Fréttablaðið - 30.05.2006, Page 52
30. maí 2006 ÞRIÐJUDAGUR16
VISSIR ÞÚ...
...að fimm tennisboltar komast
fyrir í kjafti Augie sem er golden
retriever-hundur frá Dallas?
...að eyrnalengsta kanína veraldar
er frá Kansas? Um er að ræða
enska kanínu með 79 cm löng
eyru.
...að minnsti hundur í heimi er
aðeins 13,8 cm á hæð og 18,8 cm
á lengd? Hann er af tegundinni
síðhærður chihuahua.
...að hæsti hestur í heimi er belg-
íski dráttarklárinn Radar? Hann er
alls 212 cm á hæð.
...að hestar verða að meðaltali
20-30 ára? Old Billy varð hins vegar
62 ára.
...að stærsta froskdýr jarðar er
kínverska risasalamandran?
Lengsta salamandran sem mælst
hefur var 1,8 m á lengd og 65 kíló.
Risasalamöndrur verða líka elstar
allra skriðdýra, allt að 55 ára.
...að stærsti froskur í heimi, golíat-
froskurinn, verður allt að 35,8 cm
á lengd?
...að minnsti froskur í heimi er
aðeins 8,5 mm á lengd?
Hestarnir láta kuldann ekki á sig fá og standa í höm.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
SJÓNARHORN
����������