-
borg til Reykjavikur. Mælifell,
fór 28. þ.m. frá Þorlákshöfn til
Stettin, Ventspils og Hangö.
Skaftafell, átti að fara i gær
frá Þorlákshöfn til Cuxhaven,
Osló og Harstad. Hvassafell,
fór 28 þ.m. frá Reykjavik til
Rotterdam, Antwerpen og
Hull. Stapafell, er i Reykjavik.
Litlafell, fer i nótt frá Akur-
eyri til Reykjavikur. Anne
Nova, losar i Reykjavik.
Nautic Frigg fór I gær frá
Svendborg til Hornafjarðar.
Suðurland, fór 26 þ.m. frá
Sousse til Austfjarðahafna.
Kirkjan
__________________________,
Fella og Hólasókn:
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Safnaðarheimilinu Keilufelli
1. kl. 6 s.d. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Ásprestakall:
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Laugarneskirkju kl. 6. Séra
Grimur Grimsson.
Arbæjarprestakail:
Gamiársdagur: Aftansöngur i
Árbæjarskóla kl. 6.
Nýársdagur: Guðsþjónusta i
Arbæjarskóla kl. 2. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Fríkirkjan Reykjavik:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. s.d.
Nýársdagur: Messa kl. 2.
Séra Þorsteinn Björnsson
Neskirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. s.d. S r Frank M.
Halldórsson.
Nýársdagur: Hátiöar-
guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Breiðholtsprestakall:
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Breiðholtsskóla kl. 6 siðd. Séra
Lárus Halldórsson.
Stokkseyrarkirkja.
Guðsþjónusta á gamlársdag
kl. 6 siðdegis. Sóknarprestur.
Mosfeiisprestakall.
Gamlársdagur: Aftansöngur i
Mosfellskirkju kl. 18.
Nýársdagur. Hátiðamessa i
Lágafellskirkju kl. 14. Birgir
Ásgeirsson.
Kópavogskirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. siðdegis. Séra Árni Páls-
son.
Nýársdagur: Hátiðaguösþjón-
usta kl. 2 síðdegis. Séra
Þórbergur Kristjánsson.
Iláteigskirkja:
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Arngrimur Jónsson.
Nýársdagur:Messa kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson
Vinningsnúmer í
happdrætti
Styrktarfélags
vangefinna
1. vinningur: Plymouth Volare/ kom á miða
nr. R-44921.
2. -10. vinningur, bifreið að eigin vali að upp-
hæð 1200 þús. kr. a' eftirfarandi númer:
R-4204/ R-18115/ R-21684, R-47007, R-47073, R-
63142, K-2094, X-3811, Y-6621.
Styrktarfélag vangefinna.
HIM BO-veggsamstæður
fyrir hljómflutningstæki
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
---------------------
Bilanatilkynningar
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði í sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
' -
Lögregla og slökkvílið
Reykjavik: Lögreglan simi ’
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Haf narf jöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Félagslíf
- ■—*
Aramótaferö I Þórsinörk 31.
des. til 1. jan.
Lagt af staö kl. 07 á gamlárs-
dagsmorgun og komiö til baka
aö kvöldi 1. janúar.
Kvöldvaka og áramótabrenna
i Mörkinni.
Fararstjórar: Agúst Björns-
son og Þorsteinn Bjarnar.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni. — Ferðafélag
Islands.
,M 1 .
Söfn og sýningar
- :
Bdrgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aðalsafn — Útlánsdeild, Þing-
holtsstræt* 29 a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 I út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á
sunnudögum.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar
aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opnunartimar 1. sept. — 31.
mai',
Mánud. — föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn —Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27. simi 36814. Mánud. —
föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
Bókin heim —Sólheimum 27.
simi 83780. Mánud. — fóstud.
kl. 10-12. — Bóka og talbóka-
þjónusta viö fatlaöa og sjón-
dapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Bdkasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Op-
ið til almennra útlána fyrir
börn.
Mánud. og fimmtud. kl. 13-
17.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju
,si'mi 36270. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, laugard, kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staöasafni, simi 36270. Viö-
komustaöir bókabílanna eru
sem hér segir:
Arbæjarhverfitogsvofrv. það
sama og hefur verið).
--------------!--------
Tilkynningar
'L
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefiö út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu «VR, Hverfisg. 115.
Eru þar meö úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiðir vagnanna.
Geövernd. Muniö frimerkja-
söfnun Geöverndar pósthólf
1308, eöa skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5, simi 13468.
hljóðvarp
FÖSTUDAGUR
30. desember
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00, Knútur R. MagnUsson
les söguna ,,Jólasveina-
rikið” eftir Estrid Ott (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suisse Romande hljóm-'
sveitin leikur „Penelopu”
forleik eftir Fauré: Ernest
Ansermet stjórnar. Rikis-
hljómsveitin I Berlin leikur
Hljómsveitarkonsert i
gömlum stil, op. 123 eftir
Reger: Otmar Suitner
stjórnar. Alicia de Larrocha
og Filharmóniusveit
Lundúna leika Pianókonsert
i G-dúr eftir Ravel:
Lawrence Foster stjórnar.