Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 20. janúar 1978 23 flokksstarfið Prófkjör Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs Framsóknarflokksins i Reykjavik fyrir væntanlegar alþingis- og borgarstjórnarkosn- ingar hefst miðvikudaginn 11. janúar og stend- ur yfir til 21. janúar. Kosið verður á skrifstofu flokksins að Rauðarárstig 18 alla virka daga kl. 9.00-17.00, laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-17.00. Þátttökurétt hafa allir flokksbundnir Fram- sóknarmenn i Reykjavik, 16 ára og eldri, svo og aðrir stuðningsmenn flokksins á kosninga- aldri. ‘Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliðar óskast til starfa i kjördeildum vegna væntan- legs prófkjörs sem haldið verður 21. og 22. janúar. Hafið samband við skrifstofuna að Hauðarárstig 18 sem fyrst og látið skrá ykkur. Simi 24480. Framsóknarfélag Húsavíkur Framvegis verður skrifstofan opin á miðvikudögum kl. 18.00- 19.00 og laugardaga kl. 17.00-19.00. Bæjarfulltrúar verða á skrifstofunni á miðvikudögum og svara fyrirspurnum. Hveragerði Alþingismenningir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i kaffistofunni Bláskógum kl. 21.00 þriðjudaginn 24. janúar. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót laugardaginn 4. feb. n.k. Nánar auglyst siðar. Stjórnin. Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldið i Þórscafé fimmtudaginn 2. febrúar kl. 19.00. Nánari upplýsingar o'g miðapantanir á skrifstofunni Rauðarár- stig 18. Simi 24480. Framsóknarfélag Húsavíkur efnirtil Framsóknarvistar i Vikurbæ sunnudagana 22. og 29. jan- úar og hefst spilakeppnin kl. 20.30. Góð verðlaun. Aðalfundur Framsóknarfélags Garða- og Bessastaðahrepps verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar kl. 8.30. Fundarstaður: Gagnfræðaskólinn við Lyngás. Fundarefni: Venjúleg aðalfundarstörf. Kosningarnar i vor. Inntaka nýrra félaga. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1977 Dregið 23. desember Ferðavinningar: 1. nr. 18970 til Grikklands 2 fars. 2. nr. 33452 til Grikklands 2fars. 3. nr. 5846 til Costa del Sol 2fars. 4. nr. 6302 til Kanada 2fars. 5. nr. 33470 til Kanada 2frs. 6. nr. 11602 til Las Palmas 2 fars. 7. nr. 20179 til Las Palmas 2 fars. 8. nr. 8802 til Kanarieyja 2fars. 9. nr. 18163 til Costa Brava 2 fars. 10. nr. 10857 til Mallorca 2 fars. 11. nr. 9995 til Mallorca 2 fars. 12. nr. 7009tilTenerife2fars. samt. 200 þús. samt. 200 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. satm. 160 þús. samt. 160 þús. Vinningum skal framvisa til Stefáns Guðmundssonar, skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18. Simi: 24483 Iðnaðardeild 0 um, að sagði Bergþór að við gæt- um haft meiri hagnað af þvi að flytja bandið úr landi og láta vinna úr þvi flikur þar sem ódýrt vinnuafl er að hafa. Þetta sagði hann, þýðir þó ekki að þjóðhags- lega sé hagkvæmt að fara þannig að hlutunum. Ég veit svo ekki hvað við getum lengi haldið uppi þjóðhagslega hagkvæmri stefnu á meðan hálfopinbert fyrirtæki flytur út vélprjónaband, sem er- lendis er notað til að framleiða fullkomnar stælingar á vörum sem við höfum mikið fyrir að vinna markað fyrir. Þetta er kannski framtiðin, agði Bergþór að lokum, að flytja ullina til vinnslu erlendis. U ggvæ nlegar Q þeirri ráðgátu hvers vegna Sadat kallaði Kamel heim I fyrrakvöld. 1 ræðu sinni sagði Begin að Isra- elsmenn myndu ekki skila svæð- um þar sem Gyðingar hafa tekið sér bólfestu i Sinai, og þeir myndu aldrei leyfa stofnun rikis Palestinumanna á vesturbakka Jórdan. Hann sagði, að egypzki utanrikisráðherrann hefði „gefið fáránlegri yfirlýsingu en nokkur gestur fyrr i sögunni” við komuna til Jerúsalem. Begin ræddi um það, er Kamel krafðist þess að Israelsmenn skil- uðu Aröbum austurhluta Jerúsal- em, og sagði, að Jerúsalem yrði um alla eilifð höfuðborg Gyðinga. Israelskir ráðamenn telja að þeir hafi ekki móðgað Sadat, heldur hafi honum veriö farið að leiðast þófið og þótt Israelsmenn seinir til tilslakana. Hann hafi þvi ákveðið að kalla utanrikisráð- herrann heim. Ýmsir leiðtogar Arabaþjóða óttast nú að koma muni til nýs striðs I Miðausturlöndum eftir að Sadat dró snögglega að sér hönd- ina i fyrradag, að þvi er sagði i fréttum frá Beirut. Sagt er að Sýrlendingar búi sig undir árás ísraelsmanna i S-LIbanon og Gol- anhæðum seinna á þessu ári. Von er á miklum vopnaflutningum frá Sovétrikjunum til Sýrlands siðar i þessum mánuði. Keflavík Óskum eftir blaðburðarfólki Upplýsingar í síma 1373 Húsavík til sölu 3ja herbergja ibúð á Garðarsbraut 32, til sölu. Upplýsingar i sima (96)4-15-07. YOKOHAMA ATLAS & FULDA snjóhjólbarðar Mioa haqstætt verð . „ JLBi BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900 AUGLÝSING UM INNLAUSN VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA í 2.FL. 1965 OG NÝJA ÚTGÁFU SPARISKÍRTEINA í 1.FL.1978 Lokagjalddagi verðtryggöra spariskírteina í 2.fl. 1965 er 20. jan. 1978 cg bera skírteinin hvorki vexti né bæta við sig verðbótum frá þeim degi. Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hefur á grundvelli fjárlaga þessa árs ákveðið útgáfu á verðtryggðum spariskírteinum í 1.fl. 1978 að fjárhæð 1000 millj. kr. Athygli handhafa spariskírteina frá 1965 er vakin á þessari útgáfu með tilliti til.kaupa á nýjum spariskírteinum, en sala þeirra hefst 14. febrúar n.k. Handhafar skírteina frá 1965geta hins vegar fráog með 20. þ.m. afhent skírteini sín til Seðlabank- ans, Hafnarstræti 10, gegn kvittun, sem bankinn gefur út á nafn og nafnnúmer og staðfestir þar með rétt viðkomandi til að fá ný skírteini fyrir innlausnarandvirði hinna eldri skírteina. Bankar og sparisjóðir geta haft milligöngu um þessi skipti til 14. n.m. auk þess sem nýir kaupendur geta látið skrifa sig fyrir skírteinum hjá venjulegum umboðs- aðilum til sama tíma. Er fyrirvari settur um að færa niður pantanir, ef eftirspurn fer fram úr væntanlegri útboðsfjárhæð. Kjör hinna nýju skírteina verða þau sömu og skírteina í 2.fl. 1977. Þau eru bundin fyrstu 5 árin. Meðaltalsvextir eru um 3,5% á ári; innlausnarverð skírteina tvöfaldast á lánstímanum, sem er 20 ár, en viö það bætast verðbætur, sem miðastvið þá vísitölu byggingarkostnaðar, sem tekur gildi 1. apríl 1978. 20. janúar 1978 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.