Fréttablaðið - 29.05.2006, Page 65
MÁNUDAGUR 29. maí 2006 25
www.verk.hi.is
MEISTARADAGUR
VERKFRÆÐIDEILD
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Fimmtudaginn 1. júní, kl. 13:00-18:30
VRII, Hjarðarhaga 2-6
VERKFRÆÐINNAR
Verkfræðistofnun Háskóla Íslands
vettvangur rannsókna í verkfræði við HÍ
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
2
19
7
8
17:00-17:15 Gunnar Guðni Tómasson, 20 ára byggingarverkfræðingur
17:15-17:30 Erla Sigríður Gestsdóttir, 10 ára vélaverkfræðingur
17:30-18:30 Léttar veitingar og spjall
Ávörp afmælisárganga
stofa V - 158
15:00-16:00 (V–158)
Iðnaðarverkfræði
Katrín Auðunardóttir
Úrbótaverkefni við framleiðslu
silíkonhulsa hjá Össuri hf
Margrét María Leifsdóttir
Staðarvalslíkan fyrir Slökkvilið
höðuðborgarsvæðisins
Runólfur V. Guðmundsson
Bestun afurðaverðmæta
í sjávarútvegi
16:00-16:45 (V-156)
Greining, hönnun og
bestun
Jóhannes Loftsson
Þreytuáraun á stálbrýr
á Íslandi
Stefán Þór Þórsson
Bestun á tímabilum
stórskoðana hjá FL Group
14:00-15:00 (V-155)
Kynning á doktors-
verkefnum
Mathieu Fauvel
Fusion of SVM
Classifiers
Elena Losievskaja
Greedy algorithms
for hypergraphs
Hlynur Stefánsson
Framleiðsluskipulagning
í lyfjaframleiðslu.
Samstarf Imperial College og HÍ
15:00-16:00 (V-155)
Kynning á doktorsverkefnum
Rúnar Unnþórsson
Ástandsgreining á koltrefja-
hlutum með hljóðþrýstimælingum
Steinn Guðmundsson
Greining á Alzheimers-
sjúkdómnum með heilaritum
Benedikt Helgason
Einstaklingsbundin líkön af
beinum - Greining með
einingaaðferðinni
Málstofur
Meistaravarnir
Iðnaðarverkfræði
(V–158)
14:00- Agnar Möller
14:45 Hermilíkan af
lífeyrissjóðum
15:00- Málstofa:
15:45 Iðnaðarverkfræði
16:00- Sigrún Lilja
16:45 Sigmarsdóttir
Bestun verkröðunar
í lyfjaframleiðslu
Lífverkfræði
(V–157)
J. Lilja Pálsdóttir
Hönnun og prófun
aðferðar til vöktunar
raförvunarmeðferðar
aftaugaðra vöðva
Sveinn R. Jóelsson
Myndvinnsla á
augnbotnamyndum
Fjóla Jóhannesdóttir
Áhrif raförvunar á
beinþéttni í
mænusköðuðum
einstaklingum
Greining og
líkangerð
(V–156)
Eggert Þröstur
Þórarinsson
Greining á
rafsegulflæði í
gervihné
Sævar Helgi Lárusson
Greining á samverkan
ökutækja í alvarlegum
árekstrum á Íslandi
Málstofa:
Greining, hönnun
og bestun
Leit, mynd- og
nytsemisgreining
(V–258)
Sigurbjörg Gróa
Vilbergsdóttir
Greining nytsemis-
vandamála: Notkun
forritara á niðurstöðum
notendaprófana
Hörður Jóhannsson
Sjálfvirk leit
neðansjávar
Hafrún Hauksdóttir
Óháðir þættir í
myndvinnslu
fjarkönnunarmynda
Streymis-, steypu- og
byggingarannsóknir
(V–261)
Margrét Aðalsteinsdóttir
Virkni hljóðdeyfigólfa.
Samanburður mældra og
reiknaðra gilda
Einar Sigursteinn Bergþórsson
Flæðisgerðir og þrýstifall í
tveggja fasa flæði í söfn-
unaræðum jarðorkuvera
Björn Hjartarsson
Rheometer-4SCC,
ferðaseigjumælir fyrir
sjálfútleggjandi
steinsteypu
Tími
13:00-13:10 Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands
13:10-13:25 Andrés Þórarinsson, 30 ára rafmagnsverkfræðingur
13:25-13:40 Guðni B. Guðnason, 20 ára tölvunarfræðingur
Setning og ávörp
stofa V - 158
Dagskrá
„Þetta er allt í undirbúningi. Ég og
Ari Kristinsson tökumaður höfum
verið að leita að tökustöðum víða á
landinu og stefnum að því að hefja
tökur nú í sumar,“ segir Friðrik
Þór Friðriksson kvikmyndaleik-
stjóri. Friðrik á hér við kvikmynd-
ina Óvinafagnað sem gerð er eftir
sögu Einars Kárasonar og fjallar
um Þórð kakala og líf hans og
átök.
