Fréttablaðið - 30.05.2006, Page 68

Fréttablaðið - 30.05.2006, Page 68
 30. maí 2006 ÞRIÐJUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.25 Út og suður 16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (38:52) 18.25 Andlit jarðar (1:6) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Amazing Race 14.30 Supernanny 15.15 U2 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 21.05 TAKA TVÖ � Kvikmyndir 21.35 PRISON BREAK � Spenna 20.30 TÍVOLÍ � Gaman 20.00 HOW CLEAN IS YOUR HOUSE � Veruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Amazing Race (10:14) (Kapphlaupið mikla 8)Fimm lið eru eftir. Þau hefja leik í Arizona og halda sem leið liggur til Utah og Salt Lake City. 20.50 Las Vegas (14:22) 21.35 Prison Break (18:22) (Bak við lás og slá) Michael þarf að finna út hvaða upplýsingar afmáði hluti teikningar- innar á baki hans hafði að geyma og leitar því til dáleiðara. 2005. Bönnuð börnum. 22.20 The Robinsons (Robinsons) Breskur gamanmyndaflokkur. 22.50 Twenty Four (17:24) (24) 23.35 Bones (5:22) 0.20 Favour, The Watch and the Very Big Fish (Bönnuð börnum) 1.45 King Solomon’s Mines 3.10 King Solomon’s Mines 4.35 Fréttir og Ísland í dag 5.40 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Dýrahringurinn (5:10) 0.05 Kastljós 0.50 Dagskrárlok 18.30 Gló Magnaða (53:65) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (13:22) (Gilmore Girls V) Bandarísk þáttaröð um einstæða móð- ur. 21.05 Taka tvö (3:10) Ásgrímur Sverrisson ræðir við íslenska kvikmyndagerðar- menn um myndir þeirra og hugmynd- irnar á bak við þær. Að þessu sinni er rætt við Erlend Sveinsson. Stjórn upp- töku: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Víkingasveitin (4:4) (Ultimate Force)Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. 23.55 Extra Time – Footballers’ Wive 0.20 Fri- ends (12:23) (e) 0.45 Tívolí 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Sirkus RVK (e) 20.00 Friends (12:23) (Vinir) 20.30 Tívolí Ágúst Bent mun sýna áhorfend- um hvernig á að verja sig gegn of- beldismönnum í borg óttans. 21.00 Bernie Mac (8:22) 21.30 Supernatural (16:22) Bönnuð börnum. 22.15 Light It Up (Kveikt í kerfinu) Spennu- mynd um nemendur í miðskóla í Queens í New York sem segja kerfinu stríð á hendur. Aðalhlutverk: Usher Raymond, Forest Whitaker, Rosario Dawson, Judd Nelson. Stranglega bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 23.35 Survivor: Panama – lokaþáttur (e) 0.30 Frasier (e) 0.55 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier 19.30 All of Us (e) 20.00 How Clean is Your House – lokaþáttur 20.30 Too Posh to Wash 21.00 Innlit / útlit – lokaþáttur Nadia, Þórunn og Arnar Gauti leiða áhorfendur í all- an sannleika um það nýjasta í hönn- un, praktískar lausnir á öllu sem við kemur heimilinu og kynna áhorfendur fyrir bráðskemmtilegu og skapandi fólki. Innlit / útlit er án efa þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara. 22.00 Close to Home Í Close to Home er skyggnst undir yfirborðið í rólegum út- hverfum, þar sem hræðilegustu glæp- irnir eru oftar en ekki framdir. 22.50 Jay Leno 16.10 The O.C. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 The E! True Hollywood Story 14.30 E! News Special 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 Hot Love Gone Bad 17.30 Number One Single 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 The Soup 21.30 10 Ways 22.00 Number One Single 22.30 Number One Single 23.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 0.00 The Soup 0.30 10 Ways 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 6.00 World Traveler 8.00 Two Family House 10.00 The Five Senses 12.00 Under the Tuscan Sun 14.00 World Traveler 16.00 Two Family House 18.00 The Five Senses 20.00 Under the Tuscan Sun (Undir Toscanasólu) Rómantísk og hugljúf gamanmynd með Di- ane Lane úr Unfaithful í hlutverki óhamingju- samrar og lánlausrar konu í ástarmálum sem ákveður að skella sér í ferðalag til Ítalíu eftir að hafa gengið í gegnum erfiðan skilnað. 22.00 Smiling Fish & Goat on Fire (Brosandi fiskur og geit í stuði) Rómantísk gamanmynd. Bræðurnir Tony og Chris deila húsi í Los Ang- eles. 1999. Bönnuð börnum. 0.00 Hunter: Back in Force (Bönnuð börnum) 2.00 Open Range (Bönnuð börnum) 4.15 Smiling Fish & Goat on Fire (Bönnuð börnum) 19.40 HRAFNAÞING � Umræða 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkomandi. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing 44-45 (32-33) TV 29.5.2006 16:13 Page 2 Svar: General Decker úr Mars Attacks! frá 1996 ,,We have to strike now, sir! Annihilate! Kill! Kill! Kill! Kill!“ Bandarískt grín hefur löngum átt upp á pallborðið í íslensku sjónvarpi þótt sá raunveruleiki sem þar birtist sé í flestum tilvikum víðsfjarri hinum rammíslenska hversdagsleika. Simpson-fjölskyldan er varla til hér uppi á Fróni en þrátt fyrir það leyfi ég mér að efast um að fáir bæir séu jafn vinsælir og hinn eiturgræni Springfield ef undanskilin er Huxtable-fjölskyldan í Cosby-þáttunum sem á árum áður hélt uppi hlátrinum á íslenskum heimilum með uppeldisvænum húmor. Alla dreymdi um að eiga heimili eins og Claire og Cliff áttu í New York þar sem djassinn dunaði langt fram eftir nóttu. Eftir að Huxtable-börnin flugu úr hreiðrinu birtist annar og nýr veruleiki sem endurspeglaðist í sjónvarpsþáttunum Vinir en hann sló öll met í vinsældum. Sú ímynd sem þar birtist er varla góð fyrirmynd fyrir ungt fólk á uppleið í dag; allt í lagi að vera atvinnulaus eða lifa á kreditkorti pabba því þú getur engu að síður búið í flottri þakíbúð í miðborg New York og eytt tímanum á besta kaffihúsi borgarinnar. Þegar Friends hurfu af sjónarsviðinu tóku við heimskir amerískir karlmenn sem máttu þakka fyrir að eiga gáfaða konu en þá fyrst fór ég að finna mig í amerískri afþreyingu. Nöldurseggurinn Raymond í Everybody Loves Raymond myndi væntanlega ekki kunna að klæða sig í brók ef ekki væri fyrir Debru sem stjórnar heimilinu líkt og hún byggi með frummanni og Doug í King of Queens væri akfeitur og atvinnulaus ef hin röggsama Carrie væri ekki til að halda í höndina á honum. Ég væri þá væntanlega klæðalítill, sársvang- ur einbúi ef ekki væri fyrir konurnar í lífi mínu. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON VELTIR FYRIR SÉR RAUNVERULEIKANUM Ameríski draumurinn í íslensku sjónvarpi RAYMOND Hin nöldursami íþróttafréttamaður er ímyndin sem körlum er boðið upp á í amerísku og íslensku sjónvarpi. ������������������������������������������������������������ ���������������������������� ������������������������ ���������������� ����������������������������� ������������������������������� F A B R IK A N 2 0 0 6

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.