Tíminn - 10.01.1978, Side 8

Tíminn - 10.01.1978, Side 8
8 Þriðjudagur 10. janúar 1978 I. Bændafundir í rUmt ár hafa málefni land- búnaðarins verið i brennidepli. Siödegisblöð þjóðarinnar hafa aftur og aftur fjallað um þessi mál meö sérstæöri tölvisi, þar sem hamrað er einhliða á gjöld- um fjárlaga til landbúnaöarins, en tekjum alveg sleppt. Þar sem þessi málflutningur hefur einkum birzt I leiðurum þessara blaöa, hefur áróðurinn dunið yfir alþjóö I gegnum útvarp, án möguleika til andsvara á jafnréttisgrundvelli. Þessi staðreynd, ásamt vissum vandamálum atvinnuvegarins sjálfs, sem bændur horfast I augu viö, varð þess valdandi að bændur komu saman og ræddu sln mál á opnum bændafundum. Fyrsti fundurinn var haldinn á Hvolsvelli seinni hluta nóvem- bermánaöar 1976, og slðan voru haldnir fundir um allt land, allir sóttir af miklum meirihluta bænda I viðkomandi héruöum. A þessum fyrstu fundum voru eink- um rædd vandamál sölufyrir- tækja bænda. Það urðu ekki deildar skoðanir og bændur skipt- ust ekki I stjórnmálaflokka, held- ur kom þar fram sameinuö bændastétt. A s.l. ári var sýnt aö neyzla landbúnaöarvara dróst saman innanlands meö þeim afleiðing- um að útflutningsuppbætur sam- kvæmt fjárlögum nægðu ekki. Eftir gildandi lögum veröa bænd- ur að bera þann skaða einir. Út frá þeirri staöreynd reyndu for- ystumenn bænda á Stéttarsam- bandsþingi að jafna niður fyrir- sjáanlegum halla. En það eru einnig önnur lög I gildi. Aö bændur njóti sömu kjara og viömiöunarstéttirnar. Núgild- andi lög fara þvl ekki saman og þvl þarf öðrum hvorum lögunum að breyta. Þegar stefna Stéttarsambands- þingsins varð ljós, þ.e. hollusta við stjórnmálaflokka I rlkisstjórn og þá lagagreinina, sem ranglát- ari var, komu bændur enn saman. Bændafundir voru haldnir á Suðurlandi, að Borg I Grlmsnesi, á Kirkjubæjarklausti og á Hvols- velli með þátttöku um 600 bænda, sem mynduðu sérstæða sam- stöðu. Þar var komin saman sameinuð bændastétt. Þaö væri með ólíkindum, ef stjórnmálamenn myndu ekki hlusta á sanngjarnar óskir þessarar stéttar. Þaö væri óskilj- anlegt, ef forystumenn bænda, sem um málefni landbúnaðarins fjalla, myndu ekki allir taka ein- dregna afstöðu með sinni stétt, eins og Gunnar Guöbjartsson, formaöur Stéttarsa mbands bænda hefur gert. Vegna þeirrar framvindu sem oröið hefur, svo og að ríkisstjórn- in, sem um 90% bænda hafa stutt, hefur nú vandamál landbúnaðar- ins til sérstakrar meðferðar, eins og sagt hefur verið, tel ég rétt aö undirstrika samþykktir bænda á þremur bændafundum á Suöur- landi, jafnframt þvl sem ég leyfi mér að leggja út frá þeim sam- þykktum I anda þeirra umræöna, sem á bændafundunum urðu. II. Núverandi hagkerfi landbúnaðarins hefur gengið sél til húðar. 1 samþykktum bændafundanna kom fram aö „núverandi hag- kerfi landbúnaöarins hafi gengið sér til húöar”. Ég vil leyfa mér að vekja at- hygli á 5 eftirfarandi atriðum þvl til sönnunar: Heyskapur á Þóroddsstöðum í ölfusi. hún tekið mið af þessu sama: Stækkið búin ennþá, ennþá meira og framleiðiö þeim mun meira. Svo hart hefur þessi stefna ver- iðrekin undanfarin ár, að bændur hafa nauðbeygðir orðið að stækka bú sln, oft umfram fjárhagsgetu og oftar umfram starfsgetu, vegna þess að þeir hafa fengið ár- lega minna fyrir afurðir af sömu bústærð. í prósentum hefur grundvallarbúiö stækkað um 56% á síðustu 16 árum. Þetta er ekki lltil auknlng, sem jafnframt hafur kallað á aukinn vélakost, ný úti- hús eða viöbyggingu útihúsa og aukna vinnuhagræðingu, allt án aukinni tekna, nema stækkunin væri umfram þessa grundvallar- bústækkun. Þetta þýðir, að eftir þvl sem t.d. kúabóndinn hefur fengið meiri mjólk, þá hefur aö- eins mjólkurfatan stækkað. Allir ræktunar- og bygginga- styrkir og öll lán I landbúnaðinum hefa miðað við þetta sama, allt fram á þennan dag: Ræktiö meira, byggið stærra og fram- leiöiö meira. Halldór Gunnarsson, Holti undir Eyjafjöllum: Um málefni lan( 1.1 fyrstu lögunum um Fram- leiösluráð 1947 var sett ákvæði, um að tekjur bænda yrðu sam- bærilegar tekjum annarra vinn- andi stétta. Meö því áttu tekjur bænda að verða lögbundnar og bændastéttin að hljóta jafnrétti við aðrar vinnandi stéttir með lögum. Þrátt fyrir þessi lög, hefur vantað nær öll ár síöan um 25 til 30% upp á að kaup bóndans næði launum viðmiöunarstétta. A síð- asta ári er talið af Hagstofu Is- lands, að vantað hafi 32% upp á að bændur næðu þessu lögbundna kaupi, sem þýðir að bóndinn vinn- ur tæpa fjóra mánuði ársins kauplaust. 2. Veröskráningu landbúnaðar- afurða er nú i höndum Sex- mannanefndar. Af framanrituðu er ljóst að sú nefnd er með öllu óábyrg. Framvindan hefur orðið sú, að Framleiðsluráð, sem var stofnað til að verðleggja landbún- aðarafurðir, kemur þar ekki nærri, aþöðru leyti en þvi, að það færað kjósa einnfulltrúa af sex i þessa umtöluðu nefnd. Meö stofnun Framleiðsluráös var t.d. stefnt að því, aö viss sveigjanleiki væri I veröskrán- ingu landbúnaöarvara eftir markaöshorfum hverju sinni. Þetta hefur ekki oröiö I verð- skráningu Sexmannanefndar til mikils óhagræðis fyrir landbún- aðinn I heild. 3. Þegar fyrst komu upp vanda- mál I landbúnaðinum gagnvart umfram framl., og verð á innan- landsmarkaði, var hækkað vegna þess þá, fóru neytendur I Sex- mannanefnd I mál við Fram- leiðsluráð 1958. Þaö mál vannst bændum I hag, bæði fyrir undir- rétti og Hæstarétti. Hins vegar vildu stjórnvöld þá ekki una sllkri framvindu og sömdu viö bændur um breytingu á Framleiðsluráðs- lögunum I þá átt, að veröjöfnun- argjaldi yrði ekki bætt á innlenda veröið, heldur yrðu greiddar út- flutningsuppbætur, sem næmu allt að 10% af heildarverömæti land- búnaðarframleiöslunnar hverju sinni. Ddmstólar höfðu dæmt bænd- um þann sjálfsagöa rétt,að fá sitt verðfyrir afurðirslnar, þannig að þeir næöu lögbundnu kaupi. Samkomulag um útflutningsupp- bætur átti aldrei að geta hindraö það grundvallaratriöi. Eins var ekki búizt við, aö rlkisvaldið myndi hindra sölu kjötframleiðsl- unnar meö þvl aö leggja á 20% söluskatt og auka þannig stórlega á þörf útflutningsuppbóta. Það eitt út af fyrir sig, má segja að sé brot á geröu samkomulagi frá 1960. Það sem á hefur skort, að bændur næðu sínu lögbundna kaupi, allt frá árinu 1960, þegar útflutningsuppbætur komu fyrst til, er til muna meira en allar greiddar útflutningsbætur á þess- um tíma. Væri þaö fært til gengis krónunnar I dag, væri hér um marga milljarða að ræða og eðli- legt að spurt sé: A bændastéttin ekki rétt á þeirri upphæö sam- kvæmt lögum? 4. Allt frá þvl aö niöurgreiöslur á kindakjöti komu fyrst til og fram á þennan dag, hafa þær ver- ið ákveðnar af ríkisstjórn, annaö hvort einhliöa eða fsamningum við verkalýðsforystuna. Aldrei hefur verið leitað til Framleiðslu- ráðs eða bændastéttar um niður- greiðslurnar, eða hvernig það yrði landbúnaðinum til hagsbóta. Með jiessum hætti hafa niður- greiðslur skapað sveiflur I land- búnaöarframleiðslunni, sem oft hafa komið bændum mjög illa. Þeir hafa lagt út i kostnaðarmikl- ar framkvæmdir viö að breyta búskaparháttum sinum, miðað við það sem væri arðbærast i það og það sinnið, en ekki borið annað úr býtum en kostnaðinn einan. Einnig hafa niðurgreiðslurnar komið óréttlátlega niður á bænd- um og aukið á aðstöðumun milli búgreina. Af þessum ástæðum hafa bænd- ur talið, að niðurgreiöslurnar væru stuöningur við neytendur, en ekki viö bændur. Hins vegar væri öðru vísi á litið, ef leitað væri til Framleiðsluráðs og bænda- stéttarinnar, um hvernig ætti að haga niðurgreiðslunum til beinna hagsbóta fyrir landbúnaöinn. 5. Stefnan I landbúnaöarmál- um, sem rlkisstjórn og Búnaðar- félag Islends marka t.d. meö ráðunautaþjónustu, er skýr og af- dráttarlaus: Bændur, framleiðiö meira, stækkiö búin og aukið fit- una. Ef önnur stefna hefur komiö fram I landbúnaöarnálum, hefur III. Um verðjöfnunar- gjald og fóðurbætis- skatt. Bændafundirnir mótmæltu framkomnum hugmyndum frá Stéttarsambandsþingi um lausn á núverandi vanda landbúnaðarins, fyrst og fremst vegna þess, að bændur bera ekki ábyrgð á þeirri stöðu, sem fram er komin i dag, eins og áður er að vikið. Veröjöfnunargjald á kjöti og allt að 25% fóöurbætisskattur get- ur aldrei oröiö annaö en kjara- skerðing fyrir bændur. Verðjöfn- unargjaldið eitt jafngildir þvl aö fjárbóndinn þurfi að vinna fimmta mánuðinn kauplaust við sitt bú. Talið er að fóöurbætis- skatturinn geti þýtt tveggja miljarða króna tekj'utap hjá mjólkurbændum, sem áreiöan- lega yrði fimmti ef ekki einnig sjötti mánuðurinn þeirra I kaup- lausri vinnu við búið. Að auki er hvorug þessara ráð- stafana til þess fallnar, aö breyta núverandi landbúnaöarstefnu til hagsbóta fyrir bændur og neyt- endur, sem hlýtur að vera for- senda breytinga, hverjar svo sem þær verða. IV. Um áróðurinn gegn landbúnaðinum Bændafundirnir mótmæltu rakalausum áróðri gegn bændum og landbúnaði, sem fram hefur komið næstum dag eftir dag und- anfarna mánuði og útvarpaö hef- ur verið I lestri frá leiöurum dag- blaöa. Þessum illskeytta áróðri hefur ekki verið hægt að svara á sama vettvangi og þvl má álykta að fjöldi fólks sé farinn aö trúa aö satt sé. Þessi áróður er næstum ekki svaraverður, svo rætinn eða Kristinn Snæland: „Blúss á ferð” Flateyri — K.Sn. Guðmundur Sveinsson, vinur minn, segir I Tlmanum þann 30/12 frá tilraun mins sérlega vinar og félaga Guðbergs Guönasonar á Flat- eyri til þess að koma nokkrum hópi fólks suður á þann um- ferðapunkt eða krossgötu sem Keflavikurflugvöllur , nefnist. I fyrsta lagi vil ég leiörétta það hjá Guðmundi Sveinssyni, að Guðbergur gengur alls ekki almennt undir nafninu „Beggi blúss”, en hins vegar munum viö — hvorki Bergur né ég — neita þvl, að alloft er hann kallaður „Bila-Bergur”, en það er virðingarheiti, enda hefur Bergur margoft sýnt það, að þá er bæöi almenningur og vega- gerð telur alla vegi ófæra, þá eru honum þeir hinir sömu vegir færir. Allir landsmenn og þá ekki sízt þeir, sem við slæma vegi og færð mega búa, eiga oft sitt und- ir þeim komið, sem af fórnfýsi og óendanlegum dugnaði berj- ast viö ófærö sem öllum öörum væri ofvaxið að vinna á. Guðbergur Guönason er þeirrar gerðar, aö hann hefur ánægju af tvennu, — annars vegar er hann hvers manns hugljúfi vegna þess að öllum vill hann greiða gera og rétta hjálparhönd. Hins vegar hefur Bergur gaman af að eiga góða bila og komast á þeim lengra og oftar I slæmu færi en aðrir menn. I sambandi við akstur er Bergur þannig, að hver maður má teljast góður ökumaður, sem kemst meö tærnar þar sem Bergur hefur hælana. Staö- reyndin er sú, að Guðbergur Guðnason hefur einstakt lag á akstri bifreiða við allar hugsan- legar aðstæður og munu vissu- lega fáir, a.m.k. á Vestfjörðum, komast þau torleiöi, sem Bergi eru fær. Ferðalag það, sem er tilefni þessara skrifa, hófst vegna þess að fólki á Isafiröi lá á að komast suður á Keflavlkur- flugvöll til þess að ná I flugvél til Danmerkur. Ekkert útlit var fyrir flugveður suður fyrir þann tlma sem viðkomandi fólk þurfti að vera mætt á Keflavikurflug- velli. Af þeim ástæðum var kannað hvort hugsanlegt væri að aka landleiðina suður. öllum sem til þekkja var ljóst, að aö- eins einn maöur gæti ekið suður á þessum árstlma, þ.e.a.s. Bergur, og af sinni alkunnu hjálpfýsi og ævintýraþrá tjáði hann sig fúsan til þess aö gera tilraunina. Þessi tilraun fór þó svo, að efst I Hrafnseyrarheiði varð Bergur að snúa frá, bæði voru snjóflóð á veginum og eins var nliöarhalli of mikill i sköfl-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.