Fréttablaðið - 30.05.2006, Síða 62
LOKAUPPGJÖRIÐ
V
IN
N
IN
G
A
R
V
E
R
Ð
A
A
FH
E
N
D
IR
H
JÁ
B
T
S
M
Á
R
A
LI
N
D
.
K
Ó
P
A
V
O
G
I.
M
E
Ð
Þ
V
Í
A
Ð
T
A
K
A
Þ
Á
TT
E
R
TU
K
O
M
IN
N
Í
S
M
S
K
LÚ
B
B
.
9
9
K
R
/S
K
E
Y
TI
Ð
.
HEIMSFRUMSÝND 26×05×06
SMS LEIKU
R
SENDU SM
S SKEYTIÐ
JA XMF Á N
ÚMERIÐ
1900 OG Þ
Ú GÆTIR U
NNIÐ
MIÐA FYRI
R TVO!
9. HVER VI
NNUR!
VINNINGAR
ERU:
BÍÓMIÐAR
FYRIR TVO
DVD MYND
IR
TÖLVULEIK
IR
X_MEN VA
RNINGUR
OG MARGT
FLEIRA!
SJÁÐU MYNDINA!
SPILAÐU LEIKINN!
www.sturta.is
allan sólarhringinn!
Sími: 565-5566R
e
yk
ja
ví
ku
rv
e
g
u
r
6
4
,
H
af
n
ar
fj
ö
rð
u
r.
Þ
ú
ve
rð
u
r
b
ar
a
lík
a…
�������
����������������
�����������������������������
�� ���������������������������
������ ���������
Fyrirhugðum tónleikum rappar-
anna GZA úr Wu-Tang Clan og DJ
Muggs úr Cypress Hill hefur verið
frestað. Tónleikarnir áttu að vera
á Gauki á Stöng 2. júní. Ástæðan
er sú að umboðsmönnum kapp-
anna tókst ekki að bóka hentugt
tengiflug til Íslands frá Banda-
ríkjunum en þeir ætluðu að koma
við á Íslandi fyrir tónleika sína í
Moskvu. Aðdáendur þeirra hér á
landi þurfa því að bíða eitthvað
lengur eftir því að fá að berja þá
augum.
GZA OG DJ MUGGS
Tónleikum kappanna hefur verið frestað
eftir að mistókst að bóka nógu gott tengi-
flug til Íslands.
���� ��� ��������
������ ��������
NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ!
LOKAUPPGJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI.
NÚNA MUNU HINIR STÖKKBREYTTU BERJAST INNBYRÐIS.
SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS.
MAGNAÐUR SUMARSMELLUR SEM ENGINN MÁ MISSA AF!
HEIMSFRUMSÝNING
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
400 kr. í bíó!
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
X-MEN 3 kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ÁRA
DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA
X-MEN 3 kl. 6, 8.30 og 10.50 B.I. 12 ÁRA
DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA
RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6 og 10
RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 6
PRIME kl. 8 og 10.15
CRY WOLF kl. 8 B.I. 16 ÁRA
X-MEN 3 kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA
DA VINCI CODE kl. 4, 5, 7, 8, 10 og 11 B.I. 14 ÁRA
SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 11 B.I. 14 ÁRA
CRY WOLF kl. 10 B.I. 16 ÁRA
RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6 og 8
RAUÐHETTA M/ÍSL. TALI kl. 3.50
ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 4
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
STÆRSTA MYND ÁRSINS
UPPLIFÐU VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI!
MAGNAÐUR SPENNUTYLLIR
SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA!
- SV MBL - VVV TOPP5.IS
50.000
MANNS
LEITIÐ SANNLEIKANS HVERJU TRÚIR ÞÚ?
- VJV, Topp5.is
- DÖJ kvikmyndir.com
Popparinn Michael Jackson þakk-
aði aðdáendum sínum og öllum
þeim sem hafa haft trú á sér er
hann var staddur í Tókýó í Japan
um síðustu helgi.
Jackson, sem er 47 ára, tók þar
á móti heiðursverðlaunum jap-
önsku MTV-sjónvarpsstöðvarinn-
ar. Var þetta í fyrsta sinn sem
hann kom fram opinberlega síðan
hann var sýknaður af ákæru um
barnamisnotkun.
„Ég vil þakka öllum þeim sem
höfðu trú á mér. Ég hef trú á
ykkur,“ sagði Jackson. „Ég vil líka
þakka börnunum mínum Paris,
Prince og Blanket, sem hafa stutt
dyggilega við bakið á mér.“
Jackson var kallaður upp á svið
af MTV og kynntur sem konungur
poppsins, rokksins og sálartónlist-
arinnar. Á meðan var eitt vinsæl-
asta lagið hans, Thriller, spilað.
„Mig langar að þakka Japönum
innilega. Ég elska ykkur afar
mikið,“ sagði hann er hann tók á
móti verðlaununum.
Jackson þakkaði
aðdáendum sínum
MICHAEL JACKSON Popparinn heimsfrægi
kom fram opinberlega í fyrsta sinn síðan
hann var sýknaður af dómstólum á síðasta
ári. FR’ETTABLAÐIÐ/AP
„Við vitum ekki til þess að þetta
hafi verið gert áður,“ segir Pétur
Grétarsson hjá Tónlistarskóla FÍH.
Skólinn fagnaði 25 ára afmæli sínu
fyrir helgi og af því tilefni settu
nemendur skólans tvö Íslandsmet
í tónlistarflutningi. „Við spiluðum
blús samfellt í einn og hálfan tíma,
það voru örugglega 30-40 manns
sem tóku þátt í þessu og við skipt-
um bara inn á eftir þörfum,“ segir
Pétur. Nemendur skólans settu
sömuleiðis met í svokölluðu
„rhythm changes“.
Viðamikil dagskrá var í skólan-
um í tilefni af afmælinu. Haldin
var tónverkasamkeppni sem Þóra
Björk Þórðardóttir sigraði, auk
þess sem fjöldi tónleika var hald-
inn. Meðal þeirra sem fram komu
var hljómsveitin Mezzoforte.
Pétur Grétarsson kennir á
trommur, tónfræði og sögu við
skólann en hann hefur verið við-
loðandi FÍH með hléum í um 20 ár.
Hann segir miklar breytingar hafa
orðið á þessum tíma. „Fyrir 25
árum var ekki auðvelt að fá
kennslu í svokallaðri alþýðutón-
list. Þá var þetta eiginlega litið
hornauga. Það hefur allt breyst og
þróunin hefur verið gríðarleg. Í
dag er erfitt að finna starfandi tón-
listarmann sem hefur ekki ein-
hverja tengingu við skólann,“ segir
Pétur.
Haldið upp á afmælið með meti
EINBEITTIR NEMENDUR Tónlistarskóli FÍH er 25 ára um þessar mundir og nemendur skól-
ans slógu upp sannkallaðri tónlistarveislu af því tilefni. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Tónleikunum frestað
Paul Gleason, sem meðal annars
lék vonda karlinn í Trading Places
og skólastjórann í The Breakfast
Club, er látinn úr lungnakrabba-
meini, 67 ára að aldri.
Gleason lék í yfir 60 kvikmynd-
um á ferli sínum, þar á meðal Die
Hard, Johnny Be Good, National
Lampoon´s Van Wilder og Not
Another Teen Movie. Hann fór
einnig með nokkur hlutverk í sjón-
varpi og kom m.a. fram í þáttun-
um Friends og Seinfeld.
Gleason látinn
PAUL GLEASON
Gleason lék í yfir fimmtíu kvikmyndum á
ferli sínum, þar á meðal Trading Places og
The Breakfast Club.