Fréttablaðið - 30.05.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 30.05.2006, Blaðsíða 52
 30. maí 2006 ÞRIÐJUDAGUR16 VISSIR ÞÚ... ...að fimm tennisboltar komast fyrir í kjafti Augie sem er golden retriever-hundur frá Dallas? ...að eyrnalengsta kanína veraldar er frá Kansas? Um er að ræða enska kanínu með 79 cm löng eyru. ...að minnsti hundur í heimi er aðeins 13,8 cm á hæð og 18,8 cm á lengd? Hann er af tegundinni síðhærður chihuahua. ...að hæsti hestur í heimi er belg- íski dráttarklárinn Radar? Hann er alls 212 cm á hæð. ...að hestar verða að meðaltali 20-30 ára? Old Billy varð hins vegar 62 ára. ...að stærsta froskdýr jarðar er kínverska risasalamandran? Lengsta salamandran sem mælst hefur var 1,8 m á lengd og 65 kíló. Risasalamöndrur verða líka elstar allra skriðdýra, allt að 55 ára. ...að stærsti froskur í heimi, golíat- froskurinn, verður allt að 35,8 cm á lengd? ...að minnsti froskur í heimi er aðeins 8,5 mm á lengd? Hestarnir láta kuldann ekki á sig fá og standa í höm. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SJÓNARHORN ����������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.