Fréttablaðið - 23.07.2006, Qupperneq 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is
DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
������������������������������
������������������������������
��������������
�������
����������
����
������������
�������������� �
Express Fer›ir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 Fer›askrifstofa í eigu Iceland Express
Nánar á www.expressferdir.is/tonleikar eða í síma 5 900 100
www.expressferdir.is/tonleikar
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
8
0
3
4
TÓNLIST Í PAKKA TIL LONDON
EXPRESS FERÐIR TELJA Í FRÁBÆRA TÓNLEIKA
Express Ferðir koma þér auðveldlega til London, Mekka tónlistarunnenda, ásamt því að útvega þér miða á hvern
tónlistarviðburðinn á fætur öðrum. Madonna, Rolling Stones, Robbie Williams og George Michael eru meðal
næstu viðburða á planinu hjá Express Ferðum. Innifalið í verðinu er flug, gisting í tvær nætur á glæsilegu fjögurra
stjörnu hóteli að ógleymdum miða á tónleikana. Það er síðan minnsta mál að lengja ferðina ef áhugi er fyrir því.
Skelltu þér strax á www.expressferdir.is/tonleikar og bókaðu næsta túr.
Láttu eftir þér að hlusta á poppdrottn-
inguna sjálfa á fjölmennum tónleikum þar
sem stemningin er engu lík.
Brottför frá Keflavík er kl. 7:15, 14. ágúst
og frá London 16. ágúst kl. 20:40.
Gisting á Holiday Inn Regents Park
Madonna í Wembley Arena
15. ágúst
Verð 69.900 kr.
Að upplifa Stones á tónleikum er reynsla sem
enginn ætti að neita sér um í þessu lífi, krafturinn
og rokkið í sinni tærustu og upprunalegustu
mynd. Þessir síungu rokkarar svíkja engan.
Brottför frá Keflavík er kl. 15:50, 19. ágúst og
frá London 21. ágúst kl. 20:40.
Gisting á Holiday Inn Bloomsbury
Rolling Stones á Twickenham Stadium
20. ágúst
Verð 69.900 kr.
Öll vinsælustu lögin hins eina og sanna
George Michael munu hljóma á þessum
tónleikum en þau hafa mörg hver skrifað sig
óafmáanlega í poppsöguna. Það er ljóst að
margir hafa beðið lengi eftir endurfundum við
þennan einstaka diskótrylli svo það er eins
gott að drífa sig til að missa ekki af þessu
tækifæri. Brottför frá Keflavík 27. nóvember kl.
7:15 og frá London 29. nóvember kl. 11:30.
Gisting á Holiday Inn Regents Park
George Michael í Earls Court
28. nóvember
Verð 69.900 kr.
Söngvarinn með mögnuðu röddina
heldur áheyrendum sínum heldur betur
við efnið. Þetta er einstakt tækifæri til að
hlýða á þennan frábæra listamann.
Leiðin til London er stutt á stefnumót
við Robbie Williams.
Brottför frá Keflavík er 13. september
kl. 15.50 og frá London 15. september
kl. 20:40.
Gisting á Holiday Inn Regents Park
Robbie Williams á Milton Keynes Bowl
14. september
Verð 69.900 kr.
���������������������
����������
Á unglingsárum mínum bjó ég eitt ár í Bandaríkjunum. Einn
vina minna þar var af gyðingaætt-
um, en þegar ég spurði hann hvort
hann væri gyðingur svarði hann:
„Nei, ég er anarkisti.“ Í hans huga
hafði orðið gyðingur merkingu
sem engan veginn samræmdist
því að vera anarkisti.
ÞAÐ er nefnilega alls ekki aug-
ljóst hvað átt er við þegar talað er
um gyðinga. Fólki hættir jafnvel
til að taka sér orðið gyðingur í
munn án þess að gera sér grein
fyrir því sjálft hvort það er að tala
um þjóðerni, kynþátt, trúarbrögð
eða jafnvel alþjóðastjórnmál.
Þessa dagana er alveg sérstaklega
mikilvægt að gera sér grein fyrir
þessu til að forðast að réttlætis-
kennd manns geri mann að
rasista.
ÉG ber mikla virðingu fyrir gyð-
ingum og finnst reyndar ekki ein-
leikið að ekki stærri hluti jarðar-
búa skuli hafa getið af sér svona
marga af helstu snillingum mann-
kynssögunnar á sviði menningar,
vísinda og heimspeki. Ég læt mér
nægja að nefna Bob Dylan, Albert
Einstein og Jesú Krist. Ég ber líka
djúpa virðingu fyrir gyðingdómi,
þeim fornu og göfugu trúarbrögð-
um. Elstu trúarrit gyðinga voru
skrifuð fyrir um 3000 árum og
segja sögur sem þá höfðu varð-
veist í munnlegri geymd í um 1000
ár. Til samanburðar má geta þess
að Íslendingasögurnar voru ritað-
ar fyrir 700 - 800 árum og segja
frá atburðum sem gerðust 200 -
300 árum fyrr. Það er hreint ótrú-
legt hve krónólógía sköpunarsög-
unnar er lík þeim hugmyndum
sem færustu vísindamenn nútím-
ans gera sér um þróun lífsins á
jörðinni. Hún er mun nútímalegri
en sköpunarsaga norrænna manna
sem þó er mun yngri. Í Gamla
Testamentinu er að finna elsta
þekkta mannréttindasáttmála sög-
unnar. Þar er kveðið skýrt á um
skyldur manna gagnvart fólki af
öðrum þjóðernum og því tryggð
ákveðin grundvallarréttindi, hug-
myndafræði sem aðrir uppgötv-
uðu þúsöldum síðar.
VIÐ megum ekki rugla gyðingum
og gyðingdómi saman við Ísrael.
Við megum ekki gleyma sögunni
og láta framferði Ísraelsríkis gera
lítið úr minningu og þjáningum
milljónanna sem fórust í ofsókn-
um nasista. Við verðum að gæta
þess að ímugustur okkar á fjölda-
morðum Ísraelsmanna á óbreytt-
um borgurum í Líbanon veki ekki
með okkur óbeit á fólki eða trúar-
brögðum sem aðeins eiga skilið
virðingu okkar og samúð.
Gyðingahatur