Fréttablaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 65
FRÉTTIR AF FÓLKI Hin unga leikkona Scarlett Johansson missti af draumahlut- verki sínu vegna of hárra launakrafa. Hlutverkið var Maria Von Trapp í uppsetningu á söngleiknum Tóna- flóði undir stjórn Andrews Lloyds Webber í West End í Lundúnum. Framleiðendur söngleiksins buðu Scarlett hlutverkið en drógu tilboðið til baka um leið og þeir sáu kröfur hennar og sögðu þær fáránlegar. Talsmenn leikkonunnar ungu segja hins vegar að kröfurnar hæfi fullkomlega leikkonu af hennar kalíberi. Leikarinn Daniel Radcliffe, sem flestir þekkja sem hinn unga töframann Harry Potter, mun koma ungum aðdá- endum sínum á óvart í leikriti sem hann leikur í sem ber nafnið Equus. Þar leikur Radcliffe ungan geð- truflaðan dreng sem kemst að kynhvöt sinni til hesta og kemur meðal annars fram nakinn ríðandi á hesti í leikritinu. Leikritið hefur áður verið sett upp og þá með Anthony Hopkins í aðalhlutverki. Miklar sögusagnir hafa verið uppi þess efnis að stjörnuparið Tom Cruise og Katie Holmes muni ganga í það heilaga á næstunni og sumir segja að það muni verða strax um helgina. Tal- menn parsins hafa nú stigið fram og neitað öllum þessum sögusögnum en segja þó að Cruise og Holmes muni halda brúðkaup þegar haustar. Mun það fara fram í einu af húsunum hans Toms Cruise.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.