Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.06.2006, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 18.06.2006, Qupperneq 53
NÁMS- OG STARFSRÁÐGJAFI Borgarhólsskóli og Þekkingarsetur Þingeyinga óska eftir náms- og starfsráð- gjafa til starfa skólaárið 2006-2007. Um er að ræða ráðningu til eins árs í u.þ.b. 50% starfshlutfall hjá hvorri stofnun (alls 100%). STARFSVIÐ: Helstu verkefni fyrir Borgarhólsskóla eru eftirtalin: • Náms- og starfsfræðsla • Persónuleg ráðgjöf • Fræðsla til foreldra • Leiðbeiningar um námsvenjur og námstækni • Almenn nemendavernd Helstu verkefni fyrir Þekkingarsetur Þingeyinga eru eftirtalin: • Náms- og starfsráðgjöf á vinnustöðum • Þarfagreining með fyrirtækjum og stofnunum • Þróun námskeiðsleiða á sviði fullorðinsfræðslu • Kennsla á námskeiðum • Ýmis önnur verkefni fyrir Þekkingarsetrið MENNTUNAR OG HÆFNISKRÖFUR: Menntun á sviði náms- og starfsráðgjafar er skilyrði • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Metnaður • Sveigjanleiki • Samskiptahæfni Borgarhólsskóli er 380 nemenda heildstæður grunnskóli á Húsavík. Þekkingarsetur Þingeyinga hefur aðsetur á Húsavík og starfar á sviði símenntunar, rannsókna og há- skólanáms. Upplýsingar um starfið veita: Halldór Valdimarsson, skólastjóri Borgarhólsskóla í símum 464 6140 og 846 7603 og Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga í símum 464 0444 og 868 7600. Umsóknir sendist til Þekkingarseturs Þingeyinga, Garðarsbraut 19, 640 Húsavík eða á netföngin oli@hac.is og hvald@borgarholsskoli.is fyrir 30. júní. Smiðir Kraftafl ehf auglýsir Erum með vana smiði sem óska eftir mikilli vinnu. Upplýsingar í síma 891 8667 Gullsmiður óskast Gullsmiður óskast til starfa í fullt starf. Upplýsingar í síma 863 9450 og 421 1011. Meiraprófsbílstjóri óskast AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjóra. Viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn. Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is Upplýsingar gefur Ársæll í síma 693-5620 Sveitarstjóri Húnavatnshrepps Húnavatnshreppur óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Starfsvið: • Daglegur rekstur sveitarfélagsins. • Yfirumsjón með bókhaldi og áætlanagerð. • Vinna með sveitarstjórn og fylgja eftir ákvörðunum hennar. • Gæta hagsmuna sveitarfélagins út á við og annast samskipti við stofnanir, fyrirtæki og samtök. Menntunar og hæfniskröfur: • Reynsla af rekstri og stjórnun og góð bókhaldskunnátta • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Áhugi á atvinnu- og markaðsmálum. • Frumkvæði til að takast á við uppbyggingu nýs sveitarfélags. Æskilegt er að sveitarstjóri hafi háskólamenntun og búi yfir þekkingu á málefnum sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2006. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til oddvita Húnavatnshrepps Björns Magnússonar, Hólabaki, 541 Blönduós og veitir hann jafnframt frekari upplýsingar um starfið. Símar: 452-4661, 452-4473 og 895-4473. Netfang: hunavatnshreppur@emax.is Húnavatnshreppur er sameinað sveitarfélag fimm hreppa í Austur Húnavatnssýslu með um 470 íbúa. Hreppurinn er landfræðilega mjög stór nær frá sjó inn til jökla Grunnatvinnuvegur í sveitarfélaginu er landbúnaður en mikils virði er að ná fram atvinnunýsköpun. Grunnskóli er á Húnavöllum, þar er einnig stjórnsýsla sveitarfélagsins. Framundan eru mörg krefjandi verkefni s.s. við mótun á stjórnsýslu í nýju sveitarfélagi, uppbyggingu leikskóla og íbúða á Húnavöllum, skipulagsmál og fleira. Margháttaðar upplýsingar um Húnavatnshrepp er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins. www.hunavatnshreppur.is. ATVINNA SUNNUDAGUR 18. júní 2006 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.