Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.07.2006, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 29.07.2006, Qupperneq 30
 29. júlí 2006 LAUGARDAGUR4 Umferðarstofa stefnir á að heimsækja menntaskóla í haust til að ræða umferðarslys og fá til liðs við sig fórnarlömb alvarlegra slysa til að miðla af reynslu sinni. „Við stefnum á að fá bæði fórnar- lömb og sökudólga umferðarslysa, ef svo má að orðum komast, til að fara með okkur í skólana til að uppfræða nemendur um það gíf- urlega tjón sem umferðarslys geta valdið,“ segir Einar Magnús Magn- ússon, upplýsingafulltrúi hjá Umferðarstofu. Einar segir ekki mikið rætt um þá sem slasast alvarlega í umferð- arslysum á Íslandi í fjölmiðlum, heldur snúist umræðan miklu fremur um banaslys í umferðinni. Einar vonast til þess að átakið í haust bæti úr því og ýti af stað ítarlegri umfjöllun um alvarleg meiðsl. „Þótt auglýsingar beri allt- af ákveðinn árangur er öðruvísi að tala beint við þá sem hafa upplifað slys af eigin raun og teljum við að þessi nálgun eigi eftir að hafa áhrif.“ Þess má geta að tilfellum alvar- legra slasaðra í umferðinni hefur fækkað á undanförnum árum á Íslandi. Árið 2005 slösuðust 129 manns alvarlega í umferðinni, 145 árið 2003 og 164 árið 2002. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs slösuðust 56 manns, miðað við 54 manns á sama tíma í fyrra. 14 manns á aldursbilinu 13-20 ára eru í hópi hinna slösuðu, en aldurs- dreifing er nokkuð jöfn. Af þess- um 56 eru karlar í meirihluta eða 37 talsins. Hæst er hlutfall ökumanna í hópi hinna slösuðu, eða 35 manns af 56. Næst koma farþegar sem eru fimmtán talsins. Loks eru fimm vegfarendur og einn hjól- reiðamaður. roald@frettabladid.is Fræðsla um tjón umferðarslysa Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi hjá Umferðarstofu, vonast til að átakið fækki tilfellum alvarlegra umferðarslysa. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Porsche stækkar PORSCHE HEFUR OPNAÐ NÝJA 10.000 FERMETRA HÖNNUNAR- OG ÞRÓUNAR- STÖÐ Í HEIMALANDI SÍNU ÞÝSKALANDI. Stöðinni er ætlað að þjóna keppnisliðum Porsche sem og einstaka ökumönnum sem keppa á bílum frá fyrirtækinu. Á svæðinu fer einnig fram þróunarvinna fyrir kapp- akstursbíla og vonast Porshe-menn eftir betri árangri keppnisliða sinna með tilkomu svæðisins. - tg Stöðin er öll hin glæsilegasta. Opið virka daga 8-18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.