Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 20. janúar 1978
19
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á
húseignum stórum og smáum svo sem:
Sprunguviðgerðir, ál, járn, stálklæðning-
ar, glerisetningar og gluggaviðgerðir,
uppsetningar á eldhúsinnréttingum, milli-
veggjum, hurðum, parketi o.fl.
Husprýði h.f.
Simar: 7-29-87 og 5-05-13 eftir kl. 7.
Bændur - tréverk
tveir vanir húsasmiðir eru reiðubúnir að taka að sér al-
hliða byggingarverk á sumri komanda.
Upplýsingar veittar i sima (97)8419, eftir kl. 17 á daginn.
Sinfóniuhljóm-
sveitin
Fjölskyldu-
tónleikar
Sinfónluhljómsveit Islands heldur
fjölskyldutónleika i Háskólabiói
laugardaginn 21. janúar klukkan
15. Þar verður meðal annars flutt
tónverkið „Búkolla” eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.og er Gunnar Eg-
ilsson einleikari i þvi verki. Tvö
10 ára börn, Anna Margrét Mari-
nósdóttir og Kristján Andrés
Stefánsson, leika tvileik á klari-
nettur, og ennfremur leikur Þor-
steinn Gauti Sigurðsson, nemandi
i Tónlistarskólanum 1. kafla úr
pianókonsert eftir Rachmaninoff.
Stjórnandi er Páll P. Pálsson, og
kynnir er Þorgerður Ingólfsdótt-
ir.
Tímínner
{ peníngar
| Auglýsírf
l í Ttmanum j
L
Húseigendur
Hafið þér gert áætlun
um viðhald á húsinu yðar?
Við aðstoðum
Önnumst hverskonar viðgerðir
Endurnýjum gler og gluggakarma
Viðgerðir - Nýsmíði
Kristján Ásgeirsson,
húsasmíðameistari Sími 53121
Prófkjör Framsóknarflokksins / Reykjavík
21. og 22. janúar 1978
KJÖRSTAÐIR ERU ÞESSIR: Fákshúsið við gamla Skeiðvöllinn og Framsóknarhúsið að
Rauðarárstíg 18.
KJÖRSTAÐIR OPNIR: Laugardaginn 21. janúar frá kl. 9 til 18 síðdegis. Sunnudaginn
22. janúar frá kl. 9 til kl. 20 síðdegis.
ÞÁTTTÖKURÉTTUR: Þeir einir hafa rétt til þátttöku í prófkjörinu, sem eru
stuðningsmenn Framsóknarflokksins og fylgja stefnu hans.
Kjörseðlarnir líta þannig út:
ALÞINGI BORGARSTJÓRN
KJÖRSEÐILL
við prófkj'ör Framsóknarflokksins í Reykjavík 1978
Velja ber 4, og raða þeim á framboðslista með því, að setja tölu-
stafina 1, 2, 3, 4 í reitina framan við nöfnin.
■ Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur
Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður
Brynjólfur Steingrímsson. trésmiður
Einar Ágústsson, ráðherra
Geir Vilh.iálmsson, sálfræðingur
Kristján Friðriksson, iðnrekandi
Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður
Jón Aðalsteinn Jónasson. kaupmaður
Sverrir Bergmann, læknir
(Nafnaröðin var ákveðin með útárætti).
KJÖRSEÐILL
við prófkjör Framsóknarflokksins í Reykjavík 1978
Velja ber 4, og raða þeim á framboðslista með því, að setja tölu-
stafina 1, 2, 3, 4 í reitina framan við nöfnin.
Valdimar K. Jónsson, prófessor
Gerður Steinþórsdóttir, kennari
Páll R. Magnússon, húsasmíðameistari
Kristinn Björnsson, sálfræðingur
Björk Jónsdóttir, húsmóðir
Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi
Eiríkur Tómasson, lögfræðingur
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi
Jónas Guðmundsson, rith .íundur
(Nafnaröðin var ákveðin með útdrætti).