Fréttablaðið - 29.05.2006, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 29. maí 2006 17
Samhliða fyrirhugaðri átöpp-
unarverksmiðju sem mun rísa á
Rifi skapast ný störf og hafið er
að stækka íbúðabyggð í sveitar-
félaginu.
Fyrirhugað er að fjórtán þúsund fer-
metra átöppunarverksmiðja fyrir
neysluvatn muni rísa við höfnina á
Rifi í Snæfellsbæ. Undirbúningurinn
að framkvæmdinni hefur staðið í
um eitt ár og um 2,7 milljarðar hafa
safnast í hlutafé. Hlutaféð kemur
eingöngu frá erlendum fjár-
festingarsjóðum og einstaklingum.
Fyrirtækið Íslind sér um verkefnið
en Íslind er dótturfélag breska fyr-
irtækisins Icelandia Plc.
48 störf munu skapast í sveitar-
félaginu þegar verksmiðjan tekur
til starfa. Stefnt er að því að fram-
leiðsla hefjist á fyrsta ársfjórðungi
næsta árs.
Haft er eftir Ásbirni Óttarsyni,
forseta bæjarstjórnar Snæfellsbæj-
ar, að ný störf sem skapast skapi
tækifæri fyrir fleiri að flytjast til
Snæfellsbæjar. Verið er að byggja
fleiri íbúðir á svæðinu, eða um 15
talsins, en það eru fleiri en hafa
verið byggðar síðustu tólf ár.
Snæfellsbær í blóma
Kynnum nýjar eignir frá TM sem er markaðsleiðandi
fyrirtæki í byggingu og sölu fasteigna við Miðjarðar-
hafsströnd Spánar.
TM selja ríflega 100 eignir á mánuði og eru jafnframt
með 35 ára reynslu á sínu sviði.
Skúlagata 17 101 Reykjvavík sími : 566 88 00 e-mail : vidskiptahusid@vidskiptahusid.is www.vidskiptahusid.is
Jóhann Ólafsson
Löggiltur FFS.
gsm: 863 63 23
johann@vidskiptahusid.is
Gæðaeignir við Miðjarðarhafið.
Fullbúnar húsgögnum, tækjum og öllu því sem til þarf.
Glæsileg sameiginleg aðstaða á hverju svæði.
Einstaklega góðar staðsetningar.
Þjónustuskrifstofa á hverju svæði.
Nýjar eignir beint frá byggingaraðilanum.
10 ára ábyrgð byggingaraðilans á húseigninni.
5 % afsláttur af völdum eignum.
Frítt flug og hótel fyrir kaupendur.
Eignir á 12 svæðum á Spáni m.a. :
Mallorca (Manacor)
Costa Del Azahar (Castellón)
Costa Blanca (Alicante, Benidorm, Torriveja)
Costa Calida (Murcia)
Costa del Almería (Almería)
Frá Ólafsvík. Í Snæfellsbæ, nánar tiltekið á Rifi, mun rísa fjórtán þúsunda fermetra
átöppunarverksmiðja.
Einbýlishús
Stuðlasel 109 Rvík verð 58 millj
Einimelur 107 glæsilegt einb tilb óskast NÝTT
Grettisgata 101Rvík verð 41 millj nýtt
Logafold 112 Rvík - verð 66,6 millj
Miðtún m/aukaíbúð Selfss
Raðhús
Miðtún 800 Selfoss verð 22 millj
4ra herbergja
Laugarvegur 101 Rvík stórar svalir verð 23.6 millj
Álftamýri 124,3fm m/bílskúr verð 23,6 millj NÝTT
3ja herbergja
Lyngmóar -210 Garðabæ verð 24,6 millj
Strandasel 109 Rvík sér garður verð 16.9 millj.
Barónstígur 101 Rvík Verð 10.9 millj.
Sumarbústaðir + lóðir
Glæsilegt sumarhús í Eyrarskógi verð 18 millj
Lóðir fyrir sumar+frístundahús í Borgarf+
Á mörgum stöðum á Suðurlandi.
Fyrir fjáfesta
Iðnaðarhúsn.Hverag u.þ.b.500fm Tilbúið til afh.16 júní.
BÚJÖRÐ
Glæsileg jörð í Rangárþingi
Veiði+Hestar+Kartöflurækt
F
ru
m
Kári Kort, sölustjóri, sími 892 2506
HB FASTEIGNIR
Sími 534 4400 • Hús Verslunarinnar, Kringlan 7 • 103 Reykjavík
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteigna- og skipasali Félag fasteignasala
KAUPENDUR/SELJENDUR
Kaupendur hjá okkur er alltaf opið hús.
Seljendur skoðum og verðmetum
samdægurs. Hafið samband við
sölumenn.
Opið hús í dag kl. 18 - 19
Öldugata 18 - 220 Hf j .
Sigurður Guðmundsson hdl. lögg. fasteignasali
Allar REMAX fasteignasölur eru
sjálfstætt reknar og í einkaeign.
BÚI
Opið hús í dag kl. 18 - 19
Heimilisfang: Öldugata 18
220 Hafnarfjörður
Stærð eignar: 135,1 fm
Fjöldi herb.: 5
Verð 24.500.000
Sighvatur Lárusson
864 4615
sighvatur@remax.is
Staðhættir og ástand: Rúmgóð 6-7 herb. íbúð á annari og þriðju
hæð í þessu vinsælasta hverfi Hafnarfjarðar. Húsið er steyptur
kjallari, tvær hæðir og ris byggt 1932. Timburveggir eru með báru-
járnsklæðningu og kjallari múrhúðaður. Töluvert hefur verið endur-
nýjað í húsinu s.s. skólplagnir alla leið út í götu, drenlagnir settar
að hluta, hitaveiturör og ofnar að hluta o.fl. Með íbúðinni fylgir bíl-
geymsla sem talin er ónýt en samþykkt hefur fengist fyrir bygg-
ingu á nýju bílskýli. Það þyrfti að klára endurnýjun á húsinu m.a.
skipta um klæðningu að utan. Sér hiti er fyrir hvora íbúð og sér
rafmagn fyrir hverja íbúð og sér fyrir sameign.
ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT
... sem flig vantar til
a› hefja n‡tt líf
F
í
t
o
n
/
S
Í
A