Tíminn - 15.01.1978, Page 1

Tíminn - 15.01.1978, Page 1
Fyrir , vörubila*^ Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- dri Eldgos á Heykj anesskaga á fyrsta ári Ingólfs í Vík? JH — Þessi árin hafa islendingar oft veriö á þaö minntir á harkalegan hátt, hvaö undir jaröskorpunni er. Þess vegna eru lika jaröeldar, og þau náttúrufyrirbæri, sem þeim eru samfara, oft til umræöu, enda eitthvaö tiu milljaröar krtína I aimannaeigu I húfi noröur viö Kröflu þessi misserin, auk ann- ars tjtíns, sem þar gæti oröiö af landskjálftum og eldgosum. En voru viölika fyrirbrigöi lfka um- ræöuefni fyrsta veturinn á fyrsta norræna iandnemabæn- um á islandi, Vik viö Sund? I fornum frásögnum er sagt, aö eldar hafi brunniö á Hellis- heiöi kristnitökusumariö og hraun runnið I átt til bæjar Skafta Þóroddssonar. Álkunna er einnig, að Kapelluhraun rann til sjávar, þar sem álverksmiðj- an stendur nú, nokkrum öldum siðar, og er byrgi heilagrar Bar- böru, sem reist hefur verið á hrauninu nýju, vegfarendum og fólki á Suðurnesjum til hug- styrkingar, enn varðveitt rétt ofan við þjóðfeginn. En gaus einnig þar i grennd árið 875? Kynntust Ingólfur og Hallveig og griðfólk þeirra eldgosi á nýja landinu þegar á fyrstu misser- um sinum þar? í siðasta hefti Náttúru- fræðingsins segir Jón Jónsson jaröfræðingur frá rannsóknum, sem hann hefur gertá hrauni, er runniö hefur úr Tvlbollum viö Griöaskörö og flætt þaöan allt aö Helgafelli og vestur meö þvl aö sunnan. Þetta eru tvö hraun- lög, og á'milli þeirra hefur Jón fundið kolaðar leifar jurta og jarðvegs. Tók hann fyrst sýni af þessum leifum árið 1973 og fékk ákvarðaðan aldur þeirra i Upp- sölum i Sviþjóð. Samkvæmt annarri aldursákvörðuninni hefur hraunið farið þarna yfir árið 875, en hugsanleg skekkja þó sextiu ár til eða frá. Innir Jón orðum að þvi, að þessir atburðir hafi þvi hugsanlega gerzt árið eftir að Ingólfur Arnarson tók sér bólfestu i Reykjavik. „Einhverjum kann að finn- ast nóg um þessa tilgátu”, seg- ir Jón Jónsson i grein sinni,,,en hún hefur nú hlotið nánari stað- festingu nýlega héldum við Sigmundur Einars- son til nánari rannsókna á Tvibollahrauni. Sunnan undir litil við hraunkantinn, og þar er hraunið svo þunnt, aö auövelt er að brjóta þaö upp meö hand- verkfærum Þarna tókum viö gryfju, og er ekki aö orölengja þaö, aö þarna fundum viö land- námslagiö með sinum þekktu einkennum, og var auövelt aö rekja þaö inn undir hrauniö, þar sem efri hluti þess hverfur I kol- aöa lagiö næst hrauninu”. Siöan segir Jón, aö af þessum staöreyndum megi ráöa, hvaö sem segja megi um nákvæmni aldursákvöröunarinnar, sem gerð var I Uppsölum, hafi gos oröiö og þetta hraunlag runniö á þeim tima, þegar landnám norrænna manna var aö hefjast eöa nýhafiö á íslandi. „Þvi kann aö vera, aö gosiö I Tvibollum viö Grindaskörð hafi verið fyrstu éldsumbrot, sem forfeöur vorir litu augum hér á landi”. Það leiöir lika af þessu, aö fleiri eldgos hafa orðið á Reykjanesskaga á sögulegum tima heldur en vitað hefur veriö um til þessa. öxárárfoss I klakaböndum. Eins og mörgum er kunnugt, féllhann ekki þarna af hamrinum niöur I Almannagjá viö upphaf tslandsbyggöar, þarsem öxará átti sér þá annan farveg. En þegar fornmenn komu sér saman um aö velja alþingi staö á Þingvöllum, veittu þeir ánni niöur I gjána og fengu henni farveg um vellina. A tiundu og elleftu siöu blaösins I dag birtast vetrarmyndir frá Þingvöilum. Norglobal er væntan- legt hingað í dag GV — Hiö umdeilda loönu- bræösluskip Norglobal kemur aö austurströnd landsins I dag. Fyrst fer fram tollskoðun I skip- inu, en slöast er blaöiö vissi til hafði ekki veriö tekin ákvöröun um hvar skipið veröur staösett til aö byrja meö, en þaö er auö- velt aö álykta þaö aö skipiö veröur staösett f námunda viö loönumiöin. Aö sögn Jóns Ingvarssonar, frkvstj. sem fengiö hefur loönu- bræösluskipiö á leigu, er tals- verö óánægja meö för skipsins hingaö meöal loönusjómanna I Noregi. Þetta er þriöja áriö, sem bræðsluskipiö er hér á vetrar- vertiöinni. Fyrst var þaö leigt hingaö áriö 1975 og vann þá 74 þús tonn af loðnu. Þá kom þaö hingaö áriö eftir og voru þá flutt 65 þús. tonn til bræöslu I skipiö. Skug’gi skrifar á bls. 2 um „Hina óþörfu stétt” Jtín á Gautlöndum. í Mönnum og mál- efnum er fjallað um bók Gunnars Karls- sonar Frelsisstrið Þingeyinga og Jón frá Gautlönduin bls. 16. Bræösluskipiö Norglobal, sem nú veldur deilum, viö akkeri f Hval- firöi. „Allt mitt ráð við búskap binda” VS ræðir við Gissur Gissurarson, bónda og hreppstjóra í Selkoti undir Eyjafjöllum bls. 18-19 Hefur maðurinn mörg líf ? í grein á bls 14-15 er leitast við að svara þeirri spurningu hvort endurholdgun eigi sér stað. Skírnismál 1977 Ritdómur um siðasta hefti Skirnis bls. 12- 13.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.