Friðrik segir að tökur á mynd-
inni fari fram í sumar og næsta
vetur. Hann segir að tökustaðirnir
verði víða um land. „Það er ekki
búið að ráða neina leikara enn,“
segir Friðrik sem er ekki viss um
að hann nái að frumsýna Óvinafagn-
að á næsta ári. Eftirvinnsla mynd-
arinnar muni að líkindum taka
mjög langan tíma.
Aðspurður segist Friðrik ekki
vera að vinna í öðrum verkefnum
sem stendur, að minnsta kosti ekki
sem leikstjóri. „Það eru nokkrar
myndir í farvatninu sem ég fram-
leiði. Þær eiga bara eftir að fá
grænt ljós hjá Kvikmyndasjóði svo
það er ekki hægt að tala um þær,“
segir Friðrik Þór Friðriksson. - hdm
Undirbúningur í fullum gangi
FRIÐRIK ÞÓR Ætlar að hefja tökur á Óvinafagnaði nú í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Leikkonurnar og tvíburasysturn-
ar frægu Mary Kate Olsen og
Ashley Olsen hafa fengið eigin
sjónvarpsþátt í Bandaríkjunum.
Þátturinn á að höfða til fjögurra
og fimm ára barna og fjallar um
heilbrigt líferni. Munu þær systur
því kenna börnum að hreyfa sig
reglulega og að neyta næringar-
ríks fæðis. Önnur þeirra var lögð
inn á spítala vegna lystarstols árið
2004 og þykir þetta því örlítið
þversagnarkennt. Systurnar urðu
frægar fyrir leik sinn í sjónvarps-
þáttaröðinni Fullt hús eða „Full
house“ þegar þær voru aðeins
þriggja ára.
Olsen systurnar
með barnaefni
AFKASTAMIKLAR SYSTUR Systurnar ætla í
samkeppni við Íþróttaálfinn og gera barna-
efni um heilbrigt líferni. FRETTABLADID/NETIÐ
FRÉTTIR AF FÓLKI
Leikarinn Charlie Sheen ætlar að fara í DNA próf til að athuga hvort
hann sé faðir
stúlkunnar
sem hann á
með Denise
Richards.
Hann grunar
fyrrum eigin-
konu sína um
framhjáhald.
Richards og
Sheen eiga
saman tvö
börn og var
hún ólétt af
seinna barni
þeirra í fyrra
þegar hún
sótti um
skilnað. Hún er nú í tygjum við Richie
Sambora, gítarleikara sveitarinnar Bon
Jovi og telur Sheen að Sambora sé faðir
barnsins.
Leikkonan unga Lindsey Lohan er
að slá sér upp með
fyrrverandi unnusta
Paris Hilton, Stavros
Niarchos. Stúlkurn-
ar tvær eru litlar
vinkonur en Hilton
telur að Lohan noti
sér hennar nafn
til að koma sér
áfram í Holly-
wood enda er
Paris vel þekkt þar á
bæ. Lindsey er ung
leikkona á uppleið
og mun hún á
næstunni feta í
fótspor leikkvennanna Umu Thurman
og Scarlett Johansson því hún er næsta
andlit hátískumerkisins Luis Vuitton.
K irsten Dunst, leikkonan knáa, er ánægð með nýlegt samstarf sitt
við leikstjórann Sofiu Coppolla. Dunst
segir Sofiu vera
eina leikstjór-
ann sem tekur
henni eins og
hún er. Dunst
og Coppolla
unnu saman að
myndinni Marie
Antoinette
sem frumsýnd
var á Cannes
kvikmyndahá-
tíðinni og var
það ekki í fyrsta
sinn sem þær
stöllur unnu
saman því Coppolla leikstýrði einnig
„Virgin Suicides“ þar sem Dunst lék eitt
af aðalhlutverkunum.
Ofurfyrirsætan Kate Moss fékk brjálæðiskast og réðst á paparazzi
ljósmyndara aðeins nokkrum
tímum eftir að myndir náð-
ust af Pete Doherty læð-
ast út úr húsi hennar
en Pete húkkaði sér far
þaðan með ruslabíln-
um. Moss sparkaði í
rassinn á ljós-
myndaranum, náði
linsunni hans
og stappaði á
henni. „Hún
gjörsamlega
trylltist, ég
hef aldrei séð
hana svona
reiða,“ sagði
annar ljós-
myndari sem
varð vitni að
æðiskastinu.