Tíminn - 10.01.1978, Síða 19
Þriðjudagur 10. janúar 1978
19
Tímamyndir: Gunnar
HLÍF ÞORSTEINSDÓTTIR... sést hér leika sér með bolta. Hllf varð
önnur i 4. flokki.
1. FLOKKUR: Elln Viðarsdóttir
(3sæti) Berglind Pétursdóttir (1)
og Asta isberg (2).
2. FLOKKUR: Viiborg Nielsen
(3) Björk ólafsdóttir (1) og Jódis
Pétursdóttir.
3. FLOKKUR: Guðrún isberg (3)
Áslaug ólafsdóttir (1) og Sigriður
Kristinsdóttir (2).
4. FLOKKUR: Katrin Guð-
mundsdóttir (3), Halldóra
Ingþórsdóttir (1) og Hlif Þor-
geirsson (3).
JÓDÍS PÉTURSDÓTTIR... sést hér svippa. Jódls varð önnur I 2. flokki
KATRÍN GUÐMUNDSDÓTTIR... sést hér meö bolta en hún varð þriöja ELÍN VIDARSDÓTTIR... sést hér að leik með borða. Hún varð þriðja I
i 4. flokki. 1. flokki.
Jóhannes
skoraði en ...
Celtic
tapaði
fyrir
Rangers
á Ibrox
Leikur dagsins I Skotlandi á
laugardaginn var auðvitað leik-
ur Celtic og Rangers á Ibrox.
Rangers hafði nokkra yfirburði
I leiknum og náði fljótlega
tveggja marka forystu með
mörkum frá Smith og Grieg. Jó-
hannes Eðvaldsson minnkaði
muninn I 1-2, en undir lok leiks-
ins tókst Rangers að skora aft-
ur, og var þar Derek Parlane að
verki.
Urslitin í Skotlandi á laugar-
daginn urðu þessi:
Ayr —Aberdeen .1-1
Clydebank — Partick.2-0
Dundee Utd —Hibernian .... 1-1
Motherwell — St.Mirren ....1-0
Rangers — Celtic.3-1
Aberdeen náði aðeins jafntefli
I Ayr, McMaster skoraði fyrir
Aberdeen en McCall fyrir Ayr.
Stevens skoraöi sigurmark
Motherwell á móti St. Mirren og
Clydebank vann sinn fyrsta sig-
ur ílangan tima, 2-0 yfir Partick,
þeir O’Brien og Murray skoruöu
fyrir Clydebank.
Ó.O.
Hörð
keppni
fram-
undan
Þróttarar tryggöu sér tvö
dýrmæt stig I 2. deildarkeppn-
inni I handknattleik, þegar þeir
unnu sigur (26:22) yfir HK.
HK-liðið sem hefur áður komið
skemmtilega á óvart missti for-
ystuna I 2. deild með þessu tapi.
KA-liöiö frá Akureyri skauzt
upp fyrir HK — betri markatala
með þvf að vinna öruggan sigur
(30:14) yfir Leikni á Akureyri.
Þá vann Stjarnan Gróttu 28:18.
Staðan er nú þessi í 2. deildar-
keppninni i handknattleik eftir
leiki helgarinnar:
KA 7 4 1 2 160:140 9
HK 8 4 1 3 188:170 9
Fylkir.........7 4 1 2 138:129 9
Þróttur........8 4 1 3 183:181 9
Stjarnan.......7 4 0 3 160:142 8
Þór............7 3 1 3 136:152 7
Leiknir........8 3 0 5 174:191 6
Grótta.........7 1 0 6 132:169 2
Eins og sést á stöðunni, þá er
framundan geysilega hörö
keppni í 2. deildinni.
JR tryggði
sér sigur
fimmta árið
í röð ...
Sveit Júdófélags Reykjavlkur
tryggöi sér sigur I sveitakeppni
Júdósambands tslands, fimmta
árið I röð um helgina. Ekki vann
JR-sveitin keppnina átakalaust
þvi að sveitin háði harða keppni
við sveit Ármanns og var viöur-
eignin bæði hörð og skemmtileg.
JR vann þrjár gllmur, Ármann
vann þrjár, en einni viöureign-
inni lauk með jafntefli. Sveit JR
var dæmd sigur, þar sem hún
hlaut fleiri tæknistig — 20 stig
gegn 13 stigum Armanns.