Tíminn - 10.01.1978, Page 13
Þriðjudagur 10. janúar 1978
Þriðjudagur 10. janúar 1978
Þessi friði hópur dtskrifaðist á s.l. ári. Flestir hafa löng ættarnöfn og rik ættmenni. Hringareru dregnir um höfuð þriggja dæmigerðra
„pabbadrengja”. Þar á meðal eru sonur og fóstursonur núverandi borgarstjóra i Bordeaux og fyrrverandi forsætisráðherra Jean-
Jacques Chaban Delmas
Tveir ólikir sem numið hafa i stjórnunarskólanum f Parfs. Jacques Chirac borgarstjóri og Valery Giscard d’Estaing forseti.
PRINSARNIR SEM STJORNA FRAKKLANDI
Afsalsbréf
5/12-9/12 — 1977:
Cornelia Ingólfsd. selur Sæbjörgu
Guðmundsd. hl. i Alftamýri 18.
Anna Lisa Stefánsd. selur Haf-
steini Árnasyni hl. i Ásgarði 36.
Erna Hansen selur Atla Þ. Óla-
syni hl. i Hraunbæ 102D.
Þórarinn ögmundsson selur
Zóphóniasi-Péturs. hl. i Hofteig
12.
Breiðholt h.f. selur Sigurgeir Þor-
steinssyni hl. i Krummahólum 8.
Viðlagasjóður selur Snorra Egils-
syni húseignina Keilufell 5.
Haukur Ágústsson og Katrin
Agústsd. seljaKristjáni Steinss.
hl. i Hraunbæ 132.
Einar Valdimarsson selur Birni
Sigurössyni hl. i Vesturbergi 78.
Halldóra Ásgeirsd. og Eggert
Guðmundss. selja Kára Bessa-
syni og Sigriði Sigurðard. hl. i
Grettisgötu 77.
Jörgen H. Sigurjónss. selur
Tryggva Pálssyni hl. i Háaleitis-
braut 43.
Carl J. Johansen og Margrét A-
mundad. selja Sigþóri Ingólfss.
hl. i Hraunbæ 164.
Alþyðubankinn selur Listaskála
Alþyðu h.f. hl. I Siðumúla 37.
Höröur Einarsson selur Sigurjóni
Grétarss. og Grétari Jóhanness.
hl. i Eiriksgötu 19.
Erlendur Einarsson setur Þor-
steini Guönasyni húsið Eyvik á
Grimsstaðaholti.
Þuriður Bergmann Jónsd. selur
Elinbjörgu Eggertsd. hl. i Lauf-
ásvegi 20.
Ari Jónsson selur Sigrúnu
Björnsd. hl. i Stóragerði 14.
Sigurður Hermannsson selur Ei-
riki Kristinss. hl. i Blöndubakka
15.
Mosfell h.f. selur Hilmari Þór
Hálfdánarsyni hl. i Flúðaseli 61.
Breiðholt h.f. selur Óskari
Magnússyni hl. i Krummahólum
6.
Kjartan Jónsson selur Jóni Kjart-
anss. hl. i Garðsenda 5.
Sveinbjörn Steinsson selur Þór-
arni ögmundss. hl. i Tjarnargötu
43.
Páll Gestsson selur Eliasi Ing-
varss. og Guðnýju Ólafsd. hl. I
Stóragerði 20.
Dagbjartur Hannesson selur Ei-
Rofabæ 43.
Einar Jónatansson selur Jónatan
Einarss. hl. I Rauðagerði 6
Páll M. Stefánsson selur Kristjáni
S. Baldurss. og Soffiu Un.
Björnsd. hl. i Mjóuhlið 10.
Stefán G. Þórarinsson selur Þor-
grimi Friðrikss. hl. i Stigahlið 37.
Stefania Finnbogad. selur Sig-
Framnesvegi 5.
Ólafur Benediktss. selur Grétu
Árnad. hl. i Langholtsvegi 7.
Stefán Ag. Kristjánss. selur
Ragnheiði Haraldsd. hl. i Drápu-
hlið 20.
Katla Ólafsd. selur Björgvin Ó.
Bæringss. hl. i Hvassaleiti 38.
Goði h.f. selur Ásgeiri Þormóðss.
hl. i Hringbraut 95.
Mjólkursmsalan i Rvik selur
Gunnari Hjaltested hl. i Klepps-
vegi 150.
Sigurður Jónsson selur Vilborgu
Bjarnad. hl. i Kaplaskjólsvegi 63.
ívar Hjartarson selur Andrési
Þórðarsyni hl. i Lindargötu 63.
Jón Þorsteinsson selur Jóhanni
Magnúss. hl. i Stóragerði 1.
Ingimundur Einarsson selur
Birgi Guðmundss. hl. iMiðtúni 90.
Guðlaug Sveinbjörsd. selur Sig-
riði Haraldsd. hl. i Hraunbæ 194.
Haraldur Sigurðsson selur Róbert
Valdimarss. hl. i Hraunbæ 96.
Breiðholt h.f. selur Guðmundi I.
Péturss. hl. i Krummahólum 6.
Einar Haukur Eirikss. selur Arna
Sigurðss. hl. i Kleppsvegi 120.
Guðrún Arnadóttir og Björn
Einarss. selja Hafliða Loftss. og
Málfriöi Harðard. hl. i' Skipasundi
40.
Sigriður Guðmundsd. selur Jón-
asi Jónassyni hl. i Rofabæ 27.
Ólafur ólafss. og Elsa Einarsd.
selja Birni L. Jónss. hl. i Bólst. 29.
Breiðholt h.f. selur Val Óskars-
syni hl. i Krummahólum 8.
Guðmundur ólafsson o.fl. selja
Ragnari Guðjónss. hl. i Grettisg.
94.
Viðar Halldórsson selur Hjördisi
Oddgeirsd. hl. i Asparfelli 4.
Guðmundur Þengilsson selur Ás-
muijdi Stefánss. bilskúr að
Gaukshólum 2.
Byggingafél. Húni h.f. selur Alex-
ander Jóhanness. hl. i Dalseli 13.
Páll Ragnarss. og Andrea Daniel-
sen selja Guðm. Helga Guö-
mundss. húseigninga Streytusel
7- Framhald á bls. 23
Þegar Frakka vantar em-
bættismenn eöa pólitiska for-
ingja leita þeir svo til einungis
meðal ungra manna og kvenná
sem útskrifazt hafa úr hinum
hataða og ógnvekjandi skóla, —
stjórnunarskólanum i Paris en
hann er I daglegu tali nefndur
ENA (Ecole nationale
d’administration). Höfuð-
stöövar skólans eru i Paris en
angar hans úti um landið. Skóli
þessi er ýmist fyrirlitinn eða
dáður i heimalandi sinu en allir
vita að prófsklrteini frá honum
geta gefið mikið i aöra hönd.
Forsetinn Valery Giscard
d’Estaing og sjö núverandi ráð-
herrar hafa slika pappira upp á
vasann. Rannsókn á 32 ára ferli
skólans hefur leitt I ljós aö
stærstur hluti stjórnunar-
fræðinga er — eins og forsetinn
— rikættaöur. Þetta þykir grun-
samlegt og nú þegar kosningar
nálgast hefur umræöa um skól-
ann aftur komiö upp á yfir-
boröið. Sósialistar vilja hann
feigan. Hin sameiginlega
stefnuyfirlýsing sósialista og
kommúnista er ekki eins af-
dráttarlaus. Flokkurinn sem
lengst er til hægri kveöur upp
þann dóm aö stjórnunarskólinn
sé ekki annaö en leynifélag betri
borgaranna eöa embættis-
mannaverksmiöja I rotnu þjóö-
félagi.
Valery Giscard d’Estaing
viröist standa alveg á sama um
örlög skólans. Meöal formæl-
enda ENA er Michel Debré, en
hann er einn af stofnendum skól
ans. Hann segjr: Erlendis eru
Frakkar öfundaöir af stjórunar-
skóla sinum, enda er vart hægt
aö velja hæfa embættismenn og
stjórnendur betur. Stjórnunar-
skólinn hefur gert verulegt
gagn. Þaö eru aðeins Frakkar
sem mála skrattann á vegginn I
umræöum um hann.
Hvaö sem um skólann má
segja, þá viröast menn nú,þegar
tveir mánuðir eru til kosninga
fjármálaráöuneytinu er sú tiö
löngu liöin er menn sóttust eftir
miklu rikidæmi. Nú sækist
menn meira eftir þvi aö stjórna
hinum riku, heldur en safna
auöi sjálfir.
Sagt er aö stjórnunarskólinn
hafi tvö andlit og vlst er aö ekki
hampar hann öllum jafnt. Færri
en vilja hljóta sæti innan gull-
inna lögreglubygginga, sendi-
ráöa eöa ráöuneyta. Gamall
nemandi gefur upp aö hans
bekkur hafi talið 58 manns. Þrir
eru dánir, tveir uröu rlkisgjald-
kerar, tveir lögreglustjórar,
fjórir sendiherrar, einn há-
skólarektor, þrir uröu ráöherr-
ar, tlu uröu bankastjórar, tlu
fóru I rlkisráöiö og fjármála-
endurskoöunina.
Tuttugu vantar enn upp á.
Hvar eru þeir, ef ekki I ráöu-
neytum, sem litiö er á sem
„ógöfugri” en önnur, allt frá
ráöuneyti um málefni gamalla
hermanna og upp I heifbrigöis-
ráöuneyti og menntamálaráöu-
neyti. Þar eru ENA-fræöing-
arnir skrifstofumenn, kannski
titlaöir aöstoöarskrifstofustjór-
ar. Þeir stimpla sig inn eins og
allir aörir klukkan nlu á morgn-
ana, skrifa undir nokkur skjöl
taka sér einn og hálfan tfma I
mat, halda áfram að undirrita
eftir mat og stökkva svo I lest-
ina heim meö kvöldinu. Eins og
allir aörir. Hundraö þrjátíu og
tveir nemendur eru teknir inn I
stjórnunarskólann á ári.
Helmingur þeirra á fremur lltiö
glæsilega framtíö fyrir sér.
Tvær fylkingar koma saman I
skólanúm. Annars vegar eru
ungir menn sem lagt hafa stund
á stjórnmálavísindi eöa hafa
önnur há próf. I þeim hópi finn-
ast börn frægra manna svo sem
borgarstjórasonurinn frá
Bordeaux Jean-Jacques Chaban
Delmas og Thierry Moulonguet
fóstursonur borgarstjórans.
Hins vegar eru rlkisstarfsmenn
meö fimm ára starfsferil aö
baki. Þeir mega ekki vera
orönir þrítugir, þegar þeir
þreyta inngöngu og hvert barn
reiknast þeim sem eitt æviár.
Þessar tvær fylkingar munu
aldrei hafa jafna möguleika.
Þegar námslok nálgast byrjar
spenningurinn fyrir alvöru.
Hinir heppnu og verðlaunuöu
fara I rlkisráöiö eöa fjármála-
endurskoöunina. Þeir óheppnu
fara I óæöri ráöuneytin svoköll-
uöu.
Æöri rlkisstarfsemi er talin
vera rlkisráöiö og allt fjármála-
vald. Þar næst koma sendiráöin
og lögregluvaldiö. Þótt undar-
legt megi viröast eru ýmis góö
og gild ráöuneyti lægst I met-
orðapýramidanum svo sem
félagsráöuneytiö, heilbrigöis-
ráðuneytiö, varnarmálaráöu-
neytiö og landbúnaðarráöuneyt-
iö. Menntamálaráöuneytiö
stendur mjög nálægt þvl aö vera
taliö meö göfugri ráöuneytum.
Seta I þvi mun aldrei leiöa til
æöstu metoröa en hefur aö von-
um sérstööu.
Sá sem rannsakaö hefur
starfsemi ENA ofan I kjðlinn,
Jean-Luc Bodiguel.segir aö frá
árinu 1959 hafi 9 verkamanns-
synir komizt I embætti I sendi-
ráöum. Telur hann svo marga
hafa komizt aö af þvl aö sendi-
ráösmennska sé ekki litin sömu
viröingaraugum og áöur. Eng-
inn verkamannssonur hefur aft-
ur á móti komizt I rikisráöiö eöa
fjármálaendurskoðunina frá ár-
inu 1956.
Vegurinn til metoröa liggur I
gegnum ENA, sllkt er
óhjákvæmilegt. Þó eru alltaf
nokkrir sem sleppa I gegn á
annan hátt. Sem dæmi má nefna
núverandi forsætisráöherra
Frakka Raymond Barre.
Sextán menn I ráðuneyti hans
hafa ENA-stjórnunarpróf.
Mjög fáir stjórnunarfræöing-
ar fara I einkarekstur eöa iönaö
og ef trúa má oröum verk-
smiöjustjóra eins þá er þaö
vegna skorts á hæfileikum. — I
ENA-skólanum læra menn aö
drepa vandamálunum á dreif
segir hann. Nemendur koma
aldrei niöur á jörðina, gefa al-
mennt yfirlit um alla hluti, en
skilgreina ekkert ofan I kjölinn.
Slik vinnubrögö duga ekki I
iönaði,þar sem hvert smáatriöi
er mikilvægt. I iönaöi veröa
menn aö geta tekiö ákvaröanir
upp á eigin spýtur og veriö frjóir
i hugsun. Upptalning úr hag-
skýrslum dugir skammt.
Frá árinu 1975 hefur
ENA-fræöingum úr lágstéttum
fjölgaö verulega en enn er skól-
inn álitinn dýrka ójöfnuö. Er
sýnt að ný ríkisstjórn hver sem
hún veröur mun beita sér fyrir
breytingum I lýöræöisátt. Er
haft aö viökvæöi aö stjórnunar-
skólinn veröi þá fyrst lýöræöis-
legur þegar foreldrar hvar I
stétt sem þeir eru og hvar I
hverfum sem þeir búa,geti sagt
um reifabörn sín : Hann veröur
ENA-skólagenginn, þetta krútt!
Stjórnarliöiö og stjérnarandstaöan sækja forystumenn
slna I ENA-skólann. Hér sést einn prinsinn Michel
Rocard þingmaöur sósialista. Hann vill nú reyndar
leggja skólann niöur meö öilu og öllum.
Meöal hinna heppnu: Cabana lögreglustjóri.
Skjólastjóri stjórnunarprinsanna: Monsieur Blanc. Sá
hefur aldeilis náö langt.
Þarna er unga fólkið aö freista inngöngu f
skólann. Fimmtánhundruö sækja um á hverjuári.
Hundraö þrjátfu og tveir komast aö.
sammála um, að endurbóta sé
þörf I skólastarfinu.
Stjórnunarskólinn er til húsa
við götu hinna heilögu feðra
númer 56 á Saint-German-
des-Prés. Franski fáninn
blaktir við hun og ungt fólk af
góöum ættum streymir þangaö
inn i flónelsfötum og bindis-
klætt. Þaö var upp úr seinni
heimsstyrjöldinni aö De Gaulle
hershöföingi og aöstoöarfor-
sætisráöherrann, kommúnistinn
Maurice Thorez samþykktu
stjórnunarskólann og markmiö
hans.
Frá 1945 hefur skólinn út-
skrifaö 2.700 nemendur og hafs
þeir ljóst og leynt tekiö viö
stjórnartaumunum I Frakk-
landi. Þeir eru I ráðuneytunum,!
Elysee hölþi ráöherrastólunum.
Þaö eru þeir sem undirrita
mikilvægustu viðskipta-
samningana og hafa fjármála-
valdiö meö höndum. Þeir
ákveöa jafnvel taxta leigubll-
stjóra og annaö verölag sjá þeir
um.
Gamall nemandi frá árunum I
kringum 1950 minnist þess þeg-
ar Antonine Pinay, faöir
franskrar nútímahagfræöi, var
aö splgspora um götur Parísar
meö prófblöö nemenda undir
hendinni. Hann haföi veriö aö
spyrja þá um verölag ýmissa
nauösynjavara. Til þess aö geta
Nemendur verða mikið að leggja á sig I tvö og hálft ár. Sumum finnst það alveg
ómennsk vinna. Myndin er tekin I hvíldarherbergi á Buci-garðinum.
unniö rétt úr úrlausnum fór
hann einn hring meöal slátrara,
osta- og mjólkursala. Hann
haföi alltaf sama formálann. —
Ég þykist vita aö þeir séu fróöir
ungu mennirnir. En hafa þeir
nokkra hugmynd um, hvaö
mjólk, kjöt og ostur kosta nú til
dags?
Þaö var vottur af hæöni I
þessu hjá Piany en sú hæðni er
liöin hjá. Pinay hefur látiö svo
um mælt aö hver embættis-
maöur nú á tlmum veröi aö hafa
tölvuheila og vera gæddur rlkri
skipulagsgáfu. Offramboö á
sérfræðingum þekkist ekki
meöal neinnar þjóöar. Vandinn
veröi alltaf sá aö hafa ekki nógu
marga til taks.
Þaö vekur athygli aö Valerý
Giscard d’Estaing hefur ekki
nokkrar taugar til slns gamla
skóla og hunzar alla fagnaöi
þar. 1 bók sinni „Franskt lýö-
ræöi” drepur hann aöeins á
stjórnunarskólann og nefnir
hann gróöurreit „prinsanna
sem stjórna okkur”. Lætur hann
I þaö skina aö leiöin til æöstu
embætta sé einhæf og ættu aðrir
inngangar aö opnast aö sælunni.
Þvl veröur ekki neitaö aö leiö-
togar stjórnmálaflokkanna hafá
yfirleitt stundaö nám I ENA,
nema kommúnistaforystan.
Liggur beinast við aö álykta aö
menn fari i þann skóia vegna
valdagræögi.
Aö sögn embættismanns I