Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. janúar 1978 7 Könnun á bókalestri og bóka- kaupum FI— Nú fyrir jólin, fengu nokkur þúsund Islendinga i hendur spurningalista um bókakaup og bóklestur. Listinn fyigdi meö þremur bókum frá bókaútgáfunni Erni og örlygi, Heimsmetabók Guinnes, Lokast inni i lyftu eftir Snjólaugu Bragadóttur og Allt var þaö indælt stríö, æviminning- ar Guölaugs Rósinkranz. Þaö er Hrafnhildur Hreinsdótt- ir nemi i bókasafnsfræöum sem stendur fyrir þessari könnun. Henni hefur nú borizt um 1.500 svör, en til þess aö könnunin veröi sem áreiöanlegust er æskilegt aö þau veröi um 3.000. Meö könnuninni fylgir umslag sem setja má ófrimerkt i póst. Skilafrestur er til janúarloka en i febrúar hefst úrvinnsla þeirra gagna sem borist hafa. Fólk, sem enn hefur ekki sent inn svör sin, er hvatt til aö gera þaö áöur en fresturinn rennur út. Dregiö veröur úr svörum og nokkrum þátttakenda sendar bækur i þakklætisskyni. Ragnhildur ólafsdóttir. íslenzk skáld- saga á dönsku Auður eftir Ragnhildi Ólafsdóttur Sj — Á siðasta ári kom út á dönsku skáldsagan „Auður” eftir Ragnhildi Olafsdóttur, útgefandi Nordisk Bogforlag. 1 riti Dansk-Islandsk Samfund Nyt fra Island, 2, 1977 fer StefanLangvad lofsamlegum orðum um bók Ragnhildar, sem fjallar um mun- aðarlausa stúlku, sem flyzt frá afskekktum bóndabæ og fer að vinna i bókaverzlun í Reykjavik. Langvad segir bókina rammis- lenzka og vitna um skilning á vaxandi firringu i nútimasamfé- lagi. Ragnhildur hefur áöur fengið góða dóma sem rithöfundur. C&EGJGJ Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla Glatt á hjalla í Óðali — A miövikudag buöu eigendur og starfsfólk óðals vistmönnum Kópavogshælis til veizlu i veit- ingahúsinu. Giatt var á hjalla, veitingar fram bornar og dans stiginn. Þá voru gestunum færöar gjafiraö hafa heim meö sér. Eig- endur Veitingahússins óðals hafa meö þessu sýnt lofsvert framtak. CROWN Okkar verð hagstæðast! 80.000 KR. ÓDÝRARA en samsvarandi tæki á markaðinum SHC-3250 - VERÐ 199.500 Magnari 6—IC, 33 transistorar 23. dióður, 70 wött. Útvarp örbylgja: FM88-108 megarið Langbylgja: 150-300 kilórið Miðbylgja: 520-1605 kilórið Stuttbylgja: 6-18 megarið Segulband Ilraöi: 4.75 cni/s Tækniupplýsingar: Tiðnisvörun venjulegrar (snældu) er 40-8000 rið Tiðnisvörun Cr 02 kasettu cr 40- 12.000 rið Tónflökt og -blakt (wow & flutter) betra en 0.3% RMS Timi hraöspólunnar á 60 mfn. spólu er 105 sek. Upptökukerfi: stereo kasettu Af þurrkunarkerfi ac bias, 4 rása Hátalarar AC afþurrkun Plötuspilari Full stærð, allir hraðar, sjálfvirkur eða handstýrður. Nákvæm þyngdarstilling á þunga nálar á plötu. Mótskautun miðflóttans scm tryggir litið slit á nál og plötum á- samt fullkominni upptöku. Magnetiskur tónhaus. Bassahátalari 20 cm. af kon iskrigerð. Mið- og hátlðnihá talari 7.7 cm. af kóniskri gerð. Tiðnisvið 40-20.000 rið Aukahlutir Tveir hátalarar Tveir hljóðnemar Ein Cr 02 kasctta FM loftnet Stuttbylgju loftnetsvir. Við höfum nú se/t yfir 4.000 tæki af þessari gerð - ef það eru ekki meðmæii - þá eru þau ekki tii PANTIÐ STRAX í DAG! Afgreiðsla samdægurs! 7 búðin 26 AR I FARARBRODDI á horni Skipholts og Nóatúns Simi 29-800 5 iinur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